Dagur - 27.08.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 27.08.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 27. ágúst 1358 D A G U R iiiiiiiiiiiimiiiiiiimmiiiii Innilegustu þakkir fyrir vináttu og sarnúð auðsýnda í veik- indum og við útför ÁSLAUGAR AÐALGEIRSDÓ TTUR, Stórulaugum. Systkinin. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jaroarför SIGURBAR SUMARLIÐASONAR. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR, Munkaþverárstræti 12. Börn, tengdabörn og barnabörn. | . t £ Innilegar þakkir votla eg þeim, sem minntust min á ® ® áttatiu ára afmceli mínu 19. júli siðastl. f- © % SIGURÐUR SUMARLIÐASON, skipstjóri. .t W- © £?'íH;í'('<£?'>SlT's'<i*j'>S;''4'<2?'»S£'4'<2?'^%7;í'Mí'?YS,;''4'fJ?'>S;^'4',5?'>'vá'4'<2?'»'7;?'í'c,*?'»:S'á'4'£?'íH;í'4'£?'»Sl'-4S I . . % ® } kkur öllum, scm gjörouð mer 75 ára afmœlisdaginn 4 minn ógleymanlcgan með símtölum, skeytu'm, blótnum, X. '% bréfum, gjöfum og heimsóknum, þaklta eg hjartanlega % X alla vinsemdina og bið ykkur biessunar. X. & l * Völlum í Svarfaðardal, 23. ágúst 1958. § 5 1 VALD. V. SNÆVARR. % ^ VC'Í' v;5>>'©S' ví5s-í3>'7' v;'*S'ÍS>'<k M'S'íS’S' v,?S'í3>'<' v\?'>-í2>'í' vl'^V®'í' v;?'>'©'<' v;?'^©'^ v.írS'í2>'f'r,cS' © £?^Sfc'4'<£?'íSfc'4sS?'íSfc'4S2?'<Sí>'4'£?'íS&'4!'3HSfc'4'í!KSÍ>'4S2?'íS^'4S£?^S&'**'®'<Sfc'4SS?'<S^'4'í!?'fSte'4* ■I . . . . I ý Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu í, t vináttu og hlýhug á sjötugsafmœli minu með X. * skeytum, gjöfum og á annan hátt. %, Guð blessi ykkur öll. |- 'f PÁLL JÓHANNSSON, Glerárgötu 3. t f ■ t Sýnikennsla Frk. Steinunn Ingimundardóttir hefir SÝNIKENNSLU í meðferð grænmetis og berja í Húsmæðraskóla Akur- eyrar dagana 4.-6. sept. kl. 8i/ó e. h. Kennslugjald er kr. 10.00 fyrir hvert kvöld. — Þátt- taka tilkynnist í sírna 1187, 1807 og 1932 frá kl. 8—10 eftir hádegi. KVENNASAMBAND AKUREYRAR. TÍLKYNNING FRÁ SLÁTURIIÚSI K.E.A. Það fólk, er unnið liefur á sláturhúsi voru undanfarin ár og óskar eftir vinnu á því á komandi hausti, er góð- luslega beðið að gefa sig fram við sláturhússtjórann sem fyrst. SLÁTURHÚS K.E.A. - simi 1108. HUS í smíðum til sölu. — Neðri hæð uppstey.pt. — Nánari upplýsingar í síma 2025. Stofiiskápur til sölu c Upþl. í sima 1849. Góð stofa til leigu í Hafnarstræti 29, efstu hæð. Vinnupláss til leigu á góðum stað í miðbænum. Upþl. i sima 2135, BORGARRIÖ Sími 1500 1 kvöld kl. 9: \ | SÍÐASTA YONIN | \ (La Grande Speranza) é \ Sérstaklega spennandi og \ \ snilldar vel gerð, ný, ítölsk \ \ kvikmvnd í litura, er skeð- \ \ ur um borð í kafbáti í síð- i É ustu heimsstyrjöld. i — Danskur texti. — i Aðalhlutverk: | RENATO BALDINI I LOIS MAXWELL | é Þcssi kvikmynd var kjörin \ \ „Bczta ericnda kvikmynd- \ j in“ á kvikmyndahátiðinni \ i Berlin. \ \ Bönnuð yngri en 12 ára. É 7miiii 11111111111111111 n nii in n n ■■ iii iii iiiiiiiiiniii n iiiii ii ,7 ATVÍNNA! Stúlka óskast til fram- reiðslustarfa 15. sept. V eitingastofan MATUR & KAFFI Sími 1021. Frá lesstofu Ísíenzk- ameríska féiagsins Lesstofan verður opnuð á ný þriðjud. 2, sept. n. k. og verð- ur opin í vetur sem hér segir: Þriðjud. kl. 7..30—10 e. h. Fimmtud. kl. 7..30—10 e. h. Laugard. kl. 4—7 e. h. Umsjónarmaður lesstofunn- ar er Arngrímur Bjarnason, oo: sér hann einniar um útlán O O á kvikmyndum. Símanúmer lians er: 2419. ísletizk-ameriska félagið. TILSOLU Til sölu eru að Hjalteyrar- götu 1 (uppi): skápar, arm- stólar, kommóða og ljósa- króna, gott verð. — Til á rnilli kl. 5 og 8 sýnis næstu datra. O IBUÐ OSKAST til leigu, 3—5 herbergi og eldhús. Tvennt fullorðið og tvö börn í heimili, góð unr- gengni og há leiga í boði. Uppl. í sima 1609. íbúð óskast Mig vantar 2ja til 3ja her- bergja íbúð frá 1. október í 3—4 mánuði eða til næsta vors. Uppl. á afgr. blaðsins. Starfsstúlkur vantar í Heimavist Menntaskólans á komandi vetri. Upplýs- ingar í síma 1436 eða hjá ráðskonunni í nýju heima- vistinni. Vantar ungan mami 16-18 ára til af- greiðslustarfa. BÓKABÚD RIKKU. Freyjuhmdur (VIÐ REISTARÁ) DANSLEIKUR laugard. 30. ágúst. Hefst kl. 10 e. h. Hljómsveit leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstoíunni. NEFNDIN. POPLINKAPUR Ný sending. - Nýir litir. Sama lága verðið. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Braggar Braggar þeir, sem Framsóknarfélögin e-iga að Hrafna- gili eru til sölu. Seljast allir saman eða hver í sínu lagi. Upplýsingar gefa Ingvar Gislason, Skrifstofu Fram- sóknarflokksins á Akureyri, sími 1443, eða Hólmgeir Þorsteinsson, sími 1163. Nokkrar ungar snemmbærar kýr verða seldar í haust frá Búfjárræktarstöðinni í Lundi, Akureyri. Þeir bændur, scm óska að kaupa þessar kýr sendi skriílegar óskir um það til Bufjárræktarstöðvar- innar fyrir 15. sept. n. k. # BÚFJÁRRÆKTARSTÖD S.N.E., Lundi, Akureyri. TILKYNNING um lágmarksverð á fiskúrgangi í mjölvmnslu. Lágmarksverð á fiskúrgangi (öðrum en úrgangi úr karfa af togurum) liafa verið ákveðin, eins og liér segir: 1. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu meira en 700 tonn af fiskmjöli, skulu greiða að minnsta kosti 61.5 aura fyrir kílóið. 2. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu 301—700 tonn af fiskmjöli, skulu greiða að minnsta kosti 52 aura fyrir kílóið. 3. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu 300 tonn eða minna af fiskmjöli, skulu greiða að minnsta kosti 45.5 aura fyrir kílóið. Lágmarksverð þessi miðast við fiskúrgang, korninn í þrær verksmiðjanna. Ef fiskmjölsverksmiðjur skirrast við að greiða lágmarksverð þessi verða útflutningsupp- bætur ekki greiddar á afurðir þeirra. Lágmarksverð þessi gilda frá 15. maí 1958, unz ann- að verður ákveðið. ÚTFLUTNINGSSJÓÐUR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.