Dagur - 24.09.1958, Blaðsíða 1

Dagur - 24.09.1958, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Daguk DAGUR kemur næst út laugar- daginn 27. september. XLI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 24. september 1958 46. tbl. Stofnuð 20 manna lúðrasveit við barnaskóia Ákureyrar í hausf Eins og mörgum cr ef til vill kunnugt, veitti bæjarstjórn Akur- eyrar fé til káupa á hljóðfærum handa 20 manna lúðrasveit við baínaskóla Akureyrar. Hljóðfæri þessi komu á sí'ðastliðnu vori, ög hcfur nú verið ákvcðið að kennsla hcfjist snemma í októbér í haust. Kcnnari ogstjórnandi verður Jakob Tryggvason, skólastjóri Tónlistar- skólans. Einkum er ætlað að velja í sveit- ina 9—10 ára drcngi (stúlkur gcta komið til greina) Atta ára börn gcta cinnig komið til grcina, svo og 11 ára drengir til að fara með stærstu hljóðfærin. Þarna koma til greina börn úr öllum barnaskólum bæjar- ins. Akvcðið hefur verið að hafa ofur- lítið þátttökugjáld, cða 50 kr. á mánuði. Foreklrar, sem kynnu að viljá koma drcngjum sínum í þessa vænt- anlcgu lúðrasveit, tali við Hannes T. Magnússön, skólastjóra, sem fyrst. Berist fleiri óskir um þátttöku en hægt er-að sinna, verður vah'ð úr. Vcgna brottflutnings úr bænum geta 2—3 börn komist í fiðlusveit þá, sem stofnuð var sl. vetur. Væri hentugt að fá 9—10 ára börn. Dagsbrúnarverkfallinu afstýrf Samkomulag náðist og vinnustöðvun var aflýst Á mánudagskvöld náðust samn- ingar í Dagsbrúnardcilunni, fyrir tilstilli sáttasemjara ríkisins Torfa Hjartarsonar og s'áttancfndár rikis'- stjórnarinnar. Samkvæmt hinum nýju samningum hækkar Dagsbrún- arkaup um 9—9i/2%. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1944 að slíkir hciidarsamningar við Dagsbrún nást án verkfalls. Það er gleðiefni, að ekki kom til verkfalls hjá þessari fjölmennu stétt, því að verkfidl hjá Dagsbrún liefði gctað haft liinar örlagaríkustu afleiðingar lyrir atvinnulífið í land- inu. — Þeim einum verða málalok Heimili Framsóknar- manna í Reykjavík Eramsóknarhúsið við Tjörnina í Reykjavík er nú fundarfært orðið. Þar var mjög fjölmennur fundur Framsóknarmanna haldinn um síð- ustu helgi. Var þarjjallað um land- helgismálið, og voru ráðherrar FramsóknarfL aðalræðumenn. Þessi fundarhöld voru öðrum þræði hálfgerð vígsta' h'iiis hýja húsnæðis, sem eflaust verður til þess að auðvelda flokksstarfið. Fyrsta íslenzka sement- ið til Akureyrar Sl. mánudagsmorgun var fyrsta íslenzka sementinu skipað í land á Akureyri. Akraborg flutti þennan farm, 180 tonn, til Verzlunar Tóm- asar Björnssonar. Fyrstu kaupendur hins nýja bygg- ingarefnis hér' voru þeir Lýður Bogason ðg Sigurjón Stefánsson, en þeir hafa íbúðarhús í smíðum. þessi til hryggðar, sem vonuðu, að ríkisstjórnin losnaði í sessi vegna kaupdeilunnar. í Lystigarðinum á Akureyri. (Ljósm. E.D.) rsli grasgarðurinn á Islandi Islenzka plöntusaínið vekur mesta athygli rar í Lystigarði Akurey í steinkerinu eru fyrstu vatnaliljurnar, sem ræktaðar hafa verið á fslandi, að springa út. (Ljósm. E.D.) Heimsókn Sovétlisfamanna Sovétlistafólkið, sem hingað kom um síðustu helgi á ferð sinni um Norðurland, skcmmti bæjarbúum á sunnudags- og mánudagskvöklið í Nýja Bíó. Hvert sæti var skipað bæði kvöldin og listafólkinu fram- úrskarandi vel tekið. Sópransöngkonan V. Pilane hefur volduga, hreina rödd, og kemur glæsilega fram, en túlkun hennar cr cf til vill í kaldara lagi. Baryton- söngvarinn G. Nesterov er góður sðngvari og rödd hans þrautþjálí- uð. Píanóleikarirm A. Igkarev kann vel sitt handverk, og M. L. Pashvilí Vegur fyrir verksmiðjufólk Iðja, félag vcrksmiðjufólks, hefur sent bæjarráði cftirfarandi bréf, sem er nægilega rökstutt til þess að þv/ verði gaumur gefinn: „Stjórn Iðju, félags verksmiðju- fólks á Akureyri, vill hcr með leyla sér að fara þess á leit við bæjarráð Akureyrar, að það láti nú í haust leggja veg ujjp fyrir sunnan smur- stöð Þórshamars h.f. Astæðan fyrir þessari beiðni er sú, að Bilreiðaverkstæðið Þórsham- ar cr nú að girða al' lóð sína á Gler- áreyrum, og lokast þá eini gangveg- ur, sem starfsfólk verksmiðjanna sem býr á Oddeyri, hefur haft. Yfir vetrarmánuðina sérstaklega er það mcð öjlu óþolandi, að vcrka- lólk þurfi að kjaga alla jafnan í ó- færð cftir misjafnri og óruddri veg- leysu, þar sem engu áhaldi er hægt að koma við til að halda vegi eða gangstig saemilega greiðfærum. Það er trú okkar, að bæjarráð fallist á þessa beiðni og láti helja fram- kvæmdir sem fyrst." lck snilldarvel á fiðlu. Þá léku lista- menn á balalaika og tsimbaly, og er það nýjung hér, og hinn dularfulli harmonikuleikari lék tokkötu og fúgu eftir Bach o. fl. Bandúrutríóið var ánægjulegur þáttur hljómleik- anna, ekki sízt fyrir augað. Hcimsókn þessa listafólks var í alla staði hin ánæínuleírasta.' f Lystigarðinum á Akureyri, sem stofnaður var 1912 og er ein mesta prýði höfuðstaðar Norður- lands, vekur það cinna mesta at- hygíi, að starfsemi stofnunarinn- ar er komin inn á nýjar brautir. Lystigarðurinn cr ekki einungis augnayndi bæjarbúa og ferða- manna vegna stórvaxinna trjáa eins og verið hefur hingað til, heldur er hann að verða smækk- uð mynd af gróðurríki íslands. Þessari breytingu veldur ís- lenzka, plöntusafnið í garðinum. fslenzka deildin. í Flóru íslands eru taldar um 427 tegundir plantna, auk unda- fífla. Búið er að safna saman á einn stað í LystigarSi Akureyrar 307 tegundum. Þetta plöntusafn er í nýja hlutanum. Hver tegund hefur sitt merki á íslenzku og latínu og þurfa menn nú ekki langt að leita, ef þeir vilja ^kynnast algengum, já einnig Bræðurnir Jón og Kristján Rögnvaldssynir vinna við ísl. deildina þessa stundina. Þura skáldkona í Garði er á næsta leiti en er ekki hrifin af myndavélum. (Ljósm. E.D.) sjaldgæfum tegundum íslenzkra jurta. Yfirleitt .þrífast þurrlend- isjurtirnar furðu vel í þessum nýju heimkynnum, þótt ólík séu fyrri vaxtarstað, því að á nýja staðnum er ekki háð barátta viS nágrannana um birtu og nær- ingu. Hins vegar vantar skilyrði fyrir vatnaplöntur og votlendis- gróSur. , MikiS starf liggur að baki þess aS safna og gróSursetja um þrjá fjórðu hluta allra tegunda inn- lendra plantna og annast þær á vaxtarstað. Jón Rögnvaldsson, garðyrkjuráSunautur bæjarins, hefur þann áhuga á þessu efni, sem meS þarf og fékk hann sér til aSstoSar í sumar grasafræð- inginn Ingimar Óskarsson til að yfirfara nafngreiningu og vinna aS söfnun. í þessu sambandi er vert að minnast fjárhagslegs stuðnings frá Fegrunarfélaginu í bænum, einmitt til þessarar deildar Lystigarðsins. Hvað heita þessir kunningjar? Hér er sérstaklega vakin at- hygli allra þeirra, sem vilja læra aS þekkja íslenzkar plöntur, .á íslenzku deildinni. Sennilega mun flestum svo fariS, er þeir ganga um grasi gróna jörð og sjá tugi, jafnvel hundruð tegunda plantna, og allt gamla kunningja, í stuttri göngu (Framhald á 8. síðu.) DAGUR kemur næst út á laugardaginn kemur, 27. sept. — Auglýsingar þurfa að berast blaðinu fyrir há- degi á föstudag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.