Dagur - 07.08.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 07.08.1958, Blaðsíða 3
Fimnlludaginn 7. ágúst 1958 D A G U R S IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKlM Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför barnanna okkar: HRANNAR HELGADÓTTUR, JAKOBS ÆVARS HELGASONAi? og KRISTJÁNS MAS KARLSSONAR, sem létust af slysförum þann 13. júlí síðastliðinn. Einnig þökkum við öllum þeim, sem aðstoðuðu við björgun- ina þegar hið hörmulega slys varð. Foreldrar og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir sendum við öllum nær og fjær fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför KRISTÍNAR JÓSEFSDÓTTUR, Sandvík, Glerárþorpi. Vandamenn. f t ¥ Þakka af alhug vinsemd og hlýhug, er mér var sýnd- © v ur rneð gjöfum, skeytum og heimsóknum á sextugs- * ri / 'wr 71 -rv) /») 1 / 9 0 11/ Hi ciA//c// t I afmceli minu 29. júni siðastl. WILLIAM ÞORSTLINSSON, Brekkugötu 23, Óiafsfirði. * © -y ¥ ■(- © S-(s!í'(-ð-f-*'(-S)'fsS-4-í)'Sitf'í-fi)'fs!f'i-ð'fs!c-^a-í^K-ð'fsi:-í-í)'í-i5'WH)-«S'(-ð'fs&'<-a'fsit'(- « . , ? & Hjartanlega þakka ég öllum, sem mirintust mín á % % sjötugsafnueli minu 12. júlí sl. og gerðu mér daginn í' ógleymanlegan. — Lifið heil. f | HALLUR BENEDIKTSSON. § Í . , .............................% & t | ÞAKKARÁVARP í & .... ? Þakka hjarlanlega heimsóknir, gjafir og skeyti á 80 f ^ ára afmceli minu 29. júli siðastl. — Guð blessi ykkur öll. f ,t Kœr kveðja. * @,|| f | STEINLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR, f 'I' Jarlsstöðum. «•- & ý. rÞ v;c'y' v’n'}" Í2»'>- vlr'>- í jíQ'ý' v.í v'iW' 0 'r' vi?'-> Í2>'«' £> "NYKOMIÐi BABY-DOLL NÁTTFÖT NÁTTKJÓLAR B L Ú S S U R, margar gerðir. BRJÓSTAHÖLD, svöl t 02; hvít. SlMI 1261. BORGARBIO Sími 1500 Þeir útsvarsgjaldendur í Arnarneshreppi, sem greiða útsvör sín að fullu fyrir 1. september 1958, fá 10% af- slátt á útsvörunum. ODDVITI ARNARNESHREPPS. ATTILA i ítölsk stórmynd í eðlileg- [ j um litum. i i Aðalldutverk: j I ANTHONY OUINN | 1 SOPHIA I.OREN i Henri Vidal \ i Irene Paþas j j Ettore Manni i Claude Laydu i Bönnuð yngri en 16 ára. j i Aukamynd frá i Sameinuðu þjóðunum: j j Kanada i (Með íslenzku tali.) .........................III* MIIIIIIM.IMII|I"HII""III"MI"I"I""IIII"I|"II""""""« NÝJABÍÓ i Aðgöngumiðasala opin U. 7—9. i j Mynd vikunnar: | LÍFIÐ KALLAR | i Hríl'andi sænsk stórmynd j j um ungar ástir. i Aðalhlutverkið er leikið af j j hinni óviðjafnanlegu i j sænsku leikkonu | MARGIT CARLQUIST j j sem athygli vakti í kvik- j j myndunum ,Sveitastúlkan‘ : j og „Marianne“. Auk þess j j leika: | LARS NORDRUM og j | EDV. ADOLPHSON íbúð til sölu Efri hæð hússins Oddeyrar- gata 8 er til sölu og laus til íbúðar í haust. — íbúðin er til sýnis frá kl. 8—10 e. li. næstu .kvöld og nánari upp- lýsingar veittar á sarna tíjna í síma 2424. Elín Aðalmundar. Leiguíbúð 2—3 herbergi óskast strax, eða frá 1. október. Uþþlýsingar i símum 2316 og 2271. V erkak\ ennaf él. Eining fer í SKEMMTIFF.RÐ sunnu daginn 10. ágúst. — Þær kom ur, sem vilja vera með láti skrifstofu verkalýðsfél. víta eins fljótt og auðið er. FERÐANEFNDIN. Hænuungar til sölu Lára Þorsteinsdóttir, Geldingsá. Sínti um Svalbarðsevri. Hjálparmótorhjól „Göricke“, sem nýtt, til sölu. Uþjú. i sima 1212. KELVIN-siýri og vélar Hvað er það, sem vekur mesta ánægju hjá skipshöfn- inni? Það er þögul vél, lans við hristing og ólykt. Að stýrið sé létt og þó fáir snúningar borð í borð. Kelvin- Diesel vélarnar eru smíðaðar í 12 stærðum, 10—240 liestöfl. — Kelvin stýrisbúnaður er allur galvaniseraður og gerður fyrir skip allt að 200 tonn. Fyrirspurnum svarað um hæl. STÝRI & VÉLAR H.F. REYKJAVÍK. Pósthólf 935. - Sími 34340. Framtíðaratvinna 2—3 karlmenn og 3—4 stúlkur, helzt vanar saumaskap, geta fengið fasta atvinnu nú þegar í Skógerð lðunnar. Gott kaup. — Góð vinnuskilyrði. — Nánari upplýsipgar í síma 1938. EIÐAHÁTÍÐ Dagana 9. og 10. ágúst næstkomandi minnist F.iðaskóli 75 ára starfs. Laugardaginn 9. ágúst, kl. 15, verður hald- ið Eiðamót í Eiðahólma. Umrceðuefni: Framtíð Eiða- skóla. Sunnudaginn 10 ágúst, kl. 9.30, morgunbænir í Eiðakirkju, er dr. theol. Ásmundur Guðmundsson biskup, fyrrverandi skólastjóri Eiðaskóla, flytur. Kl. 13.30 skrúðganga eldri og yngri nemenda og kennara. Kl. 14.00 guðsþjónusta, ávörp og söngur. í sambandi við hátíðina verður opin skólasögusýning. Veitingar fást á staðnum. Þeir, sem óska að-fá gist- ingu meðan á hátíðinni stendur, láti góðfúslega urn það vita með nokkrum fyrirvara og verður reynt að greiða fyrir mönnum eftir því sem húsrúm og aðrar ástæður leyfa. Veiðifélag Eyjafjarðarár Vegna ónógrar fundarsóknar á aðalfundi Veiðifélags Eyjafjarðarár, 22. júní sl., til þess að ganga lrá sam- þykktabreytingum fyrir félagið til samræmis við nú- gildandi lög um lax- og silungsveiði, verður haldinn fundur í félaginu miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 10 f. h. að Túngötu 6, Akureyri. til þess að ganga frá urnrædd- um samþykktabreytingum. 5. ágúst 1958. STJÓRN VEIÐIFÉLAGS EYJAFJARÐARÁR. Iðgjaldðliækkun \'egna hækkunar á daggjöldum á sjúkrahúsum, svo og hækkunar á lyfjaverði o. fl. hækka iðgjöld samlags- manna úr kr. 40.00 í kr. 45.00 á mánuði frá og jneð 1. ágúst. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.