Dagur - 19.06.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 19.06.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 19. júní 1958 D A G U R 3 111 ■ 11111■■11■ i iii 11 11111111 iiiiii n iiiiiiiiiin ii nii ■■■ i'i Innilcgar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför ÁRNA IIÓLIií MAGNÚSSONAR, kcnnara. Aðstandendur. nBaflBaiHBiBsggBKBE Þökkum innilega alla samúð og vináttu við fráfall og jarðarför SVÖVU KRíSTJÁNSDÓTTUR, Hauganesi. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Svcinbjömsson, böm og tengdabörn. BORGABÍÓ Sími 1500. Innilegt þakklæti til allra er sýndu okkur samiið og vinar- bug við andlát og jarðarför móður okkur, JÚLÍÖNU HALLGRÍMSDÓTTUR, Hjarðarholti, Dalvík. Sólveig Halblaub, Sigurlaug Jónsdóttir, Hallgrímur Jónsson, Ebenharð Jónsson, Oddur Jónsson. Þökkum innilega öllum, sem sýndu okkur hjálpfýsi, samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HELGU SIGRÍÐAR GUNNARSDÓTTUR frá Garðshorni. Börn, tengdabörn og barnabörn. ínnilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur vinarhug við fráfall og jarðarför ÞORKELS RAFNS. Margrét, Guðmundur og börn. •>'vS'>-©'>-vií'í'©'>-vií'$-©'>-v'lt'>-©'i-víí'>-©'>-vS>'i-©'i-7Íí'>-©'>-v,;-'>'©'>-vlí'*-©'i-7Í:-'>'©'>'!.i>'>-©'>-v!C-'J'©' i .. . . . . % 4 Ollum þeim, er heiðruðu mig með heimsóknum, 4 ..... r....; ° 7 , ® gjöfum og skeytum á 60 ára afmœli minu, þakka ég 'f innilega. | ELINOR ÞORLEIFSSON. 4 I * Z t->v£-S- ©->- viW- © 'Hi'rS- ©*i- víiS- ©->- vZ--^- ©'i'viW' ©->- vifS- ©->- vfS- ©'í- vi£-->- ©*>- vl'cS' ©*>- il'vS-©'^vlíS- © Hjartanlega þakka ég öllurii'vinuni 'óg'vcinÚ'amdhú- Jf um/sem glöddit mig með héíllaó's)ium,'H'eiriisóknum 'og '% gjöfum á átlrœðisafmœli minu, 10. júni. Guð blessi ykkur öll. HÓLMFRÍÐ UR G UÐM UNDSDO T TIR, Ártúni, Hofsós. I 1 . . .. , ..... ..... '4*<£?'»Sl' •4'® '<»S'ú ÁS£ -4^® áSr £? '»'#'4'<£? "‘Sfc '4'<£? '4'<£? -4- vrS'- v.W' vrS" %'•/' Q'G vR£2>,'> í N')' v; W- * ;c^ £2»'> v-cS- (£•'<* v;c>> vl' X * ■r Vandamönnum og vinum minum flyt ég innilegar ý þaltkir, fyrir gjafir, lieimsóknir, blóm og heillaskeyti á £ áttrœðisafmæli mínu 17. júní, I I ... . ,v Guð blessi vinina. VIGFÚS EINARSSON. Z TILKYNNING Við undirritaðir lröfum fengið einkaleyfi til þess að selja og flytja hraunmöl úr Reykjahlíðar- og.Vogalandi. Ber þeim, sem ætla að kaupa hraunmöl að snúa sér til Kristjáns Þórhallssonar, Vogum, eða einhvers undirrit- aðs. — Pantið mcð fyrirvara. Vogum við Mývatn, 16. júní 1958. KRISTJÁN ÞÓRHALLSSON. ]ÓN ÁRNI SIGFÚSSON. ILLUGI JÓNSSON. . HALLGRÍMUR JÓNASSON. Aðalmynd vikunnar: \ Litli trominuleikáriím (The Drum) Spennandi ævintýramynd í litum, frá Indlandi. Gerð af Zollan Korda. Aðalhlutverk: SABU RAYMOND MASSEY VALERIA HOBSON o. fi. ! Bönnuð yngri en 14 ára. Danskur texti. i iiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiimiimmr: Revere se«mlbaiidstæki O mjög gott, til söiu. Sími 2171 eftir kl. 7.30. IBUÐ OSKAST 2—3 Iierbergi og eldlnis ósk- ast í liaust. Helzt á Eyrinni. UppL i sima 2031. ’ 'A ,«t| 7.1 ;; f , 2 prjónakjólar, nýir, til sölu. Uppl. i sima 23S3 eftir kl. 5. Hnlfapör úr ryðfríu stáli. Véla- og búsáhaldadeild fulltrúaráðs Franisóknarfélasraiiua í Eyjafjarðarkjördæini verður haldinn laugardaginn 21. þ. m. í Strandgölu 5 á Akureyri og hefst kl. 1 e. m. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða ÁRÍÐANDI MÁL Á DAGSKRÁ. Akureyri, 9. júní 1958. BERNHARÐ STEFÁNSSON. HÚSEIGN GRÆNAMÝRI nr. 6 er til sölu og afhendingar strax, ef um semst. Húsið er nýbyggt, 6 herbergi, eldliús og hol. — Upplýsingar gefur JÓNAS G. RAFNAR, HDL., símar 1578 og 1618.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.