Dagur - 07.08.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 07.08.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 7. ágúst 1958 D A G U R 7 - íþróttir og útilíf (Framhald af 2. síðu.) G. Waage-bikarinn. 1. Gígja Sig- urbjörnsd. F. 3:52,0 mín. — 2. Margrét Árnad. F. 4:00,2 mín. 50 m. bringusund karla. 1. Þor- bergur Jósefss. T. 41,7 sek. — 2. Vilhjálmur Felixs. F. 43,0 sek. 500 m. frjáls aðf. karla. Grettis- bikarinn. 1. Þorbergur Jósefss. T. 9:02,9 mín. — 2. Kristján Sigur- pálss. F. 9:33,0 mín. Boðsund karla 4x50 m. frj. 1. A-sveit Tindastóls 2:35,8 mín. — 2. B-sveit Tindastóls 3:00,1 mín. — 3. A-sveit Fram 3:05,0 mín. 50 m. baksund kvenna. 1. Mín- erva Björnsd. F 53,5 sek. — 2. Gígja Sigurbjörnsd. F 55,5 sek. 50 m. skriðsund kvenna. 1. Gígja Sigurbjörnsd. F 52,0 sek. — 2. Margrét Árnad. F. 53,2 sek. 200 m. bringusund karla. 1. Jón Árnason F. 3:43,0 mín. — 2. Jó- hann Sigurðss. F. 3:43,1 mín. 50 m. bringusund karla. 1. Gísli Felixs. T. 31,7 sek. — 2. Bragi Pálssin T. 35,2 sek. Boðstund kvenna, 4x50 m. frj. '1. A-sveit Fram 3:32,4 mín. — 2. B-sveit fram 3:53,5 mín. Grettisbikarihn. Keppt var um Grettisbikarinn nú í 18. skipti og várð Þorbergur Jósefsson sigur- vegari að þessu sinni. Er það í 4. skipii sem hann vinnur þetta sund. Hann synti bringusund. Ben. G. Waage bikarinn. Gef- inn af forseta ÍSÍ til að keppa um í 200 m. bringusundi kvenna, vann Gígja Sigurbjörnsdóttir í fyrsta sinn. G. I. Héraðsmót ILS.Þ. IIÉRAÐSMÓT Héraðssambánds Suður-Þingeyinga var haldið að Laugum í Reykjadal sunnudaginn 20. júlí. Formaður sambandsins, Óskar Agústsson, setti mótið og .stjórnaði því. — Mótið liófst með guðsþjónustu. Séra Sigurður Guð- mundsson flutti prédikunina, og Ivirkjukór Reykdada söng, en síðan var getigið undir fánum út á í- þróttavöllinn, þar sem íþrótta- keppnin fór fram. Síðar um dagihn fór fram sundkeppni í tjörninni sunnan við skólann, og um kvöldið flutti séra Stefán Lárusson stutta ræðu og Karlakór Reykdæla söhg undir stjórn Páls H. Jónssönar. Þá .voru einnig sýndar kvikmyndir og að lokum stiginn dans. Árangur í einstiikum greinum íþróttakeppninnar var sem hér' segir: 100 m hlaup: Itarl Bjömsson, Umf. Geisla 11.8 sek. 400 m hlaup: Árni G. Jónsson, Efling 58.9 sek. 1500 m hlaup: Tryggvi Stefánsson, Bjarma 4.51.5 mín. 3000 m hlaúp: Tryggvi' Stefánss., B jarma 10.37.6 mín. 80 tn hlanp kvcnna: Emilía Friðriksdúttir, Efling 11.6 sek. 4 x 100 m boðhlaup: . Ungmcnnafélagið "Geisli 5.5 sek. Kúluvarp: Gúðm. Haligrímsson, Geisla 12.14 m Kringiukast: Guðm. Hallgrímsso'n, Geisla 35.64 m Spjótkast: Arngr. Gcirsson, Mýv. 45.00 ín Stángarstökk: Sig. Friðriksson, Efling 3.10 m Langstökk: Sig. Eriðriksson, Efling 6.22 m Þrístökk: Haraldur Karlsson, Efling 12.68 m Hástökk: Jón A. Jónsson, Efling 1.60 m Langstökk kvenna: Emilía Friðriksdóttir, Efling 3.99 m Kúluvarp kvenna: Guðrún Sigurðard., Reykjah. 7.87 m Hástökk kvenna: Guðrún Sigurðard., Reykjah. 1.25 m 100 m bringusund: Valg. Egilsson, Magna 1.23.5 mín. iÓO m, frjáls aðterð: Valg. F.gilsson, Magna 1.20.4 mín. 4 x 50 m boðsund: Umf. Rcykhverfinga 2.31.0 mín. Umf. Efling, Reykjadal, vann mótið og hlaut 81 stig. Umf. Reyk- hverfinga fékk 35 stig. Umf. Magni 24 stig. Umf. Geisli 23 stig. Umf. Bjarmi 17 stig. Umf. Mývetningur 14 stig og Umf. Gaman og alvara 8 stig. Mótið var vel sótt og í alla staði hið ánægjulegasta, en veður var fremur kalt, og var árangur ekki eins góður þess vegna. Jþróttaáhugi virðist vera mikill í héraðinu, en vegna fólksfæðar er - Flóttainenn (Frnmhnld af 4. sitSu). þar í landi aðeins til Ijráðabirgða, eða þar til takast mætti að finna þeim varanleg heimkynni annars staðar. Alls bíðá nú 8000 flóttamenn í Austurríki og 500 á Jtalíu eftir trekifæri til að sctjast að, þar sém þeir geta fcngið að vinna fyrir sér til frambúðar. Bandarisk yfirvöld hafa látið í ijós þá von, í sairibandi við land- vistarleyfi þeirra 3300 flóttamanna frá Ungverjalandi, sem þeir nú hafa ákveðið að taka við, að fleiri þjóðir taki þetta sein fordæmi og leyfi enn hópum af Ungverjiun að setjast að í Irindum-þeirra. Á þann hátt væri rinnt að leysa flóttamannavandá- málið í tiltöiulega náinni framtíð. lítili tími til æfinga. Dieselrafstöð Vil kaupa notaða 3—5 kw. dieselrafstöð. Upplýsingar um tegund, aldur og verð, sendist fyrir ágústlok tif Jóns Hermannssonar, Flatey, Skjálfanda. TIL SÖLU: Þvottavcl, mjög lítið notuð. Útvarpstccki (gott, með báta bylgju) — Dúkkukerra. í Hriseyjargötu 21. Múgavél, driftengd, lítið notuð, til sölu hjá Kristni, Möðrufelli. NEMI í húsasmíði getur komizt að. — Uppl. gelnar á Trésmíðaverkstæði Glérárgöiu 5 og í símum 1767 og 2025 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. ÍBÚÐ ÓSKAST Oska eftir íbúð nú þegar eða 1. september. SÍMI 1291. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herbergi og eldhús óskast tii leigu nú þegar eða 1. október. Tvennt reaflu- O samt í heimili. Ekki verður messað í Akur- eyrarkirkju á sunnudaginn vegna prestafundarins að Hólum og á Sauðárkróki, og verða sóknar- prestarnir fjarverandi frá því á laugardagsmorgun til mánudags. Grundarþingaprestakall. Séra Benjamín Kristjánsson verður fjarverandi um tveggja mánaða skeið og munu nágrannaprest- arnir gegna prestsverkum fyrir hann á meðan. Þeir, sem kynnu að þurfa á vottorðum að halda úr embættisbókum, snúi sér til séra Péturs Sigurgeirssonar, Akui'- eyri. Skákfélag Akureyrar efnir til skákferðar til Sauðárkróks sunnud. 10. ágúst n.k. Teflt verð- ui' við skákmenn úr Skagafjarð- ar- og Húnavatnssýslum. — Þeir meðlimir Skákfélags Akureyr- ar, sem ekki hefur náðst til, en vilja vera með, gefi sig fram við stjórn skákfélagsins strax. Frá Ferðafélagi Akureyrar. — Ferð í Þorvaldsdal á laugardag- inn. Ekið að Fornhaga, gengið um Þorvaldsdal að Kleif. — Á sunnudag kemur bifreið þangað. Heim um Árskógsströnd. Upp- lýsingar gefur Jón D. Ármanns- son. Sími 1464. Við höfum nú, óvenju fjölbreytt úrval af HERRASKÓM Nýjar gerðir. Nýjasta tízka. Verðið óbreytt. «B«saHdi3fi£&u* > m SKÓDEILD KEA. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. október. Uppl. á ajgr. blaðsins. Múgavél, driftengd, ónotuð, til sölu, einnig lítið notuð snún- ingsvél. Þórhallur Jónasson, Stóra-Hamri. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Sigríður Gréta Þorsteinsdóttir, Norðurgötu 49, Akureyri, og Sigurgeir Angan- týsson, Sæmundargötu 1, Sauð- árkróki. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svava Her- mannsdóttir, Kambsstöðum, og Þorsteinn Indriðason, Skógum, Fnjóskadal. Hjúskapur. Þann 8. þ. m. voru gefin saman í hjónaband á Eski- firði ungfrú Þóra B. Sveinsdóttir verzlunarmær og Skúli H. Flosa- son málarameistari , bæði til heimilis á Akureyri. Hjúskapur. 26. júlí voru gefin saman í hjónaband Gerður Benediktsdóttir, Eyrarlandsvegi 12, Akureyri, og Jón Þorláksson, bóndi að Skútustöðum. Heimili þeirra verður að Skútustöðum. — 1. ágúst gengu í hjónaband ung- frú Hildui' Jónsdóttir og Jón Stef ánsson, skrifstofumaður. Heimili þeirra er í Oddagötu 26, Akur- eyri. — í kvöld verða gefin sam- an þrúðhjónin ungfrú Svanhildur Olöf Magnúsdóttir frá Jódísar- stöðum og Bjarni Steinar Kon- ráðsson, iðnfræðinemi. Þau munu dvelja í Stokkhólmi næsta vetur. — Hinn 20. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Svava Kristín Svavarsdóttir, Brekkugötu 2,Ak., og Gissur Jónasson, Lyngholti III., Glerárþorpi. Heimili þeirra verðui' að Lyngholti III. — 2. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Jónína Maggy Þorsteins- dóttir og Axel Björn Clausen Jónasson, verzlunarmaður. Heim ili þeirra er að Norðurgötu 50, Akureyri. Áskriftarsími og afgreiðsla Tímans á Akureyri er 1166. Dagur fæst kéyptur í Sölu- turninum, Hverfisgötu 1, Rvík. KVENBOMSUR Ljósir og dökkir litir. TELPNABOMSUR með tungit. Háar BOMSUR með spennu fyrir börn og fullorðna. VEIÐIBÚSSUR 3 tegundir. Verð frá kr. 166.00. „VÖÐLUR“ Kr. 390.00. SKÓDEILD KEA. Bíll til sölu Vauxhall 4 manna, nýupp- gerður í ágætu lagi. Uppl. i sima 1880. Atvinna óskast Reglusaman manna vantar atvinnu í vetur við létt störf. Uppl. á afgr. Dags. Uppl. i sima 1511. Skrá um niður jöfnuð útsvör í Glæsibæjarhr. liggur. frammi í þinghúsi hreppsins frá 7. ágúst til 7. september að báðum dögum meðtöldum. — Kærulrest- ur er til 7. september 1958. ODDVITI GLÆSIBÆJARIIREPPS. Útsvarsgjaldendur í Saurbæjarhreppi Vinsamlegast greiðið útsvörin sem allra fyrst. — ODDVITINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.