Dagur - 08.10.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 08.10.1958, Blaðsíða 6
6 DAGUR Miðvikudaginn 8. cktóber 1958 NÝJUNG! Vinnulampar, margar gerðir: Fyrir húsmóðurnina, lnisbóndann, skrifstofur, verkstæði og vinnustaði. Fallegir, smekklegir. Geta verið í hvaða stofu sem er. EINNIG: teiknilampar Sparið sjótiina. Notið réttu Ijósin. Raftækjaverzl. RAF Strandgötu 17. NÚOMIÐ: Svefnherbergislampar og Standlamparnir margeftirspurðu (mahogni) með 3 örmum. Raftækjaverzl. RAF 6 tonna trillubátur TIL SÖLU. Karl Friðriksson, sími 1657. Vantar RÁÐSKONU í nýjan heimavistarskóla. Uppl. i sima 2331. Hjálparmótorhjól (Görike) til sölu. — Upplýsingar gefur Þorsteinn Þorleifsson, Ægissötu 20. o O 3 KVÍGUR 3ja missira gainlar, til sölu. Uppl. i sima 2060. Rarnavagn til sölu Enn fremur gasframleiðari. Upplýsingar í HAFN ARSTRÆTI 96 (uppi). íbúð til sölu 3 herbergi og eldlúis til sölu. Laus til íbúðar nú þegar. Uppl'. i sima 21S3. HERBERGÍ Unga, reglusama stúlku ' vantar herbergi, helzt á Syðri-Brekkunni. Uppl. á afgr. blaðsins. Góður jeppi til sölu Uppl. i sima 1275. F erguson-dráttarvél óskast strax. Upph á áfgr. blaðsins. Hrútur til sölu A Grund í Svarfaðardal er til sölu I. verðlauna hrútur. STEFÁN BjÖRNSSON Sími um Dalvík. Brún kventaska (kassalöguð) tapaðist nálægt Fálkafelli sl. laugardag. — Vinsamlegast skilist á afgr. Dags. — Fundarlaun. Herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. i sima 1222, fyrir hádegi. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með tvö börn vantar tveggja eða þriggja her- bergja íbúð strax. Uppl. i sima 1523. TIL SÖLU áVILLYS STATION JEEP model 1955. SKODA, 4 manna, model 1958. Enn fremur ýmsar tegundir eldri bíla. BIFREIÐASALAN Baldnr Svanlaugssen. Sími 1685. Bifreiðin A-177, með 10 manna farþegahúsi, er til sölu. Upplýsingar í síma 1050. Sœmundur G. Jóhannesson, Sjónarhæð, Akureyri. SKJORT og B U X U R, fjölbreytt virval. ÍSABELLA sokkar þykkir og þunnir. Verzlunin DRÍFA Simi 1521. RAFHA-eldavél, lítið notuð, til sölu. — Upplýsingar í sírna 1777. Ritvél til sölu í NORÐURGÖTU 51, sírni 2173. TIL SÖLU Barnavagn og kerra til sölu á reiðhjólaverkstæði Hann- esar Halldórssonar. Dúnhelt léreft Fiðurhelt léreft Gæsadúnn Fiður Lakaléreft Damask Einlit léreft rauð, gul, blá. Rifflað flauel Molskinn Verzl. Eyjaf jörður h.f. Skóhlífar karlmanna í stórum KURENUR Ný uppskera. SÝRÓP Ljóst — dökkt. SUCCAT Þurrk. BLÁBER VÖRUHÚSIÐ H.F. SELJUM ODYRT: Drg. NÆRBUXUR, stutt- ar. Verð frá kr. 9-00. Drg. NÆRBUXUR, síðar. Verð frá kr. 18.00. Drg. NÆRSKYRTUR, með erm. frá kr. 18-00. Drg. NÆRSKYRTUR, án errna frá kr. 9.00. TELPU NÆRBOLIR, án erma. Verð frá kr. 9.00. TELPU PEYSUR, 5 litir, m. st. Verð kr. 35.00. SPORTBOLIR á full- orðna, 4 stærðir, 5 litir. Verð kr. 17.50. BARNASOKKAR, háir, verð k.r. 5-00 - 12.00 - 15.00. BARNAIÆISTAR, verð kr. 5.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. KAFFISTELL BORÐBÚNAÐUR Ýmsar gj afavörur. Úra- og skartgripaverzlun Franch Michelsen Kaupvangsstræti 3. Koparbelti Kopar-hárspengur Kopar-eyrnalokkar N Y J A R snyrtivörur: Hið fræga hrukkukrem „PLACENTUBEX“ (viðurkennt af læknum erlendis) -----o- Næringarkremið „SEVILAN44 með vítamín, lanolin og silicon. Andlitsvatnið „SEVILAN“ Sem inniheldur „plasentubex extract". „SEVILAN“-handsápa Freknukrem „MERZWEÍSS“ (þrír mism. styrkleikar) STÍF BARNASKJÖRT Verð kr. 50.00. POLLABUXUR Stakkar og sjóhattar Regnkápur og sjóhattar Verzlun ÁSBYRGI h.f. SKIPAGÖTU 2. Frá Skákfélagi Ak. Stúlkur óskast til gangalireingerninga um hádegið í Barnaskóla Ak- ureyrar. — Uppl. hjá umsjónarmanni skólans. Sími 1683. SPILAKLÚBBUR Skógi'æktarfél. Tjarnargerðis og Bílstjórafélaganna hefur spilakvöld í Alþýðuhús- inu föstudaginn 10. október kl. 8.30 e. h. — Veitt verða heildarverðlaun fyrir 4 kvöld, auk kvöldverðlauna. — Verið með frá byrjun og mætið stundvísl. Húsið opnað kl. 8. Skemmtinefndin. stærðum seldar á kr. 25.00 parið. Verzl. Eyjaf jörður h.f. Slátursölusíminn er 15 5 6 Hestur til sölu Selst ódýrt. — LTppl. í KLAPPARSTÍG 1, (niðri). MIELE skellinaðra til sölu. — Upplýsingar í síma 1056, eftir kl. 4 e. h. Úra- og skartgripaverzlun Franch Michelsen Akureyri, Auglýsing I haust voru mér dregnar tvær kindur með mínu rnarki, ær og lamb. Kindur Jressar á eg ekki, og getur réttur eigandi vitjað þeirra til mín og greitt áfallinn kostnað. Akureyri 4. október 1958. Valgeir Ásbjarnarson, Hamarstíg 37- Herbergi óskast sem fyrst. Uppl. í sima..2378. FUNDIR hefjast í skákfélag- inu n. k. föstudag kl. 8.30 e. h. Fundarstaður er í Túngötu 2. Fyrst um sinn verða fundir á þriðjudögum og föstudögum. Haustmótið hefst eftir nokkra daga. Tekið á móti nýjum fé- lögum á fundunum. — Fjöl- mennið á fundina. STJÓRNIN. Frá skrifstofu verka- lýðsfélaganna Þeir meðlimir Verkamanna- félags Akureyrarkaupstaðar, Einingar og Sjómannafélags- ins á Ak., sem eiga eftir að greiða félagsgjiild sín, eru vin- samlega beðnir að greiða þau sem allra fyrst á skrifstofuna. STARFSMAÐUR,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.