Dagur - 27.08.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 27.08.1958, Blaðsíða 6
6 D A G U R MiSvikudaginn 27. ágúst 1958 ITVSTLAUKIR HVEIT/KLÍÐ HÖRFRÆ HAFRAR, heilir FJALLAGRÖS VÖRUHÚSIÐ H.F. STRÁSYKUR hvítur og fínn PÚÐURSYKUR FLORSYKUR MOLASYKUR ágætur. YÖRUIiÚSIÐ H.F. KAUP og SALA 3ja herbergja íbúð í stein- húsi á góðum stað. Nokkrar 2ja og 3ja her- bergja íbúðir í timburhúsi. Veið kr. 60—90 þús. Tún við Þórunnarstræti ca. 3 dagsláttur að stærð, ásamt fjárhúsi og hlöðu. Hefi kaupanda að góðri 5 herbergja íbúð. Þarf ekki að vera laus í haust. Guðm. Skaflason, hdl., Brekkugötu 14. Sími 1036. Barnavagn, sem nýr, vel með farinn, til sölu. Uppl. i sima 24.57. TAPAÐ Blá budda með lyklum o.fi. tapaðist sl. föstudag fyrir utan húsið Gránufélagsgötu 19. — Skilist á afgreiðslu biaðsins gegn fundarl. Atvinnurekendur! Reglusaman mann vantar einhvers konar vinnu, ann- an hvern dag. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Lagtækur". Frá Halnarbíiðinni: BERJATÍNUR BERJAFÖTUR ÓDÝR BOLLAPÖR STÁLULL STIVELSI STRASYKUR hvitur og finn. 4.65 kg. kr. 200.00 sekkurinn KAFNARBÚDIN H.F. Bíll til sölu 4 m. fólksbifreið, smíðaár 1955, er til sölu. Uppl. i sima 24S4. NÝTT! NÝTT! ÞÝZKT þvottaefni „F E V 0 N“ Það bezta fáanlega. VÖRUHÚSIÐ H.F. ÓDÝR NÆRFÖT Karlm. buxur st. og síðar Karlrn. skyrtur með löngum og st. ermum. Sportbolir, kr. 17.50 VÖRUHÚSÍÐ H.F. 0 D Y R V in nuf atnaður V innu vettlingar Sjóvettlingar Sjóklæði margsk. VÖRUHÚSIÐ H.F. Gott Iierbergi til leígu í miðbænum. - Upplýsingar hjá Gunnari Bogasyni, Skipagötu 2. Einbýlishús 4—6 herbergi, óskast til kaups, helzt á Oddeyri. Uppl. i síma 2081. SLOPPAR Margar gerðir. Mjög fallegir. Verð frá kr. 248.00. SVARTAR TÖSKUR Nýkomið rnikið úrval. Verð kr. 166.00. SVARTIR HANZKAR LJÓSDRAP HANZKAR TURNINN við Hamarsstíg er til sölu. Upplýsingar gefur Jónas G. Rafnar, hdl. Sími 1578. SOS SOS Myndarlegan og vel ættað- an tauskáp langar að eign- ast samastað á góðu heimili. Guðm. Halldórsson, málari. íbúð óskast 2—3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu í haust. Fyrir fram greiðsla ef óskað er. Uppi. á afgr. blaðsins. Trillubátur með nýrri 5—7 ha. Sólóvél til sölu. — Upplýsingar á Gleráreyrum 13, milli kl. 12—1 á daginn. Skellinaðra, góð tegund, til Söju. Uppl. i síma 2259. Bíll til sölu Tilboð óskast í Ford fólks- bíl, model 1946, 6 manna. Bíllinn er ný-yfirfarinn og í góðu lagi. — Uppíýsingar á B.S.A.-verkstæði h,f., eftir kl. 17.00 þessa viku. Eilífðar-flaeli til sölu og sýnis á afgreiðslu Dags. Verð kr. 2000.00. Volksvagen, 1955 módel, til sölu. Uppl. gefur Hreinn Þorrnar, Lög- bergsgötu 5 í kvöld 02; næstu kvöld. IBUÐ, 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða í haust. Uppl. i sima 1516. Gott herbergi laust SÍMI 2331. ATVÍNNA! Nokkrar stúlkur vantar mig í haust, einnig laghentan karlmann til ýmsra starfa. Barnlaus hjón gætu kornið til greina. STEFÁN JÓNSSON, Skjaldarvík. Atviiina óskast Lagtækur maður vanur smíðavinnu óskar eftir at- vinnu nú þegar. Uppl. i síma 1169. Skákunnendur! Hraðskákkeppni um „Jóns- bikarinn“ verður liáð næstk. föstudag kl. 8 e. h. í Verka- lýðshúsinu. — Utanfélags- mönnurn heimil þátttaka. — Þeir, sem geta eru beðnir að koma með klukkur. Skákstjóri er Páll Helgason. Skákfélag Akuxeyrar. RAFGEISLAHITUN ER HITUN FRAMTÍÐARINNAR Holl hitun. — Algerlega sjálfvirk. — Hljóð- deyfandi. — Engin lykt, óhreinindi eða hávaði. — Sparneytin. — 100% orkunýting. 90° heitt vatn í krönum. Á bitaloftum sparast klæðning, en á stein- loftum múr. Sendið oss teikningu af tilvonandi húsi yð- ar ásamt upplýsingum um einangrun, og vér munum senda yður verðtilboð og upp- lýsingar um ESWA hitun um hæl. Leitið yður upplýsinga hjá þeim, sem hafa ESWA hitun í húsum sínum. Framleiðum ESWA kerfin hvort sem vill á masonite eða gipsonite plötur. LEITIÐ TILBOÐA SlMLEIÐIS EÐA BRÉFLEGA. NOTIÐ INNLENDAN HITAGJAFA SPARIÐ VERÐMÆTAN GJALDEYRI !ir EINHOLTI 2 REYKJAVÍK PÖSTHÓLF 114 AVALLT FYRIRLIGGJANDI ALMENNT RAFLAGNAEFNI í IíEILDSÖLU UMBOÐSSALA FYRIR: D I A ELEKTROTEC.HNIK: Hnífrofar, mótorrofar, segulrofar og aðrir rofar og stýritæki af öllum stærðum. Dyrasímar, loftnet og efni í loftnetskerfi. Rofaklukkur og mælitæki. TEGLE og SÖNNER: Trésmíðavélar og kapalskór.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.