Dagur - 11.06.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 11.06.1958, Blaðsíða 6
0 DAGDR MiSvikudaginn 11. júní 1958 Síldarpils Síldarsvuntur Síldarhnífar Höfuðklíitar á kr. 21.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. KARLM. HATTAR Verð kr. 145.00 155.00 - 1S5.00 195.00. VÖRUIiÚSIÐ H.F. Hefi ávallt fyrirliggjandi híis á Ferguson- dráttarvélar. SIGURBJÖRN B. HÓLM, Sauðárkróki, sírni 90. Húseignin Gilsbakkavegur 1 neðri liæð, er til sölu. — Þrjú herbergi, eldhús og geymslur. — Upplýsingar gefur RAGNAR STF.INBERGSSON HDL. Sími 1782, kl. 9-10 og 5-7. AÐALFUNDUR Veiðifélags Eyjafjarðarár verður haldinn í þinghúsi Iirafnagilshrepps sunnudag- inn 22. júní kl. 2 eftir hád. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, verða lagðar fram á fundinum tillögur til breytinga á lögum félagsins sarnkv. lögum nr. 53, 1957, urn lax- og silungsveiði. 7. júní 1958. STJÓRN VEIÐIFÉLAGS EYJAFJARÐARÁR. NÝ SENDING: Kápur Hattar Suinarkjólar MÁRKAÐURINN SlMI 1261. GUMMISLONGUR allar stærðir, enn fremur úðarar og spraut- ur á garðslöngur. GRÁNA H.F. SPORTROLÍR (5 litir, 4 stærðir) Verð aðeins kr. 16.25 VÖRUHÚSIÐ H.F. -53» ÐOMUBLUSSAN Romin aftur. Hálferma og ernralaus . Ljósir litir. DÖMUJAKKAR úr apaskinni. Fallegir litir. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. KARLMANNAFOT STAKIR JAKKAR og BUXUR Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Nýkomið Götuskór kvenna með svampbotnum. Strigaskór karlm. með svanrpbotnum. Rúskinns-moeca sínur Hvannbergsbræður, Kelvinator kæliskápur til sölu. Stærð 8 cubikfet. Jónatan Clausen. Sími 1180. Fjármark mitt er: Heilhamrað hægra; hvatt vinstra, og tvístýft aftan liægra; sýlt, vaglskorið aft- an vinstra. Brennimark: Jak. V. Jakob V. Þorsteinsson, Oddagötu 3, Akureyri. Bíll til sölu 6 manna bíll, módel -52, í úrvalsgóðu lagi, til sölu. Tryggui Haraldsson, Miðstöðvadeild KEA. IBUÐ OSKAST helzt í nýju húsi. — Aðeins tvennt í heimili. Ragnar Valdemarsson, sími 2069. BARNALEíSTAR Verð frá kr. 5.00 parið. VÖRUHÚSIÐ ÍI.F. NÆLON BLUSSUR KVENNA Verð aðeins kr. 55.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. Ibúö til sölu Rúrngóð tveggja herbergja íbúð er til sölu, laus til af- hendingar nú þegar. íbúðin er nýstandsett. Verðið er sanngjarnt og útborgun eftir samkomulagi. UPPLÝSINGAR í SÍMA 1543. HERAÐSMOT UNGMENNASAMBANBS EYJAFJARÐAR fer frain 13., 14. og 15. júní TILIIÖGUN: Föstudaginn 13. j.iíni kl. 8 e. h. verður íþróttakeppni á íþróttavellinum á Akureyri. Laugardaginn 14. júní kl. 7.30 heldur rnótið áfram á Hrafnagili. — Kl. 10 um kvöldið hefst DANSLEIK- UR á sama stað! — Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar úr Reykjavík leikur. — Söngvari Þórir Roff. Sunnudaginn 15. júni kl. 1.30 e. h. hefst útisamkoma á Ilrafnagili. DAGSKRA: 1. Samkoman sett: Hörður Zóphoniasson, kennari. 2. Ræða: Séra Kristján Róbertsson. 3. Upplestur: Rósberg G. Snædal, rithöfundur. 4. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar, stjórnandi Áskell Jónsson. 5. Gamanþáttur:. Gestur Þorgrímsson, leikari. 6. íþróttakeppni. Kl. 9 um kvöldið liefst DANSLEIKUR. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur og Þórir Roff syngur nreð. Éinnig skémmtir Gestiir Þorgrímsson, leikari: Veitingar seldar allan daginn. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni á útisamkomuna og einnig á báða dansleikina. U. M. S. E. SILDARPILS Síldarsvuntur, sildarvettlingar, ermar og síldarhnífar. GRÁNA H.F. SJÓSTAKKAR sjóstígvél, vinnuvettlingar, peysur, sokkar sjóhattar, alls konar vinnufatnaður og skjólfatnaður. GRÁNA H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.