Dagur - 01.10.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 01.10.1958, Blaðsíða 2
2 DAGUR Miðvikudnginn 1. október 1958 AkareyrarskóSarnjr faka ti! starfa (Framhald af 8. síðu.) HúsmæSraskólans. Stundakenn- arar eru 11 talsins, en enginn fastur kennari nema skólastjór- inn. Guðlaugur Friðþjófsson kennir í vetur í stað Guðmundar Gunnarssonar, iðnteikningu. — Rafmagnsfræði verður aukin og einnig kennd í 2. bekk. Bifvéla- virkjar fá sérstaka tilsögn í raf- .kerfi bifreiða. Barnaskóli Akureyrar verður settur í kirkjunni kl. 2 í dag, miðvikudag. Nær 800 börn verða x skólanum eða svipuð tala og, var sl. vetur. Bekkjadeildir vei’ða 29. Fastir kennarar eru 25, en stundakennarar 2—3. — Tvær hljómsveitir munu starfa í skól- anum í vetur, fiðluhljómsveit undir stjórn Gígju Jóhannsdótt- Hannes J. Magnússon skólastjóri. ur, svo sem var í fyrra, ennfrem- ur lúðrasveit, sem áður er frá sagt hér í biaðinu. Henni stjói’nar .Jakob Tryggvason. — Nýr leik- .fimikennari er Þórey Guð- mundsdóttir. VERKAMANNAFÉLAG AKUREYRARKAUPST. heldur ;í Verkalýðslu'isinu í kvöld (1. okt.) kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: Samningar félagsins. STJÓRNIN. Oddeyrarskólinn verður settur í nýja skólahúsinu í dag kl. 2. — 260 nemendur verða í skólanum Eiríkur Sigui-ðsson skólastjóri. og er hann yfirfullur. Börnunum er skip í 11 deildir. Kennslustof- ur eru 5.' Nýir kennarar: Sigrún Björgvinsdóttir kemur í stað Ei- ríks Stefánssonar og Jakob Tryggvason kennir söng. Hjúkr- unarkona Oddeyrarskóla og Glerárskóla er frú Guðríður Þorsteinsdóttir.— Fastir kennar- ar eru 7 að meðtöldum skóla- stjóra. Stundakennarar 2. Glerárskólinn er einnig settur kl. 2 e. h. í dag. Þar verða skóla- stjóraskipti. Hjörtur L. Jónsson fékk ársfrí frá stöi’fum, en Árni M. Rögnvaldsson tekur við störf- Árni M. RögnvaJdsson skólastjóri. um hans. í skólanum vei'ða 98 böi’n í vetur í 6 bekkjadeildum. Kennarar eru 2, auk skólastjóra, og auk þess kennir frú Anna Oddsdóttir handavinnu. frá Félagi verzlunar- og skrifstofufólks á Akureyri. Ákveðið liefur verið, að kosning fulltrúa Félags verzl- unar- og skrifstofufólks á 26. þing Alþýðusambands ís- lands fari fram að viðhafðri ai Islierjaratkvfeðagreiðslu. Kjiirlistum með nöfnum 2 aðalmanna og 2 varamanna skal skilað til formanns kjiirstjórnar, fóns Sanuielssonar, F.ngimýri 8, fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 3. okt. Hverjum 1 ista öðrum en stjórnar og trúnaðarráðs skulu fylgja meðmæli eigi færri en 20 l'ullgildra félagsmanna og eigi fleiri en 100. Kjörstjórnin. - Framkvæmdir Vatns- veitjLi Aknreyrar (Framhald af 1. síðu.) nýja vatnið verður tvöfalt meira en það vatnsmagn, sem nú er notað. Við þessar framkvæmdir vinna nú 30 manns, flest eru þetta skólapiltar. Kemur sér mjög illa að missa þá frá vinnu á meðan tíð er góð og kapp er lag’t á framkvæmdir fyrir veturinn. — Allir ei’u nestaðir til dagsins, en fluttir í vinnu á morgnana og heim á kvöldin. Vinnutími er lOVz klukkustund. Fallegt er á Glerárdal, lands- lag og gróðurfar breytilegt og einnig sér fram á Eyjafjörð og yfir hluta kaupstaðarins. Vel sýndist liggja á mönnum og ekki djúpt á gamanyi’ðum. Aðalti’ésmiður er Eiður Bald- vinsson, flokksstjórar þeir Krist- ján Helgason og Jóhann Sig- urðsson, en flutningum með dráttarvélinni stjói’nar Sigfús Ei’lingsson. Sjálfur er vatnsveitu stjói’inn, Sigurður Svanbergsson, oftast nálægur, er mjög vinsæll og 'i'öskur verkstjói’i og ham- hleypa til vinnu. '—i Ánægjulegast af öllu er að sjá hversu vel er um vatnið búið og að það er hvergi opið og óhrein- indi þar með útifokuð. Er það raunar eins hvað hreinlæti snertir og í Hlíðarfjalli: Sögur þær, sem ókunnugir geta trúað um orsakir vatnsskoi’tsins fyrir- farandi, svo sem um stíflaðar leiðslur af óhreinindum og frosti, eru alveg úr lausu lofti gripnar og geta ekki staðizt þegar um- fcúnaður er athugaður. Aðeins ein ofanjarðarleiðsla er til í kerfinu, frá Lögmannshlíð að Rangárvöllum. En í henni frýs vatn ekki vegna núningsmót- stöðunnar í pípunum. Þessi ofan- jarðarleiðsla bræðir af sér snjó í 17 gráðu frosti og myndar hol- rúm þar sem snjór liggur yfii’. Hin nýja vatnsveita mun nægja um alllanga framtíð, þótt vai’lega skuli spá fram í tímann. En þeg- ar hún nægir ekki mun Glerá sjálf verða að þjóna hlutverki bæjarlæksins fyrir fjölmennasta stað Norðui’lands. Dagur fæst keyptur í Sölu- turninum, Hverfisgötu 1, Rvík. Frá Amtsbókasafninu. í vetur verður safnið opið til útlána: þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 4—7. Lesstofan opin alla virka daga á sama tíma. SEHDISVEINN Viljum ráða röskan sendisvein nii þegar. Prentverk Odds Björnssonar Síðustu vikur hafa uppskeru- horfur kartaflna batnað stórlega. í Hoi’nafirði er mjög mikil kar- töflurækt. Þar er áætlað að upp- skera vei’ði nær meðallagi. Sand- gai’ðar urðu of þurrir og gildir það víðar á landinu. í Hornafii’ði er mikið í’æktað af Gullauga. Þykkvibærinn er einnig mikið. kartöflusvæði — talið um 90 ha. Þar eru uppskeruhorfur sæmi- legai’. Rauðar íslenzkar þi’oskast þar vel í þetta sinn. Þar var í haust reynd ný upptökuvél. Eftir fregnum að dæma ætlar hún að reynast mjög vel. Við hana vinna 6 manns og hún skilar kai'töflun- um í poka. Þurrkarnir hafa unnið mikið tjón á Eyrarbakka og Stokkseyri. í ofanverði’i Rangárvallasýslu er uppskera víða góð og heilbrigðis- ástand með beti-a móti. Eyjafjörður er eitt helzta kar- töfluræktarsvæðiið, Þar er Sval- barðsströnd fremst. Uppskera er sæmileg víðast. Frá öðrum héruðum landsins berast fréttir um litla sem enga kartöfluupp- skeru þetta árið. í yfirliti um kartöfluræktina segir Jóhann Jónasson, forstjóri Grænmetisverzlunar landbúnað- arins m. a. svo: Flytja þarf inn 1/3 lilnta af ársneyzlu af kartöflum. Sumarið 1957 var tahð gott kartöflusumar. Uppskeran þá var talin vera 90—100 þúsund tunnui’. Til sölumeðferðar kom hjá Grænmetisverzluninni milli 50—60 þúsund tunnur, en þar við bætist svo útsæðið og’ heima- neyzla framleiðenda sjálfra. Meðaluppskeru síðustu ára Frá Deai’born, Michigan, berst oss frásögn um lækni, sem í’ann- sakaði konu eina hér um daginn og sagði svo: „Það er ekkert að yður, kona góð. Þér þurfið bara að hvíla yður.“ „En læknir,“ andmælti konan, „lítið bara á tunguna í mér.“ „Já,“ sagði læknirinn, „hún þarf líka að hvíla sig.“ ★ Gömul kona í St. Paul í Minne- sota fór í fyrri viku til læknis vegna verkja í hægra fæti. — Læknirinn gnf henni einhver meðöl og fullvissaði hana um, að vei’kir þessir stöfuðu af elli. „Hvaða vitleysa," læknir,“ sagði gamla konan. „Ekki er vinsti’i fóturinn á mér neitt yngri en sá hægi’i.“ ★ Læknir í Iowa, sem kennir við sunnudagaskóla, spurði einn drenginn í bekknum: „Villi minn, hvað þurfum við að gera til þess að komast til himna?" telur Jóhann forstjóri vera í kringum 50 þúsund tunnur á tímabilinu eftir 1953, e nþá var mikið kartöfluár. í fyrra var mikið kartöfluár, en þó þurftum við að ílytja inn 1/3 hluta af neyzlukartöflum okkar. Eru líkur til þess, að kartöflu- ræktin aukizt það á næstu árum, að við verðum sjálfum okkur nógir með þær? Satt að segja hef eg litla trú á að við komumst það langt fyrst um sinn, að. við getum séð alveg fyrir sumarmánuðunum, en hins vegar ættum við að keppa að því að geta séð okkur fyrir kartöfl- um út maímánuð a. m. k. í góð- um árum. Þess má geta, að þjóð- ir eins og Danir og Hollendingar flytja á hverju sumri inn nýjar kartöflur frá suðlægari slóöum, meðan þeir bíða eftir nýrri upp- skeru hjá sér. Danir fluttu t. d. inn kartöflur frá Kanaríeyjum í júní í sumar. í sambandi við aukningu á kartöfluframleiðslu hér á landi eru ýmis ljón á veg- inum, og þá einkum skortur á vinnuafli í sveitunum, sem kem- ur harðara niður í kartöflurækt en sumum öðrum búgreinum vegna þess, að kartöflurækt þarfnast mikils vinnuafls á viss- um tímum, þ. e. vor og haust. — Stórvirkar vélar koma ekki að notum nema á stöku stað, þar sem stór gafðlönd érú samfelld. Setjum nú sem svo, að við ræktum nóg af kartöflum fyrir okkur, jafnvel í meðalári, hvað er þá hægt að gera við offram- leiðsluna í góðu árunum? Ef við eigum áð mlðá við það (Framhald á 7. síðu.) „Við verðum að deyja,“ anzaði Villi. Það kom hálfgert fát á lækninn. „Já, já,“ sagði hann. „Auðvitað. En hvað verðum við að gera áður en við deyjum?“ „Við verðum að leggjast í rúm- ið og senda eftir yður,“ svaraði Villi. ' ★ í Ncw Jersey sat gamall maður á biðstofu læknis. Eftir mai-gra stunda árangurslausa bið, stóð hann að lokum á fætur og sagði: „Æ, eg held eg fari bara heim og deyi eðlilegum dauða.“ ★ Maður í Miami sagði um dag- inn við lækni sinn: „Eg er orðinn miklu betri núna, læknir. Er ekki bara bezt, að þér látið mig hafa reikninginn?" „Hvaða vitleysaa,11 sagði lækn- irinn. „Þér eruð ekki orðinn nægilega hressir til þess. Ekki svipað því.“ OSCAR JAY: Ýmisiegí a§ vestan um veik- li og Eækna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.