Dagur - 25.10.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 25.10.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 25. október 1958 D A G U R 3 Móðir okkar, tengdamóðir og amma, HELGA SIGRÍÐUR HELGADÓTTIK, andaðist að Elliheimilinu í Skjaldarvík íimmtudaginn 23. okt. al. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 1. nóvember kl. 2 e. h. Aðstandendur. ■ ■ Hrossasmölun í Oxnadalshr. l'er fram mánudaginn 27. þ. m. Ber þá öllum búendum að smala heimalönd sín og reka ókunnug liross á Þver- árrétt. Hrossaeigendur skidu vitja hrossa sinna þangað þann dag, annars verður farið með þau sem óskilahross. ODDVITI ÖXNADALSHREPPS. opna ég laugardaginn 25. okt. í verzlunarhúsi Iv.E.A. Hafnarstræti 91 (III. hæð). — Viðtalstími kl. 4—5. Símar: Lækningastofan 1820, lieirna 1211. ÓLAFUR ÓLAFSSON. Plógur og ýta fyrir Farmall-dráttarvél til sölu. Eiríkur Geirsson, Veigastöðum. Notað mötatimbur TIL SÖLU. Baldur Ágústsson, Ránargötu 10. Olíuvélar Stormlukfir Karlmannabomsur m. spennu, kr. 104.00 Karlmaimabomsur gaberdine, kr. 167.00 Karlmannaskóhlifar nyionfiVðraðar, finnskar, kr. 80.00. Karlmannaskóblífar tékkneskar, kr. 50.00. SKÓDEILÐ KEA. Kennsla Les með börnum og segi til O O Til sölu 10 ær og 1—2 kýr. Sigurgeir Geirjinnsson, Auðnurn, Öxn. Æðardúnn Hálídúnn Járn- og glervörudeild Góð tegund. Verð kr. 30.80 pr. kg: MATVÖRUBÚÐIR við Ráðhústorg. DIL K Á K j 0 T, allar tegundir. NAUTAKlöT - SVÍNAKJÖT KÁLFAKJÖT FOLALÐAKJÖT (létt saltað) NÝREYKT HANGÍKJÖT SVID - LÍFUR - HJÖRTU Járn- og glervörudeild. flestar tegundr af rörum galv. og svörtum. Hitavatnsdunkar Stálvaskar Raðker, 2 stærðir Skólprör Miðstöðvaofnar Fittings o. m. fl. til vatns-, Iireinlætis- og miðstöðvalagna. Miðstöðvadeild KEA SÍMI 1700. byrjendum x ensku og dönsku. A. v. á. Munið okkar f jöl- breyitu skólavörur: Sjálfblekungar Kúlupennar Fylíingar Glósubækur Stílabækur Reikningsbækur Teikniblýantar Skólatöskur Skjalatöskur og m. m. fleira. Járn- og glervörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.