Dagur - 25.06.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 25.06.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 25. júní 1958 D A G U R Inuilega þökkum við ölluni, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför IIARALDAR GUÐMUNDSSONAR. Jóhanua Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Þökkum innilcga auðsýnda samúð og hluttekningu vegna andláts litla drengsins okkar. Aðalbjörg og Kristján, Grímsstöðum. Innilegar þakkir öllum Þingeyingum, sem sýndu SIGFÚSI BJARNARSYNI virðingu og vinarhug við útför hans, 13. júní. Niðjar og tengdabörn hins iátna. Ö -|c Ættingjum minum og vinum, nccr og jjcer, flyt ég © ? alúðar-þakkir fyrir heimsóknir, hlýi'eg orð, hcillaskeyti 'Í og haldkvcemar og góðar gjajir á 50. ára afmceli minu, ® 1S. j). m. — Lifið he.il. V SIGRÍÐUR ÁGÚSTSDÓTTIR, Steðja. ÍL f 4- £ !.-> v.c-l' </.-> V,"'y-‘~©'fr" e.') é -|c Hugheilar þakkir til allra, sem mundu mig % * ■<- © 4- * funmtugan. & ± SKAFTl ÁSKELSSON. í . ... f f Þakka af alhug, alla vináttu, heiður, dýrmœtar gjafir, ^ f heillaskeyti og hlý handtök í sambandi við 70 ára af- © | mœli mitt þann 17. júní sl. — Guð og gœfa fylgi ykkur. * | BRYNJÓLFUR SVEINSSON, Efstalandskoti. | $ 1 f Hjartanlega þakka ég öllum vinum og vandamönn- © f um, sem glöddu mig á sjötugs afmœli mínu 19. þ. m. -s f Sérstaklega þakka ég starfssystkinum mínum á Klœða- ® verksmiðjmini Gefjun: - • ■, f | GÍSLI FRIDFINNSSON, Hátúni. f f I a-fs'í--HS-K!i'^a-s-x-ws-f'v;-va-^ií''!'a-sí'í-^a-H!»4'a-fo;.c-i'a-^;.;i'i'a-f'i'í'K5-fsi:-i'a-ío.!'c'<' Kosningar iil Búnaðarþings fara fram innan Jarðræktarfélags Akureyrar n. k. sunnu- dag 29. þ. m. Kosið verður á skrifstofu ráðunauta B.S.E. á herbergi nr. 14, í verzlunarhúsi K.E.A. Kosningin liefst kl. 1 e. h- Kosningarétt hafa þeir, sem eru á kjör- skrá Jarðræktarfélags Akureyrar 1958. 2 listar eru í kjöri: B-LISTI 1. Ketill Guðjónsson 2. Garðar Halldórsson 3. Helgi Símonarson 4. Sigurjón Steinsson. D-LISTI 1. Árni Jónsson 2. Árni Ásbjarnarson 3. Eggert Davíðsson 4. Jón Gíslason. KJÖRSTJÓRNIN. Stýrimann vanfar Útgerðarfélag Höfðakaupstaðar vantar stýrimann á Aðalbjörgu H.U. 7, sem fer á hringnótaveiðar um næstu helgi. — Upplýsingar hjá Þórhalli Árnasyni, Slippstöð- inni, Akureyri. NÝJA-BÍÓ { Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. I Mynd vikunnar: 1 Don Camillo í vandal Afbragðs skemmtileg, ný, \ ítölsk-frönsk stórmynd er i fjallar um viðureign prests- [ ins við „bezta óvin“ sinn, \ borgarstjórann, í kosninga- é baráttunni. Þetta er talin i ein bezta Don-Camillo- é myndin. i Aðalhlutverk: FERNANDEL og GINO CERVI. í 500x15 590x15 500x16 550x16 600x16 650x16 Jeep 700x16 750x16 • l’ -. A /i* V. 825x20 900x20 Véla- og búsáhaldadeild IBUÐ OSKAST 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú Jregar. — Aðeins tvennt reglusamt í heinrili. Uppl. i sima 2047. Ibíið óskast 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú Jregar, eða síðar. SÍMI 2467. Nýfízku stál-borðbiínaður Franch Michelsen Kaupvangsstræti 3. Sími 1500. Sími 1500. - BORGARBÍÓ - Mynd vikunnar: Fegursfa kona heimsins (La Donna piu bella del Mondo) ítölsk kvikmynd í eðlilegum litum, byggð á ævi söng- konunnar Linu Cavalieri. Aðalldutverk: GINA LOLLOBRIGIDA, VITTORIO GASSMAN (lék í myndinni Önnu), Robert ALDA, Anne VERNON, Tamara LEES, Enzo BILIOTTI, Gini SINIMBERGHI. Leikstjóri: Robe.rt Z. Lenoard. Söngvar og aríur eru sungnar af Ginu Lollobrigidu. Aríuinar úr „Tosca“ eru sungnar af Mario Del Monaco. — Mynd Jressi var sýnd í 11 vikur samfleytt í Bæjarbíói í Hafnarlirði. Fyrsta bíóið hér á landi, utan Hafnarfjarðar, sem sýnir þessa mynd er BORGARBÍÓ. Verður ekki sýnd fyrst um sinn annars staðar á Norður- landi. Þetta er myndin, sem Akureyringar og Eyfirðing- ar liafa beðið eftir. — Danskur texti. TILKYNNING NR. 8/1958 Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum. / heildsölu ....... kr. 57.90 í smásöiu ......... — 45.60 Reykjavík, 16. júní 1958. VERÐLAGSSTJ ÓRINN. H.F. EIMSKIPAEÉLAG ÍSLANDS Arður fil hlufhafa Á aðalfundi félagsins 7. þ. m., var samjrykkt að greiða 10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1957. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík, svo og hjá afgreiðslumönnum félagsins um land allt. ...... H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Freyvangur DANSLEIKUR verður laugard. 28. júní kl. 10 e. li. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur. Söngvari Þórir Roff. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. U.M.F. ÁRSÓL. TILKYNNING Við undirritaðar höfum hér með selt hr. kaupm. Jóni G. Pálssyni Verzlunina Glerá, og er okkur Jrví rekstur verzlunarinnar óviðkomandi. Virðingarfyllst, Þóra Eggertsdóttir. Unnur Konráðsdóttir. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég undirritaður keypt Verzl- unina Glerá í Glerárhverfi, Akureyri, og rek hana fram- vegis á mína ábyrgð. Jón G. Pálsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.