Dagur - 27.08.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 27.08.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 27. ágúst 1958 D A G U R 7 Stephen Leacock: Til eftirbreytni iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii> (Sumir menn eru sííellt sýn- andi spilagaldra við öll möguleg og ómöguleg tækifæri. Hér fer á eftir samtal, sem sýnir ,hvernig þeir verða bezt vandir af þessum ófögnuði.) Er lokið er spilamennskunni, tekur galdramaðurinn laumulega spilastokkinn í hönd sér og segir: „Hefurðu nokkurn tíma séð spilagaldra? Eg skal sýna þér einn. Hana, taktu eitt spil.“ „Taka eitt spil með mér? Nei, það kæri eg mig ekkert um.“ „Nei, eg átti ekki við það. Dragðu hérna eitt spil, hvaða spil, sem þú vilt, og eg skal segja, hvaða spil það var.“ „Segja hverjum?" „Þér auðvitað. Eg skal láta þig vita, hvaða spil það var, sem þú dróst. Þú skilur. Hana, dragðu nú eitt spil.“ „Hvaða spil, sem mér þókn- ast?“ „Já.“ „Sama hvort það er rautt eða svart?“ „Já, já.“ „Hvaða sort sem er?“ Fataskipti. Á Eskimóaslóðum í Norður- Kanada hafa íbúarnir kynnst fatabúningi vísindamanna og landkönnuða, sem ferðast á þeim slóðum, og einnig ýmsum vöru- tegundum, sem þeim voru áður ókunnar. Sérstaklega hafa Eski- móar orðið hrifnir af ullarfatnaði ferðamannanna og keppast nú við að ná í þess háttar fatnað í stað loðfatnaðar síns. Mun nú reynsl- an skera úr, hvort betur reynist á norðurslóðum. Slætti seinkar víðar en hér. í sveit einni innst í Sogni í Noregi hefur gengið fremur seiiit með túnasláttinn í sumar, þótt tíðarfar þar um slóðir hafi verið með ágættum. Verkafólksekla er þar nú meiri en nokkru sinni, og talið, er, að það stafi af stóriðju þeirri, sem risið hefur upp á seinni árum í tveimur næstu sveitunum. En þangað streymir unga fólkið úr sveitinni. Maður nokkur frá bænumDröfn í Noergi (,,Drammen“), sem nú á heima í Osló, vann nýskeð 100.000 krónur í ríkishappdrætt- inu norska. Hann keypti óðar bíl handa bróður sínum, sem á heima „Vestanfjalls“ (þ. e. á Vesturlandi), og ók síðan bílnum um þveran Nireg heim til bróður síns. „Já, auðvitað. Hana, dragðu nú.“ „Jæja, látum okkur sjá. Eg — ætla að — draga — spaðaásinn." „Drottinn minn dýri! Eg sagði, að þú ættir að draga spil út úr stokknum!“ „Nú, draga það úr stokknum? Þá skil eg. Réttu mér stokkinn. Allt í lagi. Eg er búinn.“ „Ertu búinn að draga eitt?“ „Já, já, það er hjartaþristurinn. Vissir þú það?“ „Hver dj........Þú mátt ekki segja mér, hvaða spil það er! Þá eyðileggurðu allt. Hana, reyndu aftur. Dragðu eitt.“ „Jæja þá. Eg er búinn.“ „Settu það þá aftur í stokkinn. Þakka þér fyrir. (Nú stokkar hann og stokkar.) Hana! Þetta er spilið. Er það ekki?“ (Sigri hrós- andi.) „Það veit eg ekki. Eg missti sjónar af því.“ Misstir sjónar af því! Andskot- inn sjálfur! Þú verður að horfa á það af athygli og muna, hvaða spil það er.“ „Nú, viltu, að eg horfi á fram- hliðina á því?“ „Já, auðvitað. Jæja þá. Dragðu nú eitt spil.“ „Allt í ' lagi. Eg er búinn að draga. Áfram með galdurinn." (Hann stokkar ákaflega.) „Nei, heyrðu, hvern djöfulinn ertu að hugsa, maður? Setturðu spilið nokkuð aftur í stokkinn? „Aftur í stokkinn? Nei, eg er hérna með það.“ „Farðu í........Nei, hlustaðu nú vel á mig. Dragðu — spil — aðeins eitt — horfðu á það sjáðu hvað það er — settu það svo aftur í stokkinn — skilurðu mig?“ „Já, auðvitað. Fullkomlega. Eg sé bara ekki, hvernig þú ætlar að fara að þessu. Þú hlýtur að vera geysisnjall." (Stokkað og stokkað.) „Hana, þarna er það! Þetta er spilið, er það ekki?“ (Nú er upp- runnin hin áhrifamikla stund.) „Nei, þetta er ekki spilið, sem eg dró.“ (Þetta er haugalygi, en hún fyrirgefst.) „Er þetta ekki spilið!!! Heyrðu mig. . . . bíddu andartak. Hana, athugaðu nú gaumgæfilega það, sem þú gerir í þetta sinn. Eg kann þennan helvítis galdur eins og fingurna á mér. Mér mistekst aldrei. Eg hef sýnt pabba og mömmu hann og hverjum einasta manni, sem komið hefur í heim- sókn til okkar. — Dragðu spil. (Ilann stokkar ákaft.) Hana! Hérna er spilið þitt!“ ekki reyna HERBERGI Óska að fá leigt herbergi nti þegar eða fyrir 1. okt. n. k. — bTppk í síma 1085 kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. h. NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i Syndir Casanova j Afar skennntileg, djörf og 1 bráðfyndin frönsk-ítölsk \ kvimynd í litum, byggð á I ævisögu einhvers rnesta I kvennabósa, sem sögur fara i af. — Aðalhluvterk: i GABRIEL FERZETTE | Bönnuð innan 16 ára. [ Um helgina: Kóngur og f jórar | drottningar : Skennntileg, ný, amerísk = kvikmynd í litum og i þar í ró og næði svo sem hálf- tíma og reyna svo á nýjan leik? Nei, þarftu að fara heim?Það var leiðinlegt. Þetta hlýtur að hafa verið fínasti galdur. Góða nótt.“ Aðalhlutverk: CLARK GABLE ! og EL.ANOR PARKER j '■*iiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiviiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii~ TAKIÐ EFTIR! Beztu skólapeysurnar fáið þið hjá okkur. VERZL. DRÍFA Sími 1521 II j álpar mótor h j ól TIL SÖL.U í BYGGÐAVEGI 137. TIL SOLU erti 2 Silver-Gross barna kerrur og barnavagga hjólum. SÍMI 2184. Barnaþrílijól, sem nýtt, og sundurdregið barnarúm til sölu í Hafnarstrali 90 (uppi). Skýliskerra til sýnis og sölu á afgreiðslu Dags. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 10.30 f. h. — Sálmar: 369 — 354 — 344 — 295 — 585. — K. R. Messað í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar: 223 — 323 — 356 — 314 ■ 454. — P. S. Frá Sjónarhæð. Almenn sam- koma n.k. sunnudag kl. 5. Mr. Isaak Proctor frá Englandi talar. Allir hjartanlega velkomnir. Hlutaveltu heldur Barnavernd- arfélag Akureyrar í Alþýðuhús- inu n.k. sunnudag, 31. ágúst, kl. 4 e. h. — Margt góðra muna. — Nefndin. Frá UMSE. Hraðkeppnismót í knattspyrnu sambandsins fer fram að Árskógi sunnudaginn 31, ágúst, hefst kl. 2 e. h. Skákfél. Akureyrar fór keppn- isför til Sauðárkróks sunnud. 10. ágúst sl. og var keppt við Skag- firðinga og Húnvetninga á 24 borðum. Urslit urðu þau að Ak- ureyringar unnu með 17 vinning- um gegn 7. Hjólreiðamenn! Akið aldrei á gangstéttum, þær eru ætlaðar gangandi fólki. Söngkennaranámskeið. Munið, að söngkennaranámskeiðið á Ak- ureyri hefst 1. sept. og stendur í 10 daga. Kennarar: Jóhann Tryggvason, Áskell Jónsson og Ingólfur Guðbrandsson. — Kenn ararnir Áskell Jónsson og Þórar- inn Guðmundsson á Akureyri veita allar nánari upplýsingar. Skákunnendur! Ath. auglýs- ingu í blaðinu í dag um hrað- skákkeppni um „Jónsbikarinn". Júl. Bogason vann þennan bik- ar 1. febrúar 1957 og síðar á ár- inu Haraldur Olafsson. Nú er í 3ja sinn keppt um grip þennan. Bifreiðastjórar! Snertið ekki bifreið yðar ef þér hafið bragð- að áfengi eða skapsmunir yðar eru í uppnámi. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Margrét Schram, Hafnarstræti 102, Akur- eyri, og Helgi Hallgrímsson, verkfræðingur, Nökkvavogi 30, Reykjavík. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 87, Reykjavík. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Vilfríð- ur Skarphéðinsdóttir, Ægisgötu 12, Akureyri, og Hallgrímur Þór- hallsson, bóndi, Vogum, Vývatns- sveit. Heimili þeirra verður að Vogum. Foreldrar! Sleppið ekki börn- um yðar út í umferðina, fyrr en þau hafa lært umferðareglum- ar. Berjatínzla. Skógarvörðurinn hefur beðið blaðið að minna á það, að berjatínzla sé óheimil í friðuðum skógarreitum. IBUÐ OSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast strax eða síðar. — Upplýs- ingar gefnr Sinirður Leós- son eða afgr. blaðsins. ATVINNA! 1 eldhússtúlka og 1 ganga stúlka óskast í Kristneshæli sem fyrst og ekki síðar en 1. okt. n. k. — Hátt kaup. Upplýsingar gefur skrifstof- an, sími 1292. BA-NN Berjatínsla, án leyfis, er stranglega bönnuð í landi Atlastaða í Svarfaðardal. ÁBÚANDI. 1 , Bláber og krækiber keypt hæsta verði í Krist- * neshæli. a SÍMI 1292. ATVINNA! STÚt.KA óskast til að sjá um lítið heimili. Uppl. í sima 1455. Áttraeð Frá Ágústína Gunnarsdóttir ljósmóðir á Svertingsstöðum í Ongulsstaðahreppi varð áttræð á miðvikudaginn var — 20. ágúst. Hún gegndi mjög lengi ljós- móðurstörfum í Eyjafirði, mikils- virt kona og vinsæl. I 40 ára ljósmóðurstarfi hefur hún tekið á móti um það bil 400 börnum, auk þess að sinna hús- móðurstörfum á eigin heimili. Blaðið sendir henni árnaðar- óskir og þakkir Eyfirðinga. - Á laxveiðum (Framhald af 5. síðu.) vígis við hann með berum hönd- unum. Maður og lax börðust £ vatninu og veitti ýmsum betur. Þó segja megi að þeir færu ekki jafn vel í vatni, voru þeir að minnsta kosti álíka mikið undir yfirborðinu. Boðaföllin og vatns- löðrið ruku á land upp. En þótt barizt væri upp á líf og dauða og maðurinn væri sterkari og stærri, endaði viðureignin með því að leíð'ir þeifra ’skildu. Hendur urðú ekki festar á laxinum og hvarf hann í djúpið, en maðurinn skreið holdvotur til lands, með veiðistöngina sína í þrem pörtum og einum öngli fátækari en reynslunni ríkari. Marga laxa sáum við í Hofsá og 14 náðum við á þeim tveim dögum er við vorum þar. Það var þreyttur en glaður hópur, sem hélt í tjaldstað að veiðum lokn- um. Veiðikóngurinn og farar- stjórinn tóku nokkur vel heppn uð dansspor þegar komið var í hlað, öllum viðstöddum, þar með töldum.Hoískúnum og hvíta, stóra hundinum frá Þorbrands- stöðum til hinnar mestu ánægju. Þegar kvöldverður hafði verið snæddur, var laxajússinn drukk- inn og tekið upp léttara hjal. Gam ansögur og frásagnir komu í leit- irnar, ennfremur gátur og kviðl- ingar. Og ef einhver hefur verið nærstaddur þetta kvöld, mun hann hafa heyrt rímnakveðskap blandast niði árinnar og léttu húmi júlínæturinnar. E. D.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.