Dagur - 13.08.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 13.08.1958, Blaðsíða 3
MiSvíkudaginn 13. ágúst 1958 D A G U R rr— Hjartkær eiginmaður minn, BJARNI VILMUNDARSON, sem andaðist í Landsspítalanum 6. þ. m., verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju laugardaginn 16. þ. m. kl. 2 e. li. Fyrir hönd barna minna og annarra vandamanna. Margrét Sigurðardóttir. Jarðarför GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, sem andaðist 8. ágúst á Elliheimilinu, Skjaldarvík, fer írani frá Akureyrarkirkju (í dag), miðvikud. 13. ágtist kl. 2 e. h. Stefán Jónsson. Mínar hjartanlegustu þakkir til allra vina fjcer jfi og nœr, sem glöddu mig með skeytum, blómum °g gjöfum á 60 ára afmœli minu 10. ágúst siðasll. Guð blessi ykkur öll. MARGRÉT VESTMANN. •£> f 'f Hugheilar þakkir fyrir alla þá vinsemd, er okkur var © § sýnd á silfurbrúðkaupsdegi okkar 30. júl'í siðastl. f ilfurbrúðkaupsdegi okkar 30. júti LA UFEY SIGURÐA RDÓ TTIR, | BJÖRGVIN V. JÓNSSON, | Hlíðargötu 3, Akureyri. s- i * * ö -I á I I _ I X IIjarlanlegar þakkir sendi ég vinum og vandamönn- ^ st um, nœr og fjœr, scm glöddu mig á 70 ára afmœli mínu % Jj 28. júlí síðastl. © t Ósi, 7. ágúst 1958. * | JÓRUNN PÁLSDÓTTIR. ? X + ö ® ■r . f Bezlu þakkir flyt ég öllum ættingjum, vinum og sam- # §‘ slarfsmönnum, sem hciðruðu mig á sextugsafmæli minu © f hinn 8. þ. m. mcð heimsóknum, gjöfum, blómum, | | skeytum og hlýjum handtökum, og gerðu mér daginn ? ógleymanlegan. — Guð blcssi'ýkkur öll. ; ' X- %.....................MARTEINN SIGURÐSSON. $ t t & & víW' vfc'-yQó' v.W' výrÁ' Q'T vlc'->-1£> ‘T Q'T Q'T Q'T 0^ v;S-> íý Vanan hásefa vanfar sfrax á gott síldarskip fyrir Norðurlandi. — Sérstök kostakjör. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar. Sími 1169. íbúð óskast 2 lierbergi og eldhús óskast til leigu í liaust. — Þrennt fullorðið í heimili. ! Uppl. i síma 1066. 6 maima fólksbifreið til sölu. Lítil útborgun, ef sarnið er strax. Gunnar Skjóldal, Hafnarstræti 23. i BORGARBÍÓ \ Sími 1500 i i Nœsla mynd: I Orustan við | GRAF SPEE | i Brezk litmynd, er fjallar i I um einn eftirminnileo'asta i - O Z i atburð síðustu heimsstyrj- \ i aldar, er orustuskipinu í i Graf Spee var sökkt undan i I strönd Suður-Ameríku. i Aðalhlutverk: i j PETER FINCH JOHN GREGSON = Bönnuð yngri en 12 ára. i «ll|||||í|lllllllllllllllilll IIII11111111111II IIIIMIIIIlOlÍIIIÍIIII* 'iiiit iii tiiiiu iii ii ii iii iiiiiii iii iiiiiiiiiii iii iiiii iiiiiiiiiiiui^ NÝJA-BIÓ | Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. I Mynd vikunnar: | Elskhugi | f Lady Chatterleys | i Stórfengleg og hrífaftdi, ný | Í frönsk kvikmynd, gerð eft- i I ir hinni margumtöluðu i i skáldsösru EI. D. Lawrence. i z o - i Sagan hefir kornið út í i i íslenzkri þýðingu. i I Leikstjóri: Mare Ailegret.\ \ Aðalhlutverk: | DANIELLE DARRIEUX í ERNO CRISA. É Bönnuð innan 16 ára. i Í Nœslu myndir: \ \ r E ! Astin blundar i Amerísk mynd með ! ELISABETEI TAYLOR ! Í í aðalhlutverkinu. Í Um helgina: \ I Stúlkurnar mínar sjö \ Í Bráðfyhdin frönsk gaman- \ \ rnynd í littim með hinu \ = óviðjafnanlega franska \ \ kvennagulli i j MAURICE CHEVALIER \ Bíll til sölu Sephyr Six 1955, keyrður 20.000 knt., til sölu. SÍMI 1619. Lítil íbúð til sölu Uppl. á afgr. blaðsins. ÍBÚÐ 2—3 herbergja íbúð óskast núna strax eða 1. október. F.inhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1630. 1 lierbergi og eldhús óskast 15. sept. eða í sept- emberlok, tvennt í heimili. Uppl. á afgr. blaðsins. r Odýru karlmanna næríötin eru komin. VÖRUHÚSIÐ H. F. AUGLYSÍNG r Askorun til erfðafestuliafa Með því að koinið hefúr í 1 jós að margar girðingar um erfðafestulönd einstáklinga í bæjarlandi Akureyrar eru í ólagi og ekki fjárheldar, er hér með brýnt fyrir hlutað- eigandi erfðafestuhöfum að lagfæra girðingarnar og hafa lokið því fyrir 15. september n. k. ella mega þeir búast við, að löndin verði tekin af þeim án endurgjalds samkvæmt 5. gr. erfðafestusamninganna. Bæjarstjórinn á Akureyri, 8. ágúst 1958. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Stangveiðimenn! Nokkrir stangveiðidagar í Ilofsá í Vopnafirði til leigu. Upplýsingar Iijá Ragnari Skjóldal c/o B. S. A. og Hannesi Halldórssyni, Reiðhjólaverkst. Geislagötu. Húsnæði Viljum taka á leigu þriggja herbergja íbúð frá og með 15. september n. k. Nánari uppl. í síma 1204, Gefjun. Húseignin Rósenborg • " ■ 1 'EYRARLANDSVEG 19 . . er til sölu og laús til íbúðár 1. október. Á fyrstu hæð' er 1 fjögurra herbergja íbúð, á 2. hæð tvær tveggja her- bergja íbúðir og í kjallara 1 tveggja herbergja íbúð. — Húsið selst hvort sem lieldur er í einu lagi, eða hver íbúð út af fyrir sig. Pr. h.f. Rósenborg. O. C. THORARENSEN, Bjarmastíg 9, sími 1232. Ibúö til sölu íbúð mín í Eiðsvallagötu 22 er til sölu og laus til íbúð- ar frá 1. október n. k. ef um semst. Uppl. í sírna 2294 frá kl. 18—19 daglega. NJÁLL HELGASON. Freyvangur DANSLEIKUR verður að Ereyvangi laugardaginn 16. ágúst kl. 10 eftir hádegi. Hljómsveit leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Kvenfélagið ALDAN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.