Dagur - 07.08.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 07.08.1958, Blaðsíða 2
2 D A G U R Fimmtudaginn 7. ágúst 1958 Áttræður: Jón Sigfússon Halldórssf. Reykjad Annan júlí komu saman að Halldórsstöðum í Reykjadal margir frændur og vinir Jóns, í tilefni þessa afmælis, og áttu þar með honum glaða stund. Karla- kór Reykdæla var þar mættur, og söng undir stjórn Páls H. Jónssonar, við mikla hrifningu áheyrenda. En Jón er heiðursfé- lagi í þeim kór. Ræður voru fluttar og veitingar framreiddar rausnarlega. Jón Sigfússon er af góðu bergi brotinn í báðar ættir, og getur rakið ætt sína krókalaust til Hrólfs sterka á Álfgeirsvöllum, Jóns biskups Arasonar á Hólum og Egils Skallagrímssonar á Borg, eins og flestir eða allir ís- tendingar. Hann var mikill íþróttamaður í æsku. Glímumað- ur ágætur og glímdi fegurðar- glímu,,var unun að sjá þá bræður glíma saman, Sigurð Bjarklind og Jón, þegar þeir voru á léttasta skeiði, bragðfimi og varnir þeirra var fágæt list, bolabrögð og þursa tök var þeim andstyggð. Sund- maður var hann góður, og innti af hendi afrek norrænu sund- keppninnar í bæði skiptin, nær áttræður í síðara sinni. — Hans hugljúfustu íþróttir munu þó jafnan hafa verið sönglistin og hestamennskan. Jón er sjálf- menntaður, en tilsögn hlaut hann þó nökkra hjá Sigurgeir á Stóru- völlu.m, í orgelleik, og frú Elísa- betu að Grenjaðarstað, sem var tónskáld _ og mikil listakona. Hann byrjaði snemma að kanna hæfileika og æfa unglinga í Reykjadal í sönghæfni, og fórst 'hað vel og náði miklum vinsæld- Lim hjá þátttakendum, og kom peim álciðis til söngkunnáttu. — Siðar stofnaði hann Karlakór Reykdæla og var söngstjóri hans ilaman af árUm. Utan sveitar he'fúr hann verið fengihn til að plægjá akur .söngrnerintarinnar meðal æskufólks, og unnið sér 'hylli og vinsældir við það starf. Hann hefur jafnan haft unun af góðhestum, setið þá fallega, og kunnað taumhaldið, sem er :mestur vandinn. Eftirminnileg- astúr er mér reiðhestur hans einn, rauðsokkóttur, sem Logi hét, ljónfjörugur, stæltur og fim- ur, þeir tveir voru eitt. Jón hefur verið bjartsýnn, og hrint frá sér allri mæðu um dag- ana, gleði- og samkvæmismaður ágætur, og með vinsælustu mönnum. Hann hefur unnið menningarstarf fyrir sína sveit í söngmennt og fleiru, og fórnað miklum tíma og erfiði fyrir engin laun nema ánægjuna og árangui'- inn af starfinu. Jón Sigfússon er tvíkvæntur. Fyrri kona Sigríður Árnadóttir frá Finnsstöðum í Köldukinn. — Börn þeirra: a. Aðalsteinn, giftur Aðalbjörgu Stefánsdóttur frá Kristnesi í Eyjafirði, bónda þar. b. Nanna, gift séra Þormóði heitnum Sigurðssyni að Vatns- enda, nú búsett í Reykjavík. Seinni kona Emilía Friðriks- dóttir frá Flelgastöðum í Reykja- dah Börn þeirra: a. Friðrik, giftur Unni Sigurð- árdóttur frá Grímsstöðum á Hólsfjöllumj bóndi á Halldórs- stöðum í Reykjadal. b. Sigríðuk, gift Aðólf Frið- finnssyni frá Skriðu í Hörgárdal, búsett í Reykjavík. c. Guðrúri, ógift, búsett í Reykjnvík. Oll eru börn hans og barna- börn, sem eru orðin mörg, hið mannvænlegasta fólk. Jón hefur búið á Halldórs- stöðurn alla sína búskapartíð, en er hættur búskap fyrir nokkrum árum, en hefur dvalið á vegum sonar síns og tengdadóttur þar, að þessu. í höndum þeirra feðga hafa Halldórsstaðir tekið miklum stakkaskiptum hin síðari ár. ræktun hefur stóraukizt og reist- ar nýmóðins steinbyggingar, íbúðarhús og önnur hús. Nú þótt Jón sé farinn að glíma við kerlingu Elli, er þó ósýnt hvört annað þreytir meir, því að hann sýnist stoltur og beinn í baki, eins og hann hef- ui' jafnan verið. Eg þakka honum margar ánægjulegar samverustundir, vináttu hans og trygglyndi og óska honum góðra lífdaga. Frá Flugfélaginu Fyrir nokkru síðan hafa fimm flugmenn Flugfélags íslands ihlotið réttindi til flugstjórnar á Viscount, Dakota, Skymastei' og Kátálíria flugvélar. Jón Jónsson hefur nýlega hlot- :ið flugstjórnarréttindi á Viscount flúgvélar. Snorri Snorrason hefur fengið ílugstjórnarréttindi á Skymaster nlúgvélar. Ingiiiiundur Þorsteinsson hefur nýlega öðlast flugstjói'naréttindi á Dakota flugvélar. Ingimar Sveinbjörnsson hefur ihlotið flugstjórnarréttindi á Da- kota flugvélar. Haukur Hlíðberg hefur öðlazt ílugstjórnarréttindi á Katalína 'flugvélar. 10. júlí 1958. Hallgr. Þorbergsson. Gunnlaugur Jónsson frá Klaufabrekkukoti MINNING HINN 31. marz síðastl. andaðist í SkjaldarVík Gunnlaugur Jónsson, er löngum var kenndur við Klaufa- brckkukot, þar sem hann dvaldist lengstan hluta ævi sinnar. Hann var fæddur á Móafclli í Fljótum 8. apríl 1874. Þegar hanu var tveggja ára, fluttust foreídrar hans með hann að Bjárnastaðaseli í Kolbeinsdal, og þegar hann var sjö ára, fluttust þau á þriðju dala- Keppa á Evrópumeistaramófinu Á fundi stjórnar Frjálsíþrótta- sambands íslands 1. ágúst voru eftirtaldir íþróttamenn valdir til keppni í frjálsum íþróttum á Ev- rópumeistaramótinu í Stokk- hólmi 19.—24. ógúst næstk. Björgvin Hólm, IR, til keppni í tugþraut og 4x100 m. boðhlaupi. Gunnar Huseby, KR, til keppni í kúluvarpi. Hallgrímur Jónsson, Á, til keppni í kringlukasti. Heiðar Georgsson, ÍR, til keppni í stangarstökki. Hilmar Þorbjörnsson, Á, til keppni í 100 m. og 200 m: hlaupi, ennf-remur í 4x100 m. boðhlaupi. Kristleifur Guðbjörnsson, KR, til keppni í 3000 m. hindrunar- hlaupi og 1500 m. hlaupi. Pétur Rögnvaldsson, KR, til keppni í tugþraut og 110 m. grindahlaupi og 4x100 m. boð- hlaupi. Svavar Markússon, KR, til keppni í 800 m. og 1500 m. hlaupi. Valbjörn Þorláksson, ÍR, til keppni í stangarstökki og 4x100 m. boðhlaupi. Vilhjálmur Einarsson, ÍR, til keppni í þrístökki. Fararstjóri verður Jóhannes Sölvason, gjaldkeri FRÍ, og þjálf- ari Benedikt Jakobsson, íþrótta- kennari. — Gert er ráð fyrir að flokkurinn fari vitan 16. þ. m. Ö.M.S. Skaaaféarðar Sundmót Ungmennasambands Skagafjarðar var haldið í Sund- laug Sauðárkróks sunnudaginn 13. júlí. Formaður sambandsins, Guðjón Ingim., setti mótið með stuttu ávarpi. Bauð hann gesti vel- komna til þessa sundmóts, sem er hið fyrsta sundmót í sundlaug- inni. Sundlaug Sauðái'króks tók til starfa í júnímán. 1957, starfaði hún það árið til 20. september. Á þessu ári var sundlaugin tekin í notkun um miðjan maí. Aðstæður til sundmóta eru enn ekki hinar ákjósanlegustu, þar sem ekki er búið að byggja nema nokkurn hluta fyrirhugaðrar heildarbygg- ingar. Þetta sundmót er ellefta sund- UMF Fram hlýtur 99 stig en UMF Tindastóll 65 stig. Sundmótið var vel sótt. Úrslit í einstökum greinum: 50 ni. bringusund telpna. 1. Sigurbj. Sigurpálsd. F 44,9 sek. — 2. Svanhildur Sigurðard. F. 46,2 stig. 100 m. bringusund telþria. 1. Sigurbj. Sigurpálsd. F 1:44,6 míri. — 2. Svanh. Sigurðard. F 1:47,2 mín. 50 m. bringusurid drengja. 1. Stefán Gunnarss. F'50,0 sek. — 2. Gylfi Geirdalss. T 50,0 sek. 100 m. bringusund drengja. 1. Stefán Gunnarss. F. 1:51,8 mín. — 2. Gylfi Geirdalss. T. 1:52,4 jörðina, Klaufabrekkukot í Svarf- aðardal. Þar var heimili lians í 40 ár, eða þar til hann fluttist að Skeggjaltrekku í Olafsfirði á árinu 1921. Hann bjó sjö ár í Skeggja- brekku og iinnur sjii í Hornbrekku í sömu sveit, eu þá fluttist hann alfarinn lil Dalvíkur. þar sent hann dvaldist það, er eftir var ævinnar. Gunnlaugur var giftur Hólntfríði Björnsdóttur. Var liún ættuð frá Hóli í Svarfaðárdal fram. Börn þeirra hjóna voru níu, en dóu tvi> ungj og Anna, nppkomin stúlka. Það fer ekki hjá þvf að við, sem byggjunt þessa sveit og kynntumst Gtinnlaugi Jónssýni, minnumst hans riieð þakklæti og vinsemd. Fáir af aðkonmum miinnum hafa tinnið svo lnig Olafsfiröinga. Hann var maður, sem vann traust við fyrstu kylrili, hæglátur í framgiingu og orðvar og vinfastur. Því var það, að liann var kosinn til margra trún- aðarstarfa, sem hann vann að nteð alúð; Þó held ég, að það, sem gerir nafn hans liugstæðast, hafi verið lækningar hans og hjálp lians við sjúka. Fórnfýsi hans og ósérplægni á því sviði var ótnkmörkuö, og áttf kona hans, Hólmfríður, einnig sinu þátt í því. Þcgar Gunnlaugur var sóttur til sjúklinga, oft um langan veg, ríð- andi eða fótgangandi, hvlldu iill stiirf, innan bæjar sem utan, á konu lians. Mun það oft liafa orð- ið henni erfitt, bæði að vetri og suiTiri. En það mun eriginn hafa heyrt Hólmfríði mögla yfir því. Mun hún frennir hafa livatt manu sinn og stutt í líknarstörfum lians, því svo munu þnu kallast mega, Jrví oft munu launin liafa lítil verið og máske oítast engin. Lækninga- stiirf hans voru því algjiirt auka- starf. Jafnframt búskapnum stundaði Gunnlaugtir smíðar, bæði vetur og sumar, og má segja, að aldrei félli honum vé'rk úr liendi. Og Jiegar ég korti til lians á IJalvík, en J>að var á efstu árum hans og hann þá mjiig farinn að heilsu, var liugur hans allur við smíðar, licfilbekkinn og verkfærin, sem hann reyndi að dútla við af veiktim mætti og vana. Þó áð Gunnlaugúr ætti matga vini í Ólafsfirði pg hefði orð á því, að þar líkaði sér’vel að vera, reyndi hann það, að „römm er sú taug, er rekka dregur föðúrfúna til“. Hug- ur háris var allur á æskustöðvttntim og þar sem harin hafði búið sinn fyrsta búskap, í Kláufabrekkukoti. Hann bar í brjústi dulda þrá til þess staðar, og þess vegna var það, að hann fór ír'á Ólafsfirði til Dal- víkur, í áttina „heim“, Jjangað, sem liánn komst þó aldrei. Hann öl lengi ])á von í brjósti, að eitthvert af börnum hans vildi búa á-jörðum mót UMSS, en sundmót sam- bandsins hafa alla tíð verið hald- in í Varmahlíð frá því 1948. Áður höfðu sundmót þar verið haldin frá 1940 á vegum Varmahlíðarfé- lagsins. Á timabilinu frá 1951—’55 var -keppt um bikar, sem Kaupfélag Skagfirðinga gaf til slíkrar keppni milli félagannn, en UMF Fram vann hann þá til eignar" og er nú enginn verðlaunagripur í umferð í þessu augnamiði. Sitthvað fleira kom fram í ávarpi formanns, en verður ekki rakið hér frekar. Keppendur á sundmótinu voru 48 frá 2 ungmennafélögum, UMF Fram og UMF Tindastól. — Stig- á milli félaganna falla þannig, að 25 m. skriðsund telpna 1. Sig- urbj. Sigurpálsd. F. 21,0 sek. — 2. Gunnþórunn Jónsd. T. 21,5sek. 50 m. baksund telpna. 1. Sig- urbj. Sigurpálsd. F. 49,4 sek. — 2. Svanh. Sigurðard. F'. 52,5 sek. 25 m. skriðsund drengja. 1. Birgir Guðjónss. T. 22,0 sek. — 2. Sveinn Ingason T. 22,5 sek. 50 m. baks. drengja. 1. Sveinn Ingason T. 58,6 sek. — 2. Stefán Gunnarsson F. 58,7 sek. í barnasundunum var miðað við 13 ára aldur og yngri, og voru börnin mörg þó allmiklu yngri. 50 m. bringusund kvenna: 1. Margrét Árnad. F. 51,7 sek. — 2. Ingibjörg Sigurðard. F. 55,8 sek. 200 m. bringusund kvcnna. Ben. (Framhald á 7. síðu.) lians, Klaufabrekku og Klaufa- brekkukoti. Eu sá draumúr rættist aldrei. Hann var því nauöugur slitinn úr tengslum við móðurmold sína. Hann var einn af Jieim mönnum, sem voru aldir upp við fátækt og harðræði liðinna tínta, cn urðu Jk’) kjörviðir Jjjóðar sinnar. Öll þjóðin Jtakkar Jjeint mönn- um, og við Ólafsfirðingar Jxikkum Gunnlaugi Jórissyni fyrir <>11 störf hans hér og góð kynni. Við minn- umst hans hlýju og sterku hand- taka, þegar hann kont og fór á ferðum sínuin hér um, eftir að hann fluttist héðan. Það var Jjögull vottur Jiess, að J)ar var vinur á ferð, trygglyndur og höfðinglegur í framkomu og fasi. Þeim hjónum báðum Jxikkum við Ólafsfirðingar af lieilum hug öll störf og kynni. Ólafsfirðingur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.