Dagur - 20.08.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 20.08.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 20. ágúst 1958 DAGUR Úííör mannsins niíns, SIGUKÐAR SUMARLIÐASONAR, Oddeyrargötu G, sem andaðist 14. þ. m., fer fram frá Akureyr- arkirkju laugardaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. — Jarðsett verður . í LÖgmannshlíð. Björg Kíemenzdóítir. Innilegt þakklæti tií allra vina og vandamanna nær og fjær, sem sýndu okkur samuð við fráfall og jarðarför mannsins mins, BJARNA VILMUNDARSONAi?. Sérstaklega viljum við þakka fiú Sigríði Árnadóttur og Kara Johansen fyrir þá miklu hjálp er þau veittu í veikind- um hans. Margrét Sigurðardóítir og börn. Þökkum innilega auðsýndan vinarhug og aðstoð við andlát og jarðarför bróður okkar . VIGFUSAR EINARSSONAR. Systkinin. S"Hi:--M5-Wi:-^&-Mi:-^a-Hi:-^-®-K.-^S-Hi:-^-a-^*^ i . I $ Minar hjartanlegustu pakkir íil alira cettingja og vina & |, fjœr og ncer, sern glöddu mig með gjöfum, blóynum og s $. skeytum á 60 ára afmceli minu 13. ágúst sidasÍLÍðinn. f $, Lifið heil! | AÐALHEIÐUR ALBERTSDÓTTIR $ kí-ví:-^$'XÍW-$-^W'$-h;kv©-K£^S-kíW-©-^?S^ s-HS^-a-Hi^a-K^a-Mij-MS^vi^a-Mis^ö-Hií^ I , . , . . k "X Mcð þakklátum huga sendi ég öllum þeim, er' heim- x ^ sóttu mig á 75 ára afmceli mínu, eða glöcldu mig á ann- J; % an hátt með gjöfum og afmccliskveðjum, mínar beztu % f þakkir og góðar kveðjur. © 'I l % i "... . . * $ Öllum þeim, sem heiðruðu mig á fimmtugsafmæli \ é minu 8. ágúst sl., með heimsóknum, skeytum, viðtölum, |. © dýrmœium gjöfum og vinarorðum, i bundnu og « Vogum, 12. ágúst 1958. SIGFÚS HALLGRÍMSSON. BORGARBIO Sími 1500 •* óbundnu máli,-sencli'ég innilegar þakkir, og kccrdr # kveðjur. * 1 G UNNL. TR. G UNNA RSSON, Kasthvammi. a-^í^a-^*^-^*^a^*^©-«^-a-^*^-<>^a-«^-í^í^a^*^s-^^ íbúð til sölu 2ja herbergja íbúð til sölu. — Hagstætt verð, ef samið er strax. — Upplýsingar gefur JÓN INGIMARSSON, sími 1503. Vörubifreið til sölu Til sölu er vörubifreiðin A—853. Semja ber við Ingi- mar Jónsson, Byggðavegi 154. — Sími 1544. Freyvangur DANSLEIKUR laugardaginn 23. ágúst. Hefst kl. 10 eftir hádegi. Hljómsveit leikur. — Veiiingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. U. M. S. E. í kvöld kl. 9: Á \ illi«;öíum (Untamed Youth) Ákaflega spennandi og fjörug ný, araerísk kvik- mynd, er fjallar um æsku- fólk á villioutum. í mvnd-1 inni eru sungin og leikin mörg rokk- og calypsolög. Aðalhlutverk: MAMIE VAN DOREN, (en hún hlaut viðurnefnið I „Rokkdrottningin" ei'tir leik sinn í þesari mynd.) LORI NELSON og JOHN RUSSEL Bönnuð yngri en 12 ára. Ncesta mynd: Krossinn og striðsöxin | (Pillars of the Sky) ; Afar spennandi amerísk istórmynd, eftir samnefndri skáldsögu Will Henry, i tekin í litum osr Aðalhlutverk: JEFF CIIANDLER DÖROTHY MALONE Bönnuð yngri en 14 ára. • ¦iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii tiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiin NÝJA-BtÖ \ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. \ \ Mynd viknnnar: | Stúlkurnar minar sjö | i Bráðfyndin frönsk gaman-1 i mynd í litum með hinum 1 = heimsfræga gamahleikara i i 02: kvenna^ulli I z o o IMAURICE CHEVALIERJ i Nœstu myndir: \ | Ogn næturinnar j I Afar spennandi amerísk i i mynd um morðingja, sem i einskis svífast. = i Aðalhlutverk: | TACK KELLY og | HILDY PARKS. \ Bönnuð innan 16 ára. I i I lok þrælastríðsins = i Amerísk mynd í litum með \ iRANDOLPH SCOTT og j j DONNAREED. i Bönnuð innan 14 ára. i > > >i 1111111111111111111 iiiiiiiitiiiiiin íbúð til sölu 5 herbergi, eldhús og bað, með góðri kjallarageymslu á góðum stað í bænum til sölu. — Eignarlóð. Upplýsingar gefur Ingimundur Árnason. J Getiim enn bætt við 2-3 stulkum - Tal- ið við okkur seín fyrst. - Upplýsingar í-síma 1938. SKÓGERB IDUNNÁR. ri' Til sölu er 5 herbergja einbýlishús við Þingvallastræti. Upplýsingar gefur Valdimar Baldvinsson, sími 160S, eftir kl. 5 e. h. næstu dasra. tinofiisnys fii soiu Einbýlishús til sölu við Oddeyrargötu, 3—4 Iierbergi, eldhús, bað og góðar geymslur. Stór og falleg lóð fylgir húsinu. — Skipti á 4—5 herbergja íbúð koma til greina. Upplýsingar gefur Ragnar Steiubergsson, hdl., símar 1459 be 1782 kl. 9-10 m 5-7. FRA SUTURHUSI K.E.A. Það fólk, er unnið hefur á sláturhúsi voru undanfarin ár og óskar eftir vinnu á því á komandi hausti, er góð- fúslega beðið að gefa sig fram við sláturhússtjórann sem fyrst. SLÁTURIIÚS K.E.A. - simi 1108. Kjörmannafundur fyrir Eyjaf jarðarsýslu — vegna aðalfundar Stéttarfélags bænda — verður að Hótel K.E.A. laugardaginn 30. ágúst og hefst kl. 13. ' , BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR. Héraðsfundur Eyjafjarðarprófastsdæmis verður haldinn á Möðruvöllum í Hörgárdal sunnud." 7. sept. n. k. og hefst með almennri guðsþjónustu kl. 2 e. h. Séra Kristján Búason í Ólafsfirði prédikar. Erindi til fundarins þurfa að berast sem fyrst. HÉRAÐSPRÓFASTUR. Fjáreigendur á Akureyri, sem óska að fá sauðfé slátrað í haust á Sláturhúsi K.E.A tilkynni það undiiTÍtuðum fyrir 27. ágúst. AKUREYRARDEILD K.E.A. Ármann Dalmannsson. rá barnaskólym Akureyrar Skólarnir taka til starfa þiiðjudaginn 2. sept. n. k. kl. 9 árd. - Mæti þá öll börn fædd 1949, 1950 og 1951. Kennarafundir í skókinum mánud. 1. sept. kl. 1 síðd. SKÓLASTJÓRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.