Dagur - 29.10.1958, Blaðsíða 1

Dagur - 29.10.1958, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUK kernur næst út miðviku- daginn 5. nóvember. XLI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 29. október 1958 53. tbl. Framsóknarmenn höiu fund um bæjarmái o. II. sl. sunnudag ®Fruinmælendur voru Guðmundur Guðlaugsson forseti bæjarstj., og Ingvar Gíslason, erindreki Fregn borin til baka Morgunblaðið sagði frá því í gær (einkaskeyti frá Kaup- mannahöfn), að íslcnzka ríkis- stjórnin hefði boðið dönsku stjórninni fiskveiðileyfi innan 12 niílna við ísland, að því til- skyldu að fslendingar nytu samá réttar á Grænlandsmið- um. — íslenzka utanríkisráðu- neytið birti samdægurs þá til- kynningu, að frétt þessi hefði ekki við nein rök að styðjast. Banaslys í Svarfaðardal Það hörmulega slys varð í Svarfaðardal sl. sunnudagsnótt, að Halldóra Helgadóttir frá Þverá varð undir dráttarvél og beið þegar bana. Orsökin er talin stafa af of stuttu ræsi í veginum, þar sem slysið varð. Halldóra heitin var dóttir Helga Símonarsonar bónda á Þverá og fyrrum skólastjóra á Dalvík og konu hans, Maríu Stefánsdóttur. Bændaklúbburimi Fyrsti fundur Bændaklúbbs- ins á þessum vetri verður haldinn að Hótel KEA mánu- daginn 3. nóv'.* n.k. og hefst stundvíslega kl. 9 síðdegis. — Fundarefni: Ólafur Jónsson ráðunautur, sem nýlega er kominn heim úr för til Dan- merkur og Norcgs, scgir frá nautgriparæktarstarfinu íþess- um löndum. Framsóknarmenn á Akureyri efndu til umræðufundar um bæjarmál og stjórnmál á sunnu- daginn var að Hótel KEA. For- m. fél., Ingvar Gíslason, bauð gesti velkomna og nefndi til fundarstjóra Jón Ki'istjánsson og Hall Sigurbjörnsson fundarrit- ara. Framsöguræðum Guðmund- ar Guðlaugssonar, forseta bæjar- stjórnar, um bæjarmálefni, og Ingvars Gíslasonar, erindreka Framsóknarflokksins, um stjórn- málaviðhorfið, var ágætlega tek- ið, og að þeim loknum hófust umræður. Guðmundur Guðlaugsson gerði Sjö þingmenn Framsóknar- fiokksins flytja þingsályktunar- tillögu um ráðstafanir til þess aö greiða fyrir votlieysverkun og öðrum heyvcrkunaraðferðum, sem að gagni mega koma í óþurrkum. Flutningsmenn eru Ágúst Þor- valdsson, Ásgeir Bjarnason, Páll Þorsteinsson, Gísli Guðmunds- son, Karl Kristjánsson, Halldór Ásgrímsson og Eiríkur Þorsteins son. Tillagan hljóðar svo: „Alþingi ályktar að fela ríkis- í upphafi máls síns grein fyrir hinum mörgu verkefnum bæjar- félagsins, sem framundan væru og ennfremur tekjum og gjöldum bæjarsjóðs. Minnti hann á, að þótt mörgum þætti framfarir hægfara, þá fyndist víst flestum langt seilzt í vasa skattborgar- anna, en þaðan kæmi afl þeirra hluta er gera skyldi. Hvatti hann menn til að kynna sér málefni bæjarfélagsins sem bezt og var- ast órökstudda dóma um menn og málefni. Hann sagði að lang- mestur hluti fjárhagsáætlana bæjanna væri bundinn að lögum, sem ekki yrði undan komizt, en stjórninni að láta vinna að því í samráði við Búnaðarfélag íslands og tilraunaráð búfjárræktar, að tilraunir með votheysgerð og votheysfóðrun verði auknar, svo og leiðbeiningarstarfsemi á þessu sviði, ennfremur að stuðia, eftir því sem við verður komið, að út- breiðslu annarra heyverkunar- aðferða, er að gagni mega koma í óþurrkum." í greinargerð fyrir tillögunni segja flutningsmenn, að tjón það, sem orðið hafi í ýmsum sveitum á norðan- og austanverðu land- ríkið þyrfti nauðsynlega að eftir- láta bæjarfélögum eftir nokkurn hluta vetluskatts, og að það tæki nokkuð af því á sínar herðar, sem nú hvíldi á bæjarfélögunum. Elliheimilið. Ræðumaður sagði, að allir flokkar ynnu að framgangi þess. Því væri valinn staður á fögrum og í'úmum stað og nefnd skipuð til að undirbúa framkvæmdir og sjá um þær, fjórir nefndarmenn tilnefndii' af bænum, en einn frá Kvenfélaginu Framtíðinni. Guð- mundur gerði grein fyrir þeirri hugmynd sinni, að tryggt yrði inu sl. sumar af völdum óþurrka hafi enn á ný vakið til umhugs- unar um það öryggisleysi, sem landbúnaðurinn á við að stríða í sambandi við fóðuröflun handa bústofninum. Rétt þyki því að fela ríkis- stjórninni að beita sér fyrir rann sóknum og leiðbeiningarstarf- semi til útbreiðslu heyverkunar- aðfei'ða, sem að gagni koma í óþurrkum. Komi þar fyrst til greina votheysgerð. Síðan er rakin allýtarlega saga votheys- gerðar hér á landi og drepið á nýjustu tilraunir í því sambandi. Þá er minnt á súgþurrkunina og nauðsyn þess að fylgjast með fleiri nýjungum á þessu sviði. — svo mikið land fyrir stofnunina, að tiltækilegt væri fyrir aldrað fólk að byggja sér sjálft heimili undir vernd stofnunarinnar, svo sem víða væri erlendis og miðaði að auknu athafnafrelsi fólksins á meðan það hefði heilsu til að sjá um sig að mestu eða öllu leyti. Ilafnarmál. Guðmundur sagði, að á undan- förnum árum hefði verið unnið fyrir alla þá peninga, sem fyrir hendi hefðu verið. Hafnarmann- virkjunum á Oddeyrartanga hefði miðað vel. Lokið væri við togarabryggjuna og þungavöru- bryggjuna, að öðru leyti en því að steypa slitlagið, sem myndi gert á næsta vori. — Þá minntist hann á hagfellda vinnu Dagnýjar og stóra kranans, sem dýpkað hefðu hina nýju höfn. (Framhald á 5. bls.). Fundur í Félagi ungra F ramsóknar manna Félag ungra Framsóknarmanna á Akureyri heldur félagsfund annað kvöld, fimmtudaginn 30. október, í líótel Varðborg, kl. 8 e. h. -—• Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. — Fréttir af þingi S. U. F. (Ingvar Gíslason). — Umræður um landhelgismál o. fl. — Rætt verður um vetrarstarfið. Ungir Framsóknarmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér nýja félagsmenn. Tilraunir mé heyverkunaraðferðir Þingsályklunartillaga sjö þingmanna Fram- sóknarílokksins um þetta brýna mál bænda Samvinnuskólinn að Bifröst ferðast um Norðurland Á sunnudagskvöldið komu hingað til Akureyrar nememlur og kennarar frá Samvinnuskól- anuni að Bifröst í Borgarfirði, 71 talsins, þar af fjórir kennarar. — Fararstjóri er Gunnar Grímsson, cn aðrir kcnnarar: Ilróar Björns- son, Snorri ÞorsteinssonogHörð- ur Ilaraldsson. — Samvimiu- skólanemendur nota tímann vel og skoða hina miklu og fjölþættu starfsemi samvinnumanna á Ak- ureyri, en munu hahla heimleiðis í dag. — Fjórir nemendanna cru liéðan úr bænum. — Nem- endum var skipt í tvo hópa, er þeir skoðuðu merka staði. Sam- kvæmt áætluninni var Mjólkur- samlag og ketilhús KEA skoðað undir leiðsögu Jónasar Krist- jánssonar, Sápuverksm. Sjöfn, leiðsögumaður Ragnar Olason, Smjörlíkisgerð KEA, leiðsögum. Svavar Helgason, Fataverk- smiðjan Hekla, leiðsögumaður Ásgrímur Stefánsson, Akureyr- arkirkja, leiðsögu veitti séra Pét- ur Sigurgeirsson. — Þennan dag kepptu nemendur við starfsfólk KEA í knattspyrnu, skoðuðu kaupstaðinn, liéldu til að Hótel KEA og þágu liádegisverðarboð hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. í gær hófst svo dagurinn með kynnisferð um nágrennið og var séra Benjamín Kristjánsson leið- beinandi og fræðari í þeirri ferð. Að lokum snæddur hádegisverð- ur í boði verksmiðja SÍS, en síð- an skoðaðar Gefjun og Iðunn og Skógerðin, undir leiðsögu þcirra Arnþórs Þorsteinssonar, Þor- steins Davíðssonar og Ricliards Þórólfssonar og síðan þegið kaffi boð hjá verksmiðjumim í sam- komusal stari'sfólksins. Heimsókn Samvinnuskólans var ánægjuleg og hefur án efa verið hinum ungu samvinnu- mönnum og konuin til nokkurs fróðleiks, bæði ferðir um byggðir og heimsóknin í mesta sam- vinnubæinn, og vonandi að fleiri slíkar ferðir verði farnar á næstu árum. — (Ljósmynd: E. D.). —

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.