Dagur - 29.10.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 29.10.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudagimi 29. októbcr 1958 Ð A G U R 3 na Amma mín, SIGURLAUG BENEDIKTSDÓTTIR, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. október síð- astliðinn. — Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd fjarstaddrar dóttur og annarra vandamanna. Jón Kr. Jónsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðaríör okkar ástkæru móður, SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, Byggðaveg 134 A, Akureyri. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR J. SEYÐFJÖRÐS. Aðstandendur. t''>7;c^í£'>vlc^>®'>7lí-^Ví*!>'>7jcSWr£'>7jc^>íiJ'>vlc^í$'>V;c^>Q-'>vlc'^0*>$lc<‘>C;2'>vjc^0'>vjS>í2>'>?lS>c‘> -I- £ Hjartans þakkir lil allra nœr og fjar, er með gjöfum, iiiiiiiiiiiiiiin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* BORGARBIÓ Sími 1500 ;t. heimsóknum og lieillaskeytum sýndu mér vináttu á i. ^ áttrœðisafmœli mínu þann 10. október síðastliðinn. -I- Guð blessi ykkur öll. | STEFANÍA AUSTFJÖRÐ, Goðabyggð 2, Ak. -^S>c$'>7l'-^c*!>'>íjH>®'>7lS>c*j*>}jS>0'>vjH>c!£'>í;c^>i2>'>vlc^c2>'>vjc^cí>'>v'S>0-'>vl<^0'>íjS>c£'-^ vl''>í2,‘^vlCS'S?,';<;'vlí''>í>'>vlc'>ciJ'>vlc'->í2>'>y1C'>ciJ'>vl'c'->S?l^vlc'>í2>''>vlc-'>é2>*>vlc^'0^vlc'>í?>'>vlc'>0'^ & ^ é Ég þaltka kœrlega góðum, gömlurn vinum heiliaóskir % 4' . . . 4* ® á afmœli mínu 11. okt. síðastl. — Lifið lieil! « | HALLDÓRA BJÁRNADÓTTIR. f £ ± •vK%>ÍÍJ'>'vl>%>c5'>'vl''>^'^vK'>0'>vl»%>0'>vl?>>íiJ^vlN»>r£i'>vlx*‘>0'r'vl<',^'0'r'vl\'>0'>'vl»,,>ísJ'>v;c%>íii'> í Hrafnagilshreppi er ákveðin laugard. 1. nóv. næstk. Aðvarast því bændur um að samala heimalönd sín og koma ókunnugum hrossum til rétta, að Hrafnagili og Holtseli fyrir kl. 2 e. h. — Þá aðvarast þeir utansveitar- menn, sem hross kunna að eiga hér í högum um, að taka þau nefndan-dag. HREPPSTJÓRI. STÚLÍiUR tí. Okkur vantar stúlkur til starfa í frystihúsinu á kom- andi vetrarvertíð. Vinsamlegast hafið samband við verkstjórann í síma 11, Vestmannaeyjum. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA. atviimulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana 1., 3. og 4. nóvem- ber næstkomandi í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 7, II. liæð. Akureyri, 25. október 1958. VINNUMIÐLUN AKUREYRARBÆJAR. í Sausrs viqt Kr. 3.95 pr. kg. MATVÖRUBÚÐIR Næsla mynd: ELÍSABET LITLA (Child in the House) Ný úrvalsmynd frá Eros- Filrn, byggð á metsölubók eftir Janet Mc Neill. Aðalhlutverk: MANDI PHYLLIS CALVERT ERIC PORTMAN STANLEY BAKF.R j Frestið ekki að sjá þessa \ stórmynd! NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. ■ Miðvikudag og fimmtudag kl. 9: Olíuræningjarnir (The Eloustan story) j Afar spennandi amerísk j mynd frá undirheimum j stórborgarinnar. I Aðalhlutverk: GENE BARRY og | BARBARA EIALL i Bönnuð innan 16 ára. Föstudag, laugardag og sunnudag kl. 9: Alexánder mikli Stórfengleg og viðburðarík, ný, amerísk stórmynd í litum og Aðalhlutverk: RICHARD BURTON ! og FREDRIC MARCH Bönnuð innan 16 ára. Laugardag kl. 5 og sunnudag kl. 3 og 5: Állt í veði ! Sprenghlægileg, ný, sænsk j gamanmynd með NILS POPPE í aðalhlutverkinu. '"111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111' STÍF MÍTTISPILS Eallegt úrval bæði á börn og fullorðna. Nýjar gerðir af INNKAUPATÖSKUM- Hvítt FIÐELA-garn. í ÓÐÝRU GÖLFTEPPIN em komin aftur, Stærðir: 1.70x2.40 - 2x3 2.74x3.20 og 2.74x3.66 GANGAÐREGLAR, 6 litir. Freyvangur Dansleikur laugardaginn 1. nóv. kl. 10 e. h. „Júpíter“ kvartettinn leikur. — Veitingar. — Sætaferðir frá Ferða- skrifstofunni. Aðgangur bannaður innan 16 ára. — Húsinu lok- að kl. 11.30 e. h. VÆRINGJAR. ATYINNA Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu í garnahreins- unarstöð S.Í.S., Akureyri, í vetur. Þær, sem sinna vildu þessu, ættu að tala sem fyrst við undirritað- an, sem er til viðtals í Sláturhúsi K.E.A. á venju- legum vinnutíma. IIELGI STEINARR. ORÐSENDING Fastir viðskipta\ inir mínir, sem ætla að fá afgreidd föt fyrir jól, eru vinsamlega beðnir að haía samband við mig, sem allra fyrst. JÓN M. JÓNSSON, klæðskeri. Sími 1599. Frá Vininimiðíuiiarskrifstofu AkuiTyrar Skrifstofan er flutt í Strandgötu 7, II. hæð (Verka- lýðshúsið. — Sími 1169. Akureyri, 28. október 1958. Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar. COLMAN'S LÍNSTERKJ&' Kr. 5.50 pakkinn. MATVÖRUBÚÐIR ARSHATIÐ Stangveiðifélagsins STRAUMAR verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 8. nóv. n. k. og liefst kl. 7 e. h. Þátttaka tilkynnist til Jóhanns Guðmundssonar eða Þórðar V. Sveinssonar, fyrir 5. nóvember. SKEMMTINEFNDIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.