Dagur - 20.08.1958, Side 1

Dagur - 20.08.1958, Side 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1160. DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 27. ágúst. XLI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 20. ágúst 1958 41. tbl. Landbúnaðarsýning Búnaðarsam bands Suðurlands að Selfossi Hérððsháfíð Framsóknarmanna að Frey- vingi afar fjölmenn og fór mjög vel fram Haldin vegna 50 ára afmælis bændasamtakanna Bernharð Stefánsson alþingismaður flutti ávarp og stjórn- aði samkomunni, Jóhannes Elíasson bankastjóri flutti aðal- ræðuna, Smárakvartettinn á Akureyri söng undir stjórn Jak- obs Tryggvasonar, leikararnir Valur Gíslason og Ivlemenz Jónsson fluttu gamanþætti og að lokurn var stiginn dans. Búnaðarsamband Suourlands opnaði myndarlega landbúnað- arsýningu að Selfossi sl. laugar- dag með mikilli viðhöfn. Þannig minnast sunnlenzkir bændur 50 ára félagslegs stari's. Fjöldi fyrirtækja hefur sýning- ardeildir, auk sambandsins sjálfs, meðal þeirra SÍS, Kaupíélag Ár- nesinga, Mjólkui’bú Flóamanna, Sláturfélag Suðui-lands og Sölu- félag garðyrkjumanna. — Þá er heimilisiðnaðai-sýning kvenna á sambandssvæðinu. — Koi'nyrkj- an og Sandgræðslan eiga þarna sínar deildir og búfjárræktarsýn- ing er þar einnig. Þetta er fyysta landbúnaðar- sýning, sem haldin er fyrir sér- stakan landshluta. Ymiss konar skemmtanir eru þarna um hönd hafðar sýningar- dagana. Mjög hefur vei’ið fjölsótt á sýningarstaðinn síðustu daga. r F. H. Islandsmeistari í handknattleik karla Fimleikafélag Hafnarfjai’ðar varð íslandsm. í útihandknatt- leik karla á .Handknattleiksmeist aramóti fslandi, er fram fór á Akureyri um sl. helgi. Hafnfirð- ingarnir unnu alla sína leiki og rxú til eignar fagi’an bikar. Úrslit. Úrslit ui’ðu þau að FH sigraði eftir mjög harða keppni við KR. Sigraði FH í úi’slitaleiknum með eins marks mun, 14 gegn 13. — Aðrir leikir fóru þannig, að FH sigi’aði Fram með 27:7 og Ár- manna með 27:11. KR sigraði Fi’am með 14:7 og Ármann með 16:14, en jafntefli varð hjá Ár- manni og Fram, 12:12. Það bar við í Grímsey 13. ágúst sl. að aldraður maður, að nafni Eiríkur Bjöi’nsson, fann glei-hylki í spýtukubb, er hann var að saga í eldinn. — Hylkinu var haglega fyrir komið og innan í því var miði og sagt fi’á því að vísindafélag eitt nafn- greint austur í Leningrad hefði útbúið sendingu þessa og látið í sjóinn í marz 1939. Var svo beðið um upplýsingar um fundaistað, fundai’tíma og finnanda, á þrem tungumálum: ensku, rússnesku og noi’sku. Skeyti þetta hafnaði í Grímsey, eins og fyrr segir og hefur það vei’ið 19 ár á leiðinni þangað. Séra Pétur Sigurgeirsson sókn- Á sýningu þessari, sem mjög er rómuð, sézt glögglega hin öra og farsæla þróun landbúnaðarins í þessum landshluta. Hormann Jónasson, foi’sætis- ráðherra opnaði landbúnaðar- sýninguna með ræðu. Lagarfljótsbrú Smíði hinnar nýju Lagarfljóts- brúar er lokið.Er hún lengstabrú á íslandi, 301,5 m. Breiddin er 7 m. á bi’úarpalli og er þar tvöföld akbraut. Yfii’smiður var Þor- valdur Guðjónsson frá Akureyri. Um síðustu helgi höfðu 7 skip fengið yfir 6000 mál og tunnur síldar eða meira. Víðir II, Garði, er aflahæstur með 7942, næstur arprestur, sem um síðustu helgi var úti í Grímsey, kom með gler- hylkið og mun hafa afhent það sýslumanni. fslandsmeistari í golfi Magnús Guðmundsson, Akur- eyri vai’ð íslandsmeistari í golfi á Golfmeistai’amóti íslands, er fram fór í fyrra mánuði héi’ á Akureyri. Sigraði Magnús með 311 höggum. Um síðustu helgi lauk Akur- eyi’armóti í golfi og sigraði Her- mann Ingimarsson með 299 högg- um. Golfíþróttin eignast æ fleiri unnendur hér á Akui’eyri. Jóhannes Elíasson, bankastjóri. er Grundfix’ðingur II með 7102, þá Snæfell, Akui’eyri, með 7021, Þorsteinn Þorskabítur með 6641, Björg, Eskifirði, með 6548, Jök- ull, Ólafsvík, 6473 og Haförn, Hafnarfii’ði 6361. Sunnud. 10. ágúst var góð síld- veiði á svæðinu frá Langanesi vestur á Grímseyjarsund. Þann dag öfluðu rúml. 100 skip 34 þús. mál og tunnur. Er leið að mið- nætti þann dag spilltist veður og var síðan NA bi’æla með súld, í'igningu og kalsaveðri til viku- loka. Var því ekki teljandi veiði fyrir öllu Noi’ðurlandi 6 daga vikunnar. Nokkur veiði var sunnan Langaness á grunnmiðum frá miðvilrudegi til vikuloka. Sú síld var mjög blönduð smásíld og ekki söltunai hæf. Fór hún því að mestu í bræðslu. Vikuaflinn nam 53.990 málum og tunnum. Sl. laugardag, 16. ágúst, á miðnætti, var síldai’afl- inn orðinn sem hér segir: (Töl- Á héraðshátíð Framsóknar- manna, sem haldin var á sunnu- daginn í félagsheimilinu Frey- vangi í Eyjafii’ði, var meiri mannfjöldi en hin ágætu húsakynni félagsheimilisins rúm- uðu með góðu móti. Hvert sæti var skipað og staðið þétthvarsem hægt var að stíga niður fæti. Hin fjölmenna samkoma fór hið bezta fram og var Eyfirðingum til hins mesta sóma. Ræðumönnum var ui’nar í svigum eru frá fyrra ári á sama tíma.) í salt 287.012 uppsalt. tunnur (140.632). í bræðslu 198.091 mál (507.266). í fi’ystingu 12.748 upp- mældar tunnur (13.665). Samtals 497.851 mál og tunnur (661.563). 218 skip hafa aflað 500 mál og tunnur eða meii’a. íslandsmót í róðri íslandsmót í róðrarkeppni var háð á Skerjafirði um síðastliðna helgi. Tvær sveitir kepptu: Sveit Æskulýðsfélags Akureyx’ai’kirkju og sveit Róði’ai’félags Reykjavík- ur. Keppt var í þrem sprettum: 500 m., 1000 og 200 m. Sveit Æskulýðsfélagsnsi vann alla spi-ettina. Hana skipuðu og eru þar með íslandsmeistarar í róðri 1958: Róbei’t og Stefán Arnasynir, Knútur Valmundsson og Jón Gíslason. Stýrimaður var Gísli Lórenzson. ágætlega tekið, svo og öði’um þáttum dagskrárinnar. Eftir að Bei-nhai’ð Stefánsson alþingismaður hafði sett sam- komuna með skoi’inorðum hvatn- ingum til héraðsbúa um að láta aldrei félagslega bai’áttu fyrir framfaramálum héraðsins niður falla og minnt á nokki-ar stað- reyndir frá liðnum árum í því sambandi í stuttu máli, þá tók aðalræðumaður hátíðarinnar, Jó- hannes Elíasson bankastjóri til máls. Atkvæðisrétturinn gerir alla að stjórnmálamönnuin. Hann vítti þann hátt, sem Sjálfstæðismenn hafa tekið mjög upp á mótum sínum í sumar, að flytja harðpólitískar ádeiluræður á fjai-stadda, pólitíska andstæð- inga. svo sem gert var á Egils- stöðum fyrir skömmu og víðar. Ræðumaður sagði, að slík fram- koma styddi þá skoðun, sem oft heyrðist, að það hlyti að vera mannskemmandi að fást við stjórnmál. Hann sagði ennfremur að þrátt fyrir óhjákvæmilegan ágreining stjórnmálaflokka og misjafnar baráttuaðferðir þeiri’a, væri þó ekki hægt fyrir atkvæð- isbæi’t fólk að sitja hjá á þeim vettvangi. Með kosningaréttinum væi’u allir gei’ðir að stjórnmála- mönnum og bæru ábyi’gð á þeim málum, sem unnin væru á hinum pólitíska vettvangi. Með atkvæði sínu hefðu menn áhrif — jafnvel úrslitaáhi’if á það hver kjör biðu næstu kynslóða í þessu landi, bæði í efnahagslegum og and- legum efnum, því að þegar á allt væri litið væru stjói’nmálin það, sem hefði mest áhrif á daglegt líf manna. Öllum bæri því að efla stjói’nmálaþroska sinn til að geta lagt hlutlægan dóm á stjórn- málastefnur og flokka og hagað (Framhald á 7. síðu.) Tvö innbrot í fyrrinótt var brotist inn á tveim stöðum á Oddeyi’i. Gluggi hafði verið brotinn í skrifstofu Esso og farið þar inn, en engu stolið. — í hinum staðnum, fisk- móttöku KEA, var gler bi’otið í hurð og náð til smekkláss, síðan fai’ið inn og bi-otin upp peninga- skúffa og stolið lítils háttar af seðlum og skiptimynt. — Mál þessi eru í í’annsókn. Frá Leningrad til Grímseyjar á 19 árum Búfjárræktarst. Samb. Nautgriparæktarfél. í Eyjaf. að Lundi við Akureyri. Myndin birt vegna unnnæla eins sunnanblaðanna um að slík stöð væri ekki til nema að Laugardælum. — (Ljósmynd: E. D.). 7 skip hafð aflað yfir 6000 mál og fn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.