Dagur - 13.08.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 13.08.1958, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 13. ágúst 1958 Plötuspilari og góðar plötur til sölu. Uppl. i sima 2055. Bifreið til sölu 5 manna fólksbifreið til sölu. — Uppl. á verkstæði Jóhannesar Kristjánssonar, sími 1630. Piano „Emil Feliimh", vel með farið, til sölu strax. Tilboð leggist inn á afgr. Dags, rnerkt: Piano. TAPAÐ Lok frá hjólbarðageymslu af bifreiðinni A—221, tap- aðist við afleggjarann nið- ur að Rauðuvík á Árskógs- strönd. Sá, sem tók lokið, er vinsamlegast beðinn að skila því, annað hvort í bif- reiðaeftirlitið eða á lög- regluvarðstofuna á Ak. Afgreiðslustörf 2 stúlkur (ekki yngri en 18 ára) óskast til afgreiðslu- starfa við sérverzlanir í miðbænum. Uppl. í síma 1032. O. C. THORARENSEN Hafnarstræti 104. Bíll til sölu 6 manna bíll, Plymoth ’42, til sölu. Verð 25 þúsund kr. Afgr. vísar á. Vörubíll í góðu standi, til sölu. Uppl. i sirría 24S4. Harmonika Þreföld hnappaharmoika til sölu. Til sýnis í Eyrarveg 9. ÍBÚÐ Hefi til sölu 3ja herbergja íbuð á góðum stað í bæn- um. Guðm. Skafiason, hdl., Brekkugötu 14. Sími 1036. íbúð til sölu 2 herbergi og eldhús í Hafnarstræti 29, uppi. — Tækifærisverð. Upplýsingar á sama stað, niðri, eftir kl. 6 á kvöldin. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús óskast sem allra fyrst. Uppl. i sima 1612. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu, 3—5 herbergi og eldlnis. Tvennt fullorðið og tvö börn í heimili, góð um- gengni og há leiga í boði. Uppl. i sima 1609. BANN Berjatínsla er hér með stranglega bönnuð í landi Kollugerðis við Akurevri. Sigurður Björnsson. FORD JUNIOR í góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 2126, eftir kl. 6 næstu kvöld. ATVINNA! Eldhússtúlka óskast nú þeg- ar og önnur til framreiðslu- starfa 15. september. Veitingastofan MATUR & KAFFI. Sími 1021. Peningaveski, gulbrúnt, með dömuúri, peningum og fleiru, tapað- ist 22. júlí síðastl., senni- lega x strætisvagni. Finn- andi skili vinsamlegast í LögTegluvarðstofuna, eða geri viðvart í síma 2051. — Fundarlaun. 4 manna bíll til sölu Standard 8, ’46 til sölu. — (Skipti möguleg). FTppl. í dag og á morgun í Felli, Glerárþorpi, sími 2375 Ðanskur borðbúnaður 'hiýkominþ hinn margefcuv' spui'ði, danski B O R Ð B Ú N A Ð U R Einnig ýmsir S K R A U T M U N I R Úra- og skartgripaverzlun Franeh Miehelsen Kaupvangsstræti 3. f sending! POPLINKÁPUR Samá lága veiðið. Nylon og perlon sokkar með gamla verðinu. Saumlausir og með saum. N Ý K O M N I R Spun orlon karlmannasokkar Mjög stei'kir. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. ÍBÚÐ 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. — Alger reglusemi. Uppl. i sima 1511. NOGGS Hreinsikrem Vítamínkrem Verð kr. 13.20 krukkan. SHOCK RED hinn nýi litur í GAL NAGLALAKKI. BABY DOLL náttföt á börn. Verð kr. 48.85. íbúð til sölu Neðri hæð hússins Ránar- gata 26 er til sþlu. Tilboð- um sé skilað fyrir 20. þ. m. Ibúðin er til sýnis næstu daga. Eiríkur Stefánsson, sími 2187. NÝKOMIÐ: Baby Doll náttföt Skjört, m. litir. Buxur, svartar, hvítar og_ ‘k ‘blei’kal'G - Verzlunin DRÍFA Simi 1521. NYLONSOKKAR með og án saum. CREPE-SÖKKAR þykkir og þunnir. Allir sokkar enn pá á gamla verðinu. Verzlunin DRÍFA Simi 1521. Barnavagn, vel með farinn, til sölu í Hamarstíg 29, niðri. LEIGUÍBÚÐ Kennara við Oddeyrarskól- ann vantar tveggja til þriggja herbergja íbúð í haust. — Aðeins þrennt í heimili. Uppl. i sirriu 2187. TILKYNNING NR 18/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á framjeiðsluvörum Raftækjaverksmiðjunnar h.f., Ilafnarfirði: Eldavél, Gerð 2650 ..... kr. 2725.00 - - 4403 - - - 4403A - - - 4403 B ............. - - - 4403C - - - 4404 - - - 4405A - - - 4404B - - - 4404C - Sé óskað eftir hitahólfi í vélarnai', kostar það aukalega ........................... kr. Kæíiskápar L-450 , .................. kr. Þvottapottar 50 1. — Þvottapottar 100 1....................... — Þilofnar, fattengdir, 250 W 300 W 400 W 500 W 600 W 700 W 800 W 900 W 1000 W 1200 W 1500 W 1800 W 3550.00 3670.00 4170.00 4375.00 3935.00 4065.00 4575.00 4975.00 415.00 6300.00 1960.00 2600.00 605.00 320.00 340.00 395.00 435.00 470.00 530.00 590.00 670.00 775.00 900.00 1075.00 Á öðrum verzlunarstöðum en í Reykjavík og Ilafnar- firði má bæta sannanlegum flutningskostnaði við ofan- greint hámarksverð. Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 1. ágúst 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN. Niðursoðnir ávexlir: JARÐARBER BLANDAÐIR FER.SKJUR PERUR APRICOSUR ANANAS MATVÖRUBÚÐIR < Frá Barnaskóla Akureyrar Stúlku vantar í tannlækningastofu skólans frá 1. sept. n. k. — Umsóknir sendist sem fyrst til skólastjóra, sem gefur allar nánari upplýsingar. IIANNES J. MAGNÚSSON. Þar kom að því! Hef opnað Trésmíðavinnustofu í Hafnarstræti 69 (áður vinnustofa Jóns Halls). Smíða: Elurðir, glugga, skápa og hinar vinsælu eldhúsinnréttingar og mai'gt fleira. — Enn fremur tek ég að mér innréttingar á nýjum og gömlum húsurn. Komirðu einu sinni, pá kemurðu aftur. SVERRIR I4ERMANNSSON, sími 1242.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.