Dagur - 24.09.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 24.09.1958, Blaðsíða 6
DAGUR Miðvikudaginn 24. sept 1858 ;ÓLAPILTAR! I'ér bjóðum yður glæsilegt íirval af KARLMANNAFOTUM STÖKUM' JÖKKUM og BUXUM unnið úr nýjum, fallegum efnum. Verðið hvergi lægra. Réynið viðskiptin. SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðlíústorgi 7. ¦¦'¦¦ : HERBERGI Skólapilt vantar herbergi strax. Helzt nærri skólun- um. Uppl. i síma 1627. TRILLUBATUR, 2 tonn með 14 hestafla vél og línuspili, til sölu. Upplýsingar gefur Zóphonías Árnason, símar 1205 og 1805. Silver-Cross barnavagn TIL SOLU. Uppl. i síma 1587, milli kl. 6-8 síðd. Get selt nokkrar ær til lífs fyrir 15. október. HELGI EIRÍKSSON,: Hrafnagilsstræti 8. Lítið herbergi óskast nú þegar. — Upplýsingar í PYLSUGERÐ K.E.A. til leigu gegn hvishjálp. INGA SÓLNES, Bjarkarstíg 4. Sími 1255. HERBERGI OSKAST Nemandi óskar eftir hér- bergi til leigu í eða nálægt miðbænum. Kjartan Magnússon, Mógili. Drg. NÆRBUXUR stuttar, verð frá-kr. 9.00 Drg. NÆRBUXUR síðar, verð frá kr. 20.00 Drg. NÆRSKYRTUR með hálf og heil ermum VÖRUHÚSIÐ H.F. SANA SOL HEILHVEITI BYGGMJÖL HVEITIKLÍ© KRÚSKA LAUKTÖFLUR o. m. m. fl. VÖRUHÚSIÐ H.F. SPIL Verð frá kr. 17.50 GÖNGUSTAFIR sterkir og góðir. FERÐATOSKUR ýmsar stærðir. VÖRUHÚSIÐ H.F. PLAST EFNI í metra tali. Mjög hentugt utan um matvæli. Nýkomið. VÖRUHÚSÍÐ H.F. Borð til sölu í Gilsbakkavegi 15. TEYGJUSLANKBELTI og BRJÓSTAHÖLD Nýkomin. VERZLUNIN SNÓT Herbergi fyrir 2 stúlkur óskast, sem næst miðbænum. Uppl. á afgr. blaðsins. Dömu og barnanáttföt Verð frá kr. 35.00. VERZLUNIN SNÓT Slátursölusíminn er J. *y í3 o Hefi til sölú góðar beizlisstengur og hin- ar vel þekktu skólatöskur. Halldór söðlasmiður. Herbergi óskast Eldri kona, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi og eld- unarplássi nú þegar á Ytri- Brekkunni eða Oddeyrinni. Uppl. i sima 2129. Bíll til sölu og sýnis á Bifreiðaverkstæði Lúðvíks Jónssonar og Go. ODYRT FÆDI SÍMI 1672. Aukið heimilisánægjuna og hafið útvarpstækin ávallt í góðu lagi. Fljót afgreiðsla. VIÐGERÐARSTOFA Stefáns Hallgrímssonar Geislagötu 5. Sími 1626. Trillubátur til sölu Stærð 191,4 fet, með .8 ha. Universal-vél. — Bátur og vél sem nýtt. Uppl. i sima 1302, " eftir kl. 7. SENDLAR Vantar 2 sendla frá 1. okt. á pósthúsið, Akureyri. PÓSTMEISTARI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.