Dagur


Dagur - 20.08.1958, Qupperneq 3

Dagur - 20.08.1958, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 20. ágúst 1958 D A G U R Útför mannsins míns, SIGUKÐAR SUMARLIÐASONAR, Oddeyrargötu G, sem anclaðist 14. þ. m., fer fram frá Akureyr- arkirkju laugardaginn 23. þ. m. kl. 2 e. li. — Jarðsett verður í Lögmannshlíð'. Björg Klemenzdóítir. Innilegt þakldæti til allra vina og vandamanna nær og fjær, sein sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, BJARNA VILMUNDARSONAR. Sérstaklega viljuin vio þakka frú Sigríði Árnadóttur og Kára Joliansen fyrir þá miklu hjálp cr þau veittu í veikind- um hans. Margrét Sigurðardóttir og börn. Þökkum innilega auðsýndan vinarliug og aðstoð við andlát og jarðarför bróður okkar . VIGFUSAR EINARSSONAR. Systkinin. <2? *>'v.í '4'(£} 'í'vá '4'<S? Á'vá '4'Ö'Kfc 'Kl' '4'<£i ÝSl<- '4*<2} 'K!?'4#£? 'íSl' '4#€?'Ki«’ <' í . . . f J Minar hjarlanlegustu þakkir lil allra œtlingja og vina f jjœr og nœr, sem glödclu mig með gjöjum, blómum og © iji skeytum á 60 ára ajníœli rnínu 13. ágúst. siðastíiðinn. Lifið heil! t 4 % AÐALHEIÐUR ALBERTSDÓTTIR. t t 153 ts* ' \ E?'K,£'4#ÍL?'Kfc'4'í!?'K&'4'®'Ý*í£'4*©^'7l«'4#©'í'?&'4*í5'Kfc'4*©'<Sfc,,4‘’í!?'^fc'4'43?'^'£!>'*4*®''*S&'4#í!?'^&'4#< l!> t «53 £ Með þaklilátum huga sendi ég öllum þeim, er heini- X f sóttu mig á 75 ára ajmceli minu, eða glöddu mig á ann- ]l an hátt með gjöjum og afmceUskveðjurn, friínar bcztu íj | þakkir og góðar kveðjur. 'i' ö Vo<íum, 12. á<;úst 1958. -r ° ° | SIGFÚS HALLGRÍMSSON. ,, ? © rV ilW' vlW' ££> vW- ® ^ vl<S' vlíS' v'lK" % t| Öllum þeim, sem heiðruðu mig á fimmtugsafmœli X minu 8. ágúst sl., rneð heimsóknum, skeytum, viðtölum, Í S dýrmætum gjöfum og vinarorðum, i bundnu og © i óbundnu máti, • sendi ég innilegar þakkir, og kccrar -s ® kveðjur. e GUNNL. TR. GUNNARSSON, f Kasthvammi. f ví .f X Ö'Kfc'4#r2?'K&'4#í!?'í'7£'4#£‘?'tf'7fc'4#®-<Sfc'4#£!?'tfS&'4#£?'<SÍK#í!?'fS!>'4'£!?'tfS&'4#3!?-í'7fc'4#£?'fSl>'4'£?'K&'4# I í íhúö til sölu 2ja herbergja íbúð til sölu. — Hagstætt verð, ef samið er strax. — Upplýsingar gefur JÓN INGIMARSSON, sírni 1503. IIIIIIItlllltlltlllll4ll> BORGARBIO Sími 1500 Yörubifreið til sölu Til sölu er vörubifreiðin A—853. Semja ber við Ingi- mar Jónsson, Byggðavegi 154. — Sími 1544. Freyvangur DANSLEIKUR laugardaginn 23. ágúst. Hefst kl. 10 eftir hádegi. Hljómsveit leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. U. M. S. E. í kvöld kl. 9: Á villigötum | (Untamed Youtli) \ Akaflega spennandi og ! fjörug ný, amerísk kvik- j mynd, er l'jallar um æsku- ! fólk á villigötum. í invnd-! inni eru sungin og leikin ! mörg rokk- og calypsolög. j Aðalhlutverk: MAMIE VAN DOREN, j (en liún hlaut viðurnefnið i „Rokkdrottningin“ eftir j leik sinn í þesari rnýnd.) j LORI NELSON og JOIIN RUSSEL Bönnuð yngii en 12 ára. i Næsta mynd: Krossinn og stríðsöxin (Pillars of the Sky) i Al'ar spennandi amerísk : stórmynd, eftir samnefndri j skáldsögu Will Henry, ! tekin í litum og O Aðalhlutverk: JEFF CHANDLER j DOROTIIY MALONE Í ! Bönnuð yngri en 14- ára. \ ri 1111111111111111 ■ 1111111111111111 ■ 111111111111111111111111111111111- NÝJA-BÍö l i Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. \ Mynd vikunnar: \ Stúlkurnar mínar sjö | I Bráðfyndin frönsk gaman-! i rnynd í litum með hinum i ! heimsfræga gamanleikara ! og kvennagulli i I MAURICE CHEVALIER { i Nœstu rnyndir: i \ r z Ogn næturinnar j í Afar spennandi amerísk i i mynd um morðingja, sem ! einskis svífast. Aðalhlutverk: JACK KELLY og HILDY PARKS. i Bönnuð innan 16 ára. i í f lok þrælastríðsins j Í Amerísk mynd í litum með i Í RANDOLPH SCOTT og j \ DONNA REED. Í Bönnuð innan 14 ára. i •**4lllllllllllllllllllllltllllllllllll íbúð til sölu 5 herbergi, eldhús og bað, með góðri kjallarageymslu á góðum stað í bænuin til sölu. — Eignarlóð. Upplýsingar gefur Ingimundur Árnason. Getum enn bætt við 2-3 stúlkimu - Tal- ið við okkur sem fyrst. - Upplýsingar í síma 193o. SKÓGERÐ IÐUNNAR. Til sölu er 5 herbergja einbýlishús við Þingvallastræti. Upplýsingar gefur Valdimar Baldvinsson, simi 1608, eftir kl. 5 e. h. næstu daga. ii sðiy Einbýlishús til sölu við Oddeyrargötu, 3—4 herbergi, eldlnis, bað og góðar geymslur. Stór og falleg lóð fylgir húsinu. — Skipti á 4—5 herbergja íbúð koma til greina. Upplýsingar gefur Ragnar Steiubergsson, hdl., símar 1459 og 1782 kl. 9-10 og 5-7. FRÁ SLÁTURHUSI K.E.A. Það fólk, er unnið hefur á sláturhúsi voru undanfarin ár og óskar eftir vinnu á því á komandi hausti, er góð- fúslega beðið að gefa sig fram við sláturhússtjórann sem fyrst. SLÁTURHÚS K.E.A. - simi 110S. Kjörmannafuiidur fyrir Eyjafjarðarsýslu — vegna aðalfundar Stéttarfélags bænda — verður að Hótel K.E.A. laugardaginn 30. ágúst og hefst kl. 13. BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR. Héraðsfundur Eyjafjarðarprófastsdæmis verður haldinn á Möðruvöllum í Ilörgárdal sunnud. 7. sept. n. k. og hefst me'ð almennri guðsþjónustu kl. 2 e. h. Séra Kristján Búason í Ólafsíirði prédikar. Erindi til fundarins þurfa að berast sem fyrst. HÉRAÐSPRÓFASTUR. Fjáreigendur á Akureyri, sem óska að fá sauðfé slátrað í lraust á Sláturhúsi K.E.A. tilkynni það undinituðum fyrir 27. ágúst. AKUREYRARDEILD K.E.A. Ármann Dalmannsson. Frá barnaskóEum Ákureyrar Skólarnir taka til starfa þriðjudaginn 2. sept. n. k. kl. 9 árd — Mæti þá öll börn fædd 1949, 1950 og 1951. Kennarafundir í skóktnum rnánud. 1. sept. kl. 1 síðd. SKÓLASTJÓRAR.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.