Dagur - 15.10.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 15.10.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 15. október 1958 DAGUR » Faðir minn, STEFAN JÓHANNESSON, smiður frá Stóra-Dal, lézt í Sjúkrahúsi Akureyrar að kvöldi8. októbcr síðastliðinn. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 17. október næstkomandi kl. 1.30 e. h. Svanfríður Stefánsdóttir Jarðarför HARALDAR SIGURÐSSONAR frá Fagranesi, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri þann 11. október sk, fer fram frá Ytri-Bægisá næstkom- andi laugardag kl. 2 e. h. Eiginkona og börn. Eiginmaður ininn og faðir okkar, GUNNAR ÞÓRÐARSON frá Höfða, andaðist 13. þ. m. — Útför hans verður gerð frá Akureyrar- kirkju næstk. laugardag kl. 2 e. h. \ Krisírún Þorsteinsdóttir, Jakobína Gunnarsdóttir, Þórður Gunnarsson. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu iiiiiiiiiiiiiiii Móðir okkar og tengdamóðir, SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Tröllatungu, lézt að heimili sínu, Byggðavegi 134 A, Akureyri, 13. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. t $ Kcerar hveðjur og innilegar þakkir sendi ég öllum ® þeim, sem sýndu mér vinsemd á áttatíu ára afmœli mínu ^ þann 9. október síðastliðinn. — Guð blessi ylikur öll. ^ I- HALLDÓR HALLDÓRSSON, -t » söðlasmiður, Akureyri. ' 'Z' í i í?^ Q'U Í2)'>- í •í-'v' v;c ® Ih'J. og í baukum. MATVÖRUBÚÐIR HrossasmöSun í Saurbæjarhr. er ákveðin sunnudaginn 19. okt. n. k. og verða hrossin réttuð í Borgarrétt kl. 2—3 e. h. Hrossaeigendur eru áminntir um að gera þar grein fyrir hrossum sínum, annars verða þau tekin í vörslu á kostnað þeirra. ODDVITINN. Freyvangur DANSLEIKUR laugardaginn 18. október kl. 10 e. h. J ÚPPÍ TER KVATETTIN N LEIKUR Sætaferðir frá Eerðaskrifstofunni. ALDAN. É NÝJA-BÍÓ I E ASgöngumiSasala opin kl. 7—9. i \ Kjartan Ó. Bjarnason i i sýnir \ i miðvikudag kl. 5 og 9: % 1 Litkvikmynd frá j I FINNLANDI I i og fleiri myndir, þ. á. m. í \ úrvals skíðamyndir frá i i Olympiuleikunum í i Cortina. i i Barnasýning kl. 3. | Fimmtud. og jöstud. kl. 9: \ j Hart á móti hörðu | i Afarspennandi og fjörug, i 1 ný, frönsk sakamálamynd i j með ED1)Y „LENNY“ j CON STANTIN E. i Bönnuð innan 16 ára. I Laugardag kl. 5: \ Eldguðiiin | : Spennandi mynd um ævin- = týri frumskóga-Jim. i Aðalhlutverk: Tarzan-leikarinn \ jOHNNY i j WEISSMUI.LER j Laugardag kl. 9: | BLU BKUMEL j i Ævintýramaðurinn, sem i = Byron lávarður taldi vera e Í mesta mann sinnar sam- i j tíðar. i i Aðalhlutverk: i Í STEUART GRANGER [ i ELISABETH TAYLOR i j PETER ÚSTINOV, j Í sá, sem lék N eró í nrynd- i i inni Quevadis. Í Sunnudag kl. 3: \ I HRÓIHÖTTUR | i Ævintýrið um Hróa Hött I Í og kappa lians. i <allliiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiliiiiiiiiiiii,,; «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,,,|||||,,|I|||||,||||,|||||||,||i i BORGARBÍÓ j Sími 1500 i Myndir vikunnar: i Örlagaríkt stefnumót j Í (The Unguarded Moment) 1 Spennandi og viðburðarík j i amerísk kvíkmynd í litum. : iAðalhlutverk: ESTER WILLIAMS GEORGE NADER JOHN SAXON. \ Bönnuð yngri en 16 ára. i Flóð á hádegi (High Tide at Noon) É Atburðarík og fræg brezk ; i kvikmynd er fjallar um lífs- j É baráttu eyjaskeggja á smá- j É eyju við strönd Kanada. Þessi ; i mynd hefur hvarvetna hlotið i É miklar vinsældir. iAðalhlutverk: BETTA ST. JOHN i FLORA ROBSON WILLIAM SYLVESTER ALEXANDER KNOX. i Barnasýning kl. 3 á sunnudag. Hlébarðinn •■>iiiiiiiii,iiii,,,i,,,,,,,,i, ..... iiu,,,,i TILKYNNING NR. 26/1958. Innf 1 utningáskrifstofan hefir ákveðið í dag, að verð liverrar seldrar vinnustundar, verkamanna og aðstoðar- manna, hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera sem hér segir: Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur og blikksmiðjur. Dagv. Eftirv. Næturv. Aðstoðarmenn....... kr. 36.75 51.50 66.20 Verkamenn ........... — 36.00 50.40 64.80 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald cr innifalið í verðinu. Skiþasmíðaslöðvar. Dagv. Eftirv. Næturv. Aðstoðarmenn....... kr. 33.75 47.25 60.75 Verkamenn ............ — 33.05 46.25 59.50 Reykjavík, 7. okt. 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.