Dagur - 08.10.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 08.10.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. október 1958 DAGUR Hjartans þakkir öiium nær og fjær, sem veittu mér aöstoö og saniúð við andlát og jarðarför mannsins míns, GUNNLAUGS GUÐJÓNSSONAR. Guð blessi ykkur öll. Sesseija Sigurjónsdóttir, Sæbóii, Daivík. ’S> I Jj Ykkur öllum, sem lieimsótluð mig d fimmtiu ára af- <5 & meeli mínu 24. sept. sl. vil eg fi'ytja hugheilar þakkir. * -t Einnig þakka eg gjafir, skeyli og hlýjar kveðjur, er f bárust. Earscdd og hamingja fylgi ykkur jafnan. £ ■3 ± EINAR SIGFÚSSON, Staðartungu. f ‘r I- ö 1 -J- Innjlegar þakkir fceri ég öllum þeim, sem glöddu mig ¥ 5 með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 ára afmœli | mínu. f SIGFÚS HALLGRÍMSSON. X é '4 -þ •'Vt •4^^SlH^^^'4^^vv.''4'<£?'íSi''<'<£?^S!>'4'<£?'<Sfc-4'4S?'fSfc'4'£?^S&'4'<£?'<S£'4'í3'<SlÉ'4-£?'fS£'4*£?-4Si' O* 0 -? Kcerar kveðjur til ykkar allra, frœnda minna og vina, f nœr og fjcer, sem minntust mín á állrceðisafmcelinu <3 ¥ 1. oklóbe'r siðastliðinn. * -t- EINAR ÁRNASON frá Finnsslöðum. i s ..........................................................! X *)* I ÞAKKARAVARP. + Innilegar þakkir til ykkar allra, vinir og vandamenn, X sem minntust min á firnrntugsafmceli mínu — 25. seþt. síðasll. — með heillaskeytum, heimsóknum og gjöfum | -I- og gerðu mér daginn ógleymanlegan. — Lifið heil. <3 % INGÓLFUR BENEDIKTSSON, Dal. % * X. Bíl! fi! sölu SKODA-BIFREIÐ, gerð 440, módel 1957, til sölu. - Keyrður aðeins 21 þús. km. Til sýnis eftir samkomu- lagi. — Upplýsingar í sírna 1461. AIJGLÝSING nr. 3/1958 frá Iimfluíningsskrifstofumii Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des. 1953, um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjár- festinorarmála o. 11. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. október til og með 31. desember 1958. Nefnist hann „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“, prentaður á hvítan pappír með bláum og gulunr lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 16—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki hver reitur. REITIRNIR: Smjör gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömmum af s'mjöri (einnig böggla- smjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“ afhend- ist aðeins gegn því, að úthlu-tunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæð- ingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. sept. 1958. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. ■sss Miiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinilir NÝJA-BÍÓ : Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. ; Mynd vikunnar: | Á GUÐS VEGUM ! I („A man called Peter“) j Afburðagóð mynd byggð á i | sannsögulegum atburðum ; i unr mann nokkurn og náið j § samband hans við guð. — ; i Myndin er tekin eftir bók | eftir eiginkonu mannsins Catlnine Marshall. i Myndin er í Aðalhlutverk: | RIGHARD TODD og JEAN PETERS. i Nccsta mynd: | CANARIS I Þýzk kvikmynd um njósn- i arann fræga Canaris. — j Njósnarforingja, sem vissi | allt. Aðalhlutverk: i O. E. HASSE og ADRIAN HOVER i ATH. Flest blöð útgefin i j Reykjavik Ijúka cinróma | lofi á þessa afburða mynd. Eftirmi ðdagssý ning um hclgina: | HRÓIHÖTTUR { Spennandi og vel gerð i ævintýramynd í litum j gerð af Walt Disney. 1 Aðalhlutverk: j RICFIARD TODD og JOAN RICE. ••'11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111! Miiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiim BORGARBÍÓ | Sími 1500 [ Aðalmynd vikunnar: | SONUR ÐÓMARANS I Frönsk stórmynd eftir i hinni heimsfrægu skáld- j sögu Jakobs IVassermanns. Aðalhlutverk: ELENORA-ROSSE- j DRAGO (lék í Morfin) DANIEL GF.LIN (lék í Morfin) i Danskur texti. = Blaðaummæli: í ,,Ein af áhrifamestu mynd- : um, sem ég hef séð um langt i skeið.“ — Ego Mbl. j i,,Ein sú bezta mynd, sem i sézt hefur hér undanfarið." i Dagbl. Vísir. i Frestið ekki að sjá þessa i úrvalsrnynd! imiimiiiiiiiiiliiiii immmmmmmmmmmmi VOLKSWAGEN1959 beint úr kassa er til sölu. Uþþl. i sima 1161, milli kl. 6—8 í dag. 9 D A M A S K, mislitt SKYRTUEFNI, köflótt TVINNI (D.M.C.) R E N N I L Á S A R, mjög ódýrir KJÓLAFÓÐUR GÓLFTEPPI og GÓLFDREGLAR Ferða- töskur Innkaupa- töskur Freyvangur Hljómsveit leikur að FREYVANGI laugardaginn 11. okt. frá kl. 10 e. h. — Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. U. M. F. ÁRROÐINN. Súkkulaðiverksmiðjan Linda óskár eftir nokkrum stúlkum í vinnu til jóla. — Upp- lýsingar í símum 1490 og 1660. EYÞÓR H. TÓMASSÓN. Frá Húsmæðraskóia Ákureyrar Þær námsmeyjar, senr ætla að sækja námskeiðin í handa- vinnu og vefnaði, komi til viðtals í skólanum dagana 10.—13. þ. m., að báðum dögurn meðtöldum, kl. 3—5 síðdegis. — Sírni 1199. TILKYNNING NR. 25/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á unnuin kjötvörum: Heildsala Smásala Miðdegispylsur, pr. kg...... kr. 24.15 kr. 29.00 Vínarpylsur og bjúgu pr. kg. — 27.50 — 33.00 Kjötars, pr. kg............. — 17.50 — 21.00 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. M Reykjavík, 3. okt. 1958. VERÐLAGSSTJ ÓRINN. ATYINNA ökkur vantar 1-2 menn í vinnu. Upplýsingar í síma 1304. Skiimaverksmiðjan IÐUNN. - Sútunin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.