Dagur - 24.09.1958, Blaðsíða 5

Dagur - 24.09.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 24. sept. 1958 DAGUR ismálið í erlendum Ofbeldisflan Breta gæti orið allri Norðurálfu örlagaþrungið, ef þeir láta ekki skynsemina ráða i. Það er engum vafa undirorpið, að allmörg erlend blöð — og þá ekki sízt á Norðurlöndum — taka málstað íslands í landhelgis deilunni við Breta, og hafa jafn- vel brezk og skozk blöð hvatt til varfærni í viðkvæmu máli. — í norska Björgvinjarblaðinu „Gula Tidend" er mál þetta tekið til allrækilegrar og alvarlegrar íhugunar í tveimur löngum rit- stjórnargreinum, er blaðinu höfðu borizt allrækilegar fréttir af ofbeldisverkum Breta í ísl landhelgi fyrstu daga mánaðar- ins. — Segir þar m. a. á þessa leið: — — Sennilega eru stjórnendur Stóra-Bretlands hreyknir og miklir á lofti um þessar mundir. Með valdi og ofbeldi hyggur Bretland mikla að meina lítilli fiskveiðiþjóð að ráða yfir sínum eigin fiskimiðum. Undir herskipa vernd senda Bretar togaraflota inn' í ísl. landhelgi til að rjúfa landhelgisákvæðin nýju. . . .... Ætla mætti að hugsandi menn og konur í Bretlandi myndu rísa upp gegn slíku of- beldisflani, eins og margsinnis áður, er Bretland hefir beitt ofur efli í stað skynsemi og réttar. En hingað til hafa þar fáir látið til sín heyra, en þó nokkrir all-ein- arðlega. — —----- Bretar urðu einir um að rjúfa ísl. landhelgismörkin. En séu þeir svona „stefnufastir" um 3ggja mílna mörkin, hví senda þeir þá ekki togara sína með herskipavernd til að rjúfa amer- ísku og! rússnesku 12-mílna mörkin? — Þar er áhættan of mikil. Gagnvart íslandi er minni hætta á ferðum! ísland er lítið Jand, hervarnarlaust og hefir engar kjarnorku- né vetnis- sprengjur. Þess vegna geta Bret- ar verið „stefnufastir" á þeim slóðum. MacmiIIan boðar nýjan fund Um almenna landhelgi. Skammt er þó síðan slíkur fundur var haldinn (í Geneve). Og hefðu Bretar þá og sumar aðrar þjóðir yerið samvinnufúsari þar, en raun varð á, myndi þar eflaust hafa náðst sú niðurstaða, sem hæði íslendingar og flestar aðrar þjóðir hefðu samþykkt. . . Gerræði er ósæmilegt gegn lýð ræðislandi og þeim, sem virða og halda gerða samninga. Þéssháttar væri annað mál gagnvart Nasser og öðrum clinræðisseggjum, en ekki gagnvart fslandi. — Og þessu hefðu menn ekki búizt við af Bretlandi mikla. . . Væru þessi nýju ákvæði ís- lands gagnstæð alþjóðarétti, væri Bretum hægur vandinn að leita til Sþ eða dómstólsins í Haag. En það virðast þeir ekki vilja hætta á af ótta við að tapa þar á ný. . . Deilumál landa á ekki að leysa með vopnavaldi. . . Bretar hafa nú aflað sér óvildar margra fyrrverandi vina sinna og valdið því, að nú verður erf- iðara að ná heppilegri úrlausn máls þessa, sem almennt er við- urkennt sé íslandi lífsnauðsyn, en alls ekki Stóra-Bretlandi. . . Takist Bretum með þessu heimsku-flani sínu að spilla vin- áttunni við ísland, getur það orð- ið örlagaþrungið bæði Bretum og öðrum þjóðum Norðurálfu. II. Brezka heimsveldið átti marg- sinnis því láni að fagna að eiga vitra og dugmikla stjórnendur. En á síðari tímum hefir það oft orðið alheimi Ijóst, að stjórnend- ur þessa hafa eigi borið þá gæfu breskum togurum, sem teknir eru að veiðum í landhclgi, og samþykkir að togarasjómenn beiti ofbcldi gegn starfsmönnum ísl. landhelgis-löggæzlu. . . — Vér vonum innilcga, segir ritstjóri blaðsins að lokum, að þetta heimskuflan Macmillans valdi cigi allri Norðurálfu ör- lagaþrunginnji hættu. Sambandi Vestrænu þjóðanna getur verið bráð hætta búin, ef Bretar neyða fslendinga til að Ieita hjálpar þar, sem hún er auðfcngin og nægi- lega sterk fyrir. Þessvegna ættu Brctar að átta sig í tæka tíð og Iáta skynsemi ráða, áður en það er orðið um seinan. . . . . . . Bretar hafa haft næg tæki- færi til að áfrýja þessari land- helgisstækkun íslendinga til SÞ eða alþjóðadómstólsins í Haag, að standast prófið, m.a. á milli en ekki þorað að hætta á það. heimsstyrjaldanna tveggja, t. d. þeir Ramsey Mac Donald, Stan- ley Baldvin og Neville Chamber- lain, sem gerðu Hitler það fært að efla vitfirringspólitík sína og leggja grundvöllinn að síðari heimsstyrjöldinni. . . . . . Og nú eigum við að lifa það á ný, að Bretland, sem ein- mitt nú hefði átt að taka að sér forustuna í frjálsri Evrópu, spill- ir heiðri sínum og sóma með ó- sæmilegri framkomu gegn sjálf- stæðri þjóð. Með ráðnum hug hafa Bretar rofið sjóhclgi fslands, ákveðna og yfirlýsta, og beitt síðan hervaldi. — Brezk herskip meina íslenzkri lögreglu að rækja skyldustörf sín, reka ísl. varðskip burt frá ansen ANDLATSFREGN Inga Hansen kom ættingjum hans og vinum ;i óvart. Hann virtist licill heiisu að kvöldi 12. þ. m. og var glaður og hrcss að vanda. En moi'guiiinn eítir vciktist hann skyndilega á hcimili sínu, Kaupvangsstræti 22 hér í bæn- uni, og andaðist þar nokkrum mín- útum síðar, rúmlega fimmtugur a'ð aldri. Astvinir lians og aðrir sam- ferðamenn voru þennan morguu mirintir á það enn á ný, að líl okk- ar cr stutt og að við lifum öll vissu- lega „sem blaktandi strá". Ingi Hansen var fæddur í Osló í Noregi 19. dag nóvembermánaðar 1907. Foreldrar hans voru þau hjón- in Hans Hansen, ættaður frá Vest- l'old í Noregi, og Sessclja Steíáns- dóttir frá Kollugerði við Akureyri. Hans Hansen var vélsmiður, vél- stjóri og skipstjóri að menntun. Sem ungur maður dvaldist hann Þess vegna beita þeir nú valdi. Oss virðist, að nú ættu- íslending ar að kæra þessar sjóræningja- aðfarir Breta fyrir alþjóðadóm- stólnum til að fá uppkveðinn þann úrskurð, að ofbeldi skuli ekki beitt í réttar-deilumálum ... Norska ríkisstjórnin ætti að styðja að því, að ísland fái málið lagt fram á öðrum hvorum þess- um vettvangi. . . Takmark okkar ætti að vera að stuðla að því, að lítil frændþjóð þurfi ekki að sæta ræningjaárásum brezkra stjórnmálamanna, sem meta pundið meira en réttinn. . . Þetta er aðeins útdráttur úr tveimur rækilegum ritstjórnar- greinum blaðsins. v. - Bókin, sem allir ætfu að lesa (Framhald af 2. síðu.) höfum við fundið tvö kefli rist dularfullum, seiðmögnuðum rún um. Annað þetta kefli er hinn frjálsi vilji mannsins, bæði illur og góður — hitt er náð Guðs. Stundum birtast þessar stærðir, þessi lögmál okkur þó miklu fremur sem tveir pólar — tvö skaut, sem. allt annað óhjákvæmi lega snýst um. „Leiðin til þroskans" bendir inn á djúpmið þessara lögmála. Það hljótum við að skilja, ef við lesum vel. Fegurð þessarar bókar rís hátt. Andi hennar er andi umburðar- lyndis og andi réttlætis, þessara tveggja megin dyggða kynslóð- anna, sem á yfirborði mannlífs- ins virðast stundum ósáttar með öllu, en leita þó án afláts .sömu hafnar í ríki andans, þar sem kærleikur ríkir og sannleikur býr. Það mun varla tilvifjun, að þessar myndir, þessar sýnir birt- ast hér á fslandi og það á þessum tíma. Örlög einnar kynslóðar er aðeins neisti af leyndardómi allr- ar tilverunnar. Orlaganet og at- burðaflækja núlifandi kynslóða virðast ægilega flókin jafnvel óleysanleg okkar dauðlegu aug- um, en íbúar æðri tilveru vita ráð við þessu öllu saman. En það er eitt að vita ráð eða beita þcim með valdi. Valdið er heimska, hér um bil ævinlega heimska. Vilji mannsins er máttugur í eðli sínu. Hann er brot af lögmáli Guðs. Sé viljinn góður og leiti samfélags við heilaga, gerast máttarverk — gerast kraftaverk, En gerist viljinn vondur og vinni myrkraverk í skúmaskotum, getur öngþveitið orðið ægilegt og örlögin blind. Harmleikur mannlífsins getur orðið enn ægi- legri en orðið er. Én enginn er að fullu útskúfaður, því að uppi- sta'ða lífsins bæði í himnum og á jörðu hér er náð Guðs. Hún var og er uppistaða alls lífs, og þræ'ð ir hennar ljómandi of von og kær leika liggja niður í allar vistar- verur „í húsi föður míns." Þessi umrædda bók: „Leiðin til þroskans" er „dularfulla blóm ið" í heimi hugsjónakonunnar, sem vinnur fyrir hugsjón sína, en talar minna um. — Hún býr yfir þessum undursamlega — stund- um nálæga ¦— stundum fjar- læga veruleika, sem við nefnum gróður og vöxt og þroska, — sem vorið, ljósið og frelsið geyma í faðmi sínum, en umfram allt ást- úðin er svo auðug af. Lesið þessa bók, og hugleiðið efni hennar. Hver einasta manns sál er stjarna, en til þess að þú vitir það fullkomlega sjálfur og samferðamennirnir viti það, verð ur hver einn einstaklingur að komast í persónulega — innilega — lifandi snertingu við Guð leyndardómanna, Guð kærleik- ans. En hún er okkur viti — viti við sundið, þar sem leiðin er kröppust milli „skers og báru". Hann lýsir vítt yfir sviðin*— inn í musteri hugsjónanna, inn a'ð altari þess. Hverjum einasta manni er sæmd að því að krjúpa þar niður og biðja — biðja fyrir sálunum sem myrkvast, stjörn- unum sem hrapa. í allmörg ár hér á lándi á vegum norskra útgerðarfélaga. Me'ðal ann- arra starfa annaðist hann byggingu fyrstu síldarverksmiðju, er byggð var hér á Dagverðareyri. Var hann hlutháfi í því fyrirtæki og íyrsti framkvæmdastjóri þess, og fór mik- ið orð af honum sem irábærum manni við störf og stjórn. Árið 1905 kvæntist hann hinni ungu og glæsilegu heimasætu frá Kollugerði. Heimili þcirra var ým- ist hér á íslandi eða í Noregi, vegna stöðu hans og starfa. Árið 1913 veiktist Hansen og andaðist í sjúkrahúsi í Osló frá konusinni og l'imm ungum börn- um. Arið eftir fluttist frú Sesselja heim lil íslands með barnahópinn sinn, tvær stiílkur og þrjá drengi. Hún var fátæk að íc, cn ól börn sín upp í kærlcika og trú á iram- tíðina. Snemma fór Ingi, clzti sonurinn, að vinna og hjálpa móður sinni af íremsta megni. Gat hann því ekki notið nema hinnar ahncnnu barna- fræðslu, þótt þráin til meira náms vekti löngum í huga hins uriga manns, sem var skarpur í hugsun og rökvís í atlmgun mála. Hann aliaði scr því sjálímenntunar á ýms- an hátt, sem reyndist honum drjtigt vegarnesti vi'ð fjölmörg vandasöm viðlangsci'ni, er líl'ið i'ékk honum í hcndur. En þessum verkelnum skil- aði hann ætíð frá sér á þann veg, sem bezt var i'yrir þá, scm njóta áttu vcrkanna. Rúmlega 24 ára a'ð aldri réðst Ingi Hanscn til starfa hjá Mjólkur- samlagi KEA, sem þá var nýlcga tckið til starfa, cn hjá þeirri stofmm vann hann óslitið um 27 ára skeið, l'yrst vi'ð' hin algengari störf, en síð- an sem vélsmiður við mjólkurstöð- ina, þar sem hann, frá hinum fyrsta slarfsdegi til hins síðasta, sýndi framúrskarandi starfsháfni, dugnað og trúntcnnsku við hvert það verk- efni og starf, sem hann var kvaddur til. Ingi Hansen var smiður af guðs náð. — Auk vélsmíðastarls síns við mjólkurstöðina vann hann mörg aukastörf í þágu fjölda bænda í héraðinu og einstaklinga hér i bæ. Allir þessir menn komust a'ð raun um, að þeir áttu hauk í horni, þar sem Ingi Hanscn var. Hjálp bans og örugg fyrirgrei'ðsla var fjölmörg- um kuim, enda leituðu margir á hans fund. Ollum vildi hann á ein- hvern hátt lijálpa. Menn fóru og jafnan glaðari af hans íuncli, því að í kringum hann ríkti hrcssandi glað- værð, og með honum var gott að starfa og dvcija. Nú er orðið hljótt og kyrrt á verkstæði Inga Hansens. Hamarinn er iallinn úr öruggri hendi smiðs- ins og mæiistikan rennur ckki lerig- ur léttilega á milli fingra hins verk- haga snillings, því að nú er hjarta hans hætt að slá og hönd hans til hvildar hnigin, en verkin, sem hann vann af trúmennsku og snilli, tala sínu máli um ókomna tíð. Vi'ð samstarfs- og samferðamenn- irnir munum lengi minnast haus og sakna, bæði scm írábærs-samstarfs- manns og einlægs og góðs vinar, og við kveðjum hann með hjartans þökk iyrir hin liðnu ár og horfnu daga. Ingi Hanscn var giftur Tómasínu Vigfúsdóttur, ættaðri frá Seyðisfirði, mikilli ágætiskonu, er lil'ir mann sinn ásamt ijóruni cfnilcgum börn- um þeirra. Við fráfall elskaðs cigin- mairns og föður er þeim nú sár harmur í huga, svo og aldurhnig- inni, sjúkri móður, systkinum og öðrum ættmcnnum. Öllum þessum aðilum viljum við, samstarfsfólk hans, hcr mcð votta innilega samúð og biðjum þess, að tíminn, sem í hönd fer, færi þeim öllum blessun og frið. Vin okkar, Inga Hansen, kveðjum við einum rómi með orð- um skáldsins og segjum: „Flýt þér, vinur, í fcgra heiin. Krjúptu að fótum friðarbogans og fljúgðu á vængjum morgunroðahs meira að starfa Guðs uin geim." Jónas Kristjánsson. Árbók Ferðafélags Islands Árbók Ferðafélags íslands er nýkomin út. Fjallar hún um Vestur-Húnavatnssýslu. — Höf- undur er Jón Eyþórsson og.fleiri aðstoðuðu, svo sem Magnús Jónsson frá Torfastöðum, Hann- es Jónsson frá Þóreyjarnúpi og Gísli Erlendsson á Stað. Enn- fremur tók Þorsteinn Jósefsson flestar myndir bókarinnar. Fulltrúar íslands á þingi S. Þ. Fulltrúar íslands á þingi Sam- einuðu þjóðanna, sem hófst 16. þ. m. í New York, eru: Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra, Thor Thors ambassador, Pétur Thorsteinsson ambassador, Hans G. Andersen ambassador og Þórarinn Þórar- insson ritstjóri. Fimmtugur: Aðalsteinn Tryggvason Síðastliðinn sunnudag átti A'ðal- stcinn Tryggvason, verkstjóri á Getjun, fimmtiigsalmæii. Þann dag heimsótti hann i'jöldi manns, árn- aði honum heilla og færði honum gjafir. Aðalsteinn er sá af núverandt starfsmönnum Gefjunar, sem lengst helur starfað hjá verksmiðjunni, eða í meira cn þrjá áratugi. Hann cr mjög vinsæll, enda vandaður maðtir og drcngur hinn bczti. Dag- ur færir honum innilegar hamingju- óskir. .

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.