Dagur - 25.06.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 25.06.1958, Blaðsíða 7
MiSvikudaginn 25. júní 1958 D A G U R 7 Húsmæðraskólinn á Laugalandi 36 námsmeyjar lnku prófi í vor - Myndarleg handavinnusyning - Skólanum slitið 15. júní Húsmæðraskólanum á Lauga- landi var sagt upp sunnudaginn 15. júní sl. að aflokinni guðsþjón- ustu, er sóknarpresturinn, séra Benjamín Kristjánsson, flutti. Sóknarpresturinn þakkaði brautskráðum námsmeyjum sér- staklega fyrir það, sem þær hefðu unnið með því að planta um 2 þúsund birkiplöntum í nánd við skólann, auk þess sem þær hefðu lagt hönd að gróðursetningu ann- arra 2 þúsund plantna með skóg- ræktarfélagi hreppsins. Hefði enginn árangur skólans verið jafn stórvirkur í gróðursetning- arstarfinu. í skólaslitaræðu sinni benti for- stöðukonan, fröken Lena Hall- grímsdóttir, á það, að áður fyrr hefði þjóð vorri staðið stöðugur háski af fátækt og hallærum. Nú kæmi hættan úr annarri átt. Hver einstaklingur þyrfti að vera á varðbergi fyrir því, að lífsgæði, sem bærust of auðveldlega upp í hendurnar, gerðu menn ekki eyðslusama, lata og hirðulausa, en manngildið væri dýrmætara ,en fé. Alls stunduðu 39 námsmeyjar nám í skólanum í vetur og luku Mótið var haldið á Akureyri og Hrafnagili 13., 14. og 15. júní. Aðalmótið fór fram á Hrafnagili sunnudaginn 15. júní. Hófst það með útisamkomu. Hörður Zóp- honíasson kennari fluti ávarp, sr. Kristján Róbertsson hélt ræðu, Karlakór Akureyrar söng undir stjórn Áskels Jónssonar, Rósberg G. Snædal rithöfundur las upp og leikkonurnar Emilía Jónas- dóttir og Aróra Halldórsdóttir fóru með gamanþætti. Þá hófst íþróttakeppni og urðu helztu úrslit þessi: 100 m. hlaup: nr. 1. Þóroddur Jóhannsson UMF Möðruvalla- só.knar 11,6 sek. 110 m. grindahlaup: 1. Þórodd- ur Jóhannsson UMF Möðruvalla sóknar 19,0 sek. 400 m. hlaup: Jón Gíslason UMF Reyni 55,5 sek. 150Q m. hlaup: 1. Jón Gíslason UMF Reyni 4:50,9 mín. 3000 m .hlaup: 1. Jón Gíslason UMF Reyni 10:09,5 mín. Langstökk: 1. Bjarni Frí- mannss. UHF Svarfdæla 6,01 m. Hástökk: 1. Hörður Jóhannss. UMF Árroðinn 1,60 m. Þrístökk: 1. Árni Magnússon UMF Saurbæjarhrepps 13,06 m. Stangarstökk: 1. Stefán Magn- úss. UMF Saurbæjarhr. 2,80 m. Spjótkast: 1. Ingimar Skjóldal UMF Framtíðin 50,10 m. 36 af þeim prófi. Hæstu aðaleink- unn við burtfararprófið hlaut Inga Þorbjörg Svavarsdóttir, Ak- ureyri, 9,34. Fæðiskostnaður var um 500 kr. á mánuði, en allur skólakostnaður til jafnaðar, þar með talið skólagjald, fæði, kostnaður af samkvæmum náms- meyja, vefnaður og handavinna, kr. 7 þúsund. Eins og að undan- förnu gáfu námsmeyjarnar í mál- verkasjóð skólans ágóða af kaffi- sölu á handavinnusýningu skól- ans og nam sú upphæð að þessu sinni kr. 1600.00. Sýningin fór fram sunnudaginn 8. júní og var geysimikil aðsókn að henni frá Akureyri og úr nærliggjandi sveitum, og var þar margt að sjá fagurra og vel unninna muna. Skólanum hafa borizt margar góðar gjafir. Auk forstöðukonunnar, frk. Lenu Hallgrímsdóttur, voru þessir kennarar starfandi við skólann í vetur: Ungfrú Sigrún Gunnlaugsdóttir, kennslukona í vefnaði, ungfrú Ingibjörg Þórar- insdóttir, kennslukona í þvotti og ræstingu, og ungfrú Hrafnhildur Hallgrímsdóttir, kennslukona í hússtjórn. Kúluvarp: 1. Þóroddur Jó- hannsson UMF Möðruvallasókn- ar 13,20 m. Kringlukast: 1, Þóroddur Jó- hannsson UMF Möðruvallasókn- ar 35,93 m. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit UMF Svarfdæla 49,4 sek. '80 m. hlaup kvenna: 1. Erla Björnsdóttir UMF Svarídæla 11,7 sek. Langstökk: 1 . Erla Björnsd. UMF Svarfdæla 3,87 m. Hástökk: 1. Hildur Magnús- dóttir UMF Reyni 1,10 m. UMF Evarfdæla varð stigahæst á mótinu. Þóroddur Jóhannsson varð stigahæstur einstaklinga og vann einnig bezta afrek mótsins, í 100 m. hlaupi. Mótsstjóri var kennari sam- bandsins, Einar Helgason. Þátt- taka var góð í íþróttakeppninni. KÖFLÓTTAR döinu-sportbuxur Dömu-sportpeysur í fjölbreyttu úrvali. Verzlunin DRÍFA Simi 1521. - Smásagnakeppnin (Framhald af 8. síðu.) en 2 voru nafnlausar og óauð- kenndar með öllu. Ur Reykjavík 53 sögur, 6 úr Árnessýslu, 6 úr Rangárvallasýslu, 2 úr Skafta- fellssýslum, 9 úr Múlasýslum, 8 úr N.-Þingeyjarsýslu, 7 úr S.- Þingeyjarsýslu, engin úr Eyja- firði, en 13 frá Akureyri, 6 úr Skagafirði, 7 úr A.-Húnavatns- sýslu, 1 úr V.-Húnavatnssýslu, 1 úr Dalasýslu, 6 af Vestfjörðum, 1 úr Snæfells- og Hnappadalssýslu, 1 úr Mýrasýslu, 1 frá Akranesi, en engin úr Boi'garfjarðarsýslu, 10 úr Gullbringu- og Kjósar- sýslu, 4 frá Hafnarfirði, 5 úr Kópavogi og 3 frá Vestmanna- eyjum. - KYRIN (Framhald af 2. síðu.) ert bit í honum. Og s'vo á eg skæri — það er allt og sumt.“ „Já, það ei' nú það. Jú, ef þú rækir skærin inn í annað augað á henni — alla leið inn í heila. .. . “ „En ef hún streitist nú á móti. .. . og baular. . . . ?“ „Já, það er satt. En ef þú gæfir henni inn eitur. .. . “ „Þarna komstu með það! Svefn meðal eða eitthvað svoleiðis.... En hvar á eg að ná í það núna?“ „Böö-buu-buu,“ baulaði kýrin og starði upp í loftið heimskum augunum. Það heyrðist skarkali úr næsta herbergi. Einhver urraði þar og skammaðist og tvinnaði blótsyrð- in hástöfum. Það heyrðist fóta- tak, dyrnar á herberginu lukust upp, og hinn ógæfusami Petja stóð nú augliti til auglitis við húsráðandann, syfjulegan, úfinn og berfættan. Hann leit á kúna, á Petja — og sagði svo, án þess að spyrja neins, stuttaralega og fastmæltur, þetta eina orð: „En leyfið mér að skýra fyrir yður, Alexej Fomitj. . . . “ „Út úr húsinu! Burt! Eg vil ekki sjá yður framar! Eg vil eng- in hneyksli hér!“ „Það var það, sem eg var að segja,“ mælti hinn leigjandinn með raddhreimi, sem gaf til kynna, að allt hefði farið á hinn ákjósanlegasta veg; hann vafði um sig teppið og rölti til her- bergis síns. Það var niðdimm nótt, er Petja kom út á götuna með kúna, sem hann lét bera fyrir sig kistu sína, kodda og teppi. „Hana fjandinn þinn! Áfram með þig! Ekki get- um við hímt hér til eilífðar- nóns.“ Þau gengu hægt af stað í átt til úthverfanna. Þau röltu fram hjá litlum hús- um í útjaðri bæjarins og komu inn á óræktarakur, sem girtur var með brugðnu limi. „Það er alveg nógu heitt,“ tautaði Petja, sem nú var að bugast af þreytu. „Eg leggst bara til svefns hérna við gerðið og bind kúna við handlegginn á mér.“ Svo sofnaði Petja, yfirkominn Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. — P. S. Frá Ferðafélagi Akureyrar. — Farið verður í Herðubreiðarlind- ir á föstudaginn (27. júní) og er fyrirhugað, að ferðin hefjist kl. 20.30 fi'á Ferðaskrifstofunni. — Komið heim á sunnudagskvöld. Þátttaká tilkynnist sem fyrst Jóni D. Ármannssyni, sími 1464. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sif Georgsdóttir og Tómas Eyþórs- son, Tómassonar forstj., Brekku- götu 32. Frú Ingibjörg Austfjörð, Þing- vallastræti 37 hér í bæ, er 60 ára í dag. Hún dvelur í dag á heimili dóttur sinnar að Goðabyggð 2. af hinum örlagaríku atburðum agdsins. „Afsakið, herra minn,“ sagði einhver rödd rétt við eyrað á honum. Það var kominn bjartur dagur. Petja opnaði augun og teygði úr sér. „Afsakið, herra minn,“ sagði maðurinn og greip um tána á öðrum skónum. „Hvernig stend- ur á því, að þér hafið bundið handlegginn á yður fastan við tréð? Það er skrýtið uppátæki.“ Petja spratt upp eins og óður væri og rak upp átakanlegt vein; hinn endinn á bandinu var ramm lega bundinn við lágt, kræklótt tré. Hjátrúarfullum manni hefði g'etað komið í hug, að kýrin hefði breytzt í tré um nóttina á yfir- náttúrlegan hátt, en Petja hélt sér við jörðina og raunveruleik- ann. Hann kveinaði og veinaði: „Það er búið að stela henni! Það er búið að stela henni!“ „Bíðið nú andartak," sagði lög- regluþjónninn. „Þér segið sífelltí „stolið,“ og „kýrin.“ Hvað eigið þér við? Hvaða kýr var þetta?“ „Hvaða kýr? Venjuleg kýr.“ „Hvernig var hún á litinn?“ „Ja-a, brún.... það er að segja.... með hvítum blettum.“ „Hvar?“ „Snoppan var áreiðanlega með hvítar skellur á annarri hlið- inni.... og líka á bakinu.... og líka á halanum.... Þér vitið, það var bara svona venjuleg kýr.“ „Nei!“ sagði lögreglustjórinn ákveðnum rómi og ýtti frá sér blaðinu. „Eg get ekki tekið að mér eftirgrennslanir, er eg fæ svona ónákvæmar upplýsingar. Það eru til milljónir af kúm í heiminum." Vesalings Petja hélt nú hnugg- inn af stað til skrifstofunnar sinnar. Allur líkaminn var sár og með strengjum eftir svefninn á harðri jörðinni, og nú gat hann búizt við skömmum af bókhald- aranum, því að þegar var komið fram yfir hádegi. Aumingja Petja hugsaði djúpt á leiðinni um fallvaltleik allra gæða. í gær hafði hann átt allt., kú, heimili og ástkæra stúlku. í dag hafði hann misst allt, kúna, heimilið og stúlkuna. ENDIR. Leiðrétting. í vor var birt skýrsla frá Laugaskóla. Þar mis- ritaðist nafn Ólafs Ketilssonar frá Fjalli. — Átti að vera Álfur Ketilsson, og leiðréttist þetta hér með. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Þórey Aðalsteinsdóttir, Lyngbrekku, Reykjadal, og Pétur Ingólfsson, Vallholti, Reykjadal. 17. júní voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Guðný Skaftadóttir, Gerði, og Ingimar Friðfinnsson, Baugaseli. Næturlæknar. Miðvikudaginn 25. júní Stefán Guðnason. — Fimmtud. 26. júní Pétur Jónsson. — Föstud. 27. júní Erl. Konráðs- son. —• Laugard. 28. júní Einar Pálsson. — Sunnud. 29. júní Ein- ar Pálsson. — Mánud. 30. júní Pétur Jónsson. — Þriðjud. 1. júlí Erl. Konráðsson. Hjálpræðisherinn. Fyrri ræða Sæmundar G. Jóhannessonar, sem flutt var í Nýja-Bíó um „Lífið eftir dauðann“ verður flutt af segulbandi á samkomu í Hjálpræðishernum föstud. 27. júní kl. 20.30. — Sunnudaginn kl. 20.30: Almenn samkoma. Verið velkomin! Aðalfundur Fegrunarfél. Ak- ureyrar verður sunnudaginn 30. þ. m. kl. 8.30 að Hótel KEA. — Venjuleg aðalfundai'störf. Næsta kvöldferð á vegum Ferðaskrifstofunnai' verður farin í kvöld (miðvikudaginn 25. júní). Farið verður til Dalvíkur, lagt af stað kl. 8 e. h. frá Ferðaskrifstof- unni. - Bernliarð endurkos- inn formaður (Framhald af 1. síðu.) þar fjölbreytt skemmtiatriði. f nefndina voru kosnir Hjalti Jós- epsson, Hrafnagili, Jónas Hall- dórsson, Rifkelsstöðum, og Krist- inn Sigmundsson á Arnarhóli. — Fráfarandi stjórn var endurkjör- in, en hana skipa: Bernharð Stefánsson, alþm., formaður, Hólmgeir Þorsteinsson, varafor- maður, meðstjórnendur Kristinn Sigmundsson, Eiður Guðmunds- son og Valdimar Pálsson. Endur- skoðendur eru Ketill Guðjónssin og Marinó Þorsteinsson, báðir endurkjörnir. - Fjöldafundur á Lækjartorgi (Framhald af 8. síðu.) urlandsvina. Verður ekki hjá því komizt að lýsa meginábyrgð á hendur sovétsttjórninni, sem með hervaldi braut niður frelsisbar- áttu ungversku bjcðarinnar og heldur henni í heljargreipum. — Ennfremur skorar fundurinn á alla íslendinga að láta þetta voveiflega dæmi um pólitískt sið leysi og mannkynsfjandskap verða sér ævarandi varnað gegn hvers konar tillátssemi við ríki og stjórnarstefnu, sem sitja á svikráðum við frið og frelsi og eiga allt vald undir samvizku- lausum ofbeldisaðgerðum.“ Stjórnir Framsóknarfél. á Ak. hafa samþ. eindregin mótmæli vegna hinna hryllilegu atburða í Ungverjalandi. Héraðsmót U.M.S.E. 1958 Þóroddur Jóhannsson stigahæstur keppenda

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.