Dagur - 05.11.1958, Blaðsíða 1

Dagur - 05.11.1958, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dague DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 12. nóvember. XLI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 5. nóvember 1958 54. tbl. Stuðningur við málslað íslands Landhelgismálið rætt á fundi Evrópuráðs Fulltn'iar íslands á þingiriu voru þau Rannveig Þorsteinsdótíir og Jóhann Þ. Jósefsson. Daninn Fcderspiel, sem er eirin snjallasti Skákmót UMSE ' Skákmót UMSE hófst í Sól- garði 31. okt. Tíu fjögurra manna sveitir taka þátt í mótinu. Keppt er til skiptis heima hjá ung- mcnnafélögunum. Nú er tveim íimferðum lokið og er keppnin hörð. Efstu sveitir eru: Sveit Skriðu- hrepps 8 vinninga. Hafa unnið allar skákir. A-sveit, Dalvík, er með 7 vinninga. Sveitir úr Glæsi bæjarhreppi og Arnarneshreppi hafa 5% vinning hvor. — Næst verður keppt í þinghúsi Glæsi- bæjarhrepps á föstu'dagskvöldið kl. 9. — Skákstjóri er Albert Sigurðsson, Akureyri. ræðumaður Evrópuráðsins, veitti íslendingum fullan stuðning í landhelgisdeilunni og deildi hart á Breta. Ennfremur flutti Rann- veig Þorcteinsdóttir ræðu, sem frá lagalegu og siðferðilegu sjón- armiði, var mjög öflug greinar- gerð um fiskveiðideiluna. Og ennfremur hrakti hún alveg sér- staklega þau ummæli brezka fulltrúans og fleiri, að hér væri um eitthvert pólitískt sjónarspil að ræða, sem ætti rót að rekja til þátttöku „kommúnista" í ríkis- stjórn. Jóhann Þ. Jósefsson lýsti fullum stuðningi flokks síns við aðgerðir ríkisstjórnarinnar í landhelgismálinu. Norðmaðurinn Finn Moe, Dan- irnir Lannung og Ole Björn Kraft og belgíski þingmaðurinn Struye töluðu allir gcgn Bretum °8' fylgdu málstað fslendinga af krafti og rökvísi. Fyrstu bændaklúbbsfundur vetrarins að Hótel KEA. — Ólafur Jónsson flytur framsöguræðuna. — CLjósmynd: Edvard Sigurgeirsson.) aoarfræös s *® Viði KEA Ekki unnt að taka á móti nætur- eða dvalargest- um - en veitingasala eftir sem áður Um síðustu helgi hófst gagn- gerð viðgerð á Hótel KEA á Ak- ureyri og mun hún standa yfir í 2—3 mánuði. Nýtt hitunarkerfi verður sett í húsið og fleiri end- urbætur gerðar. Hótelið getur því ekki tekið á móti gestum til gistingar, en veitingasalan held- ur áfram eins og verið hefur. Þessi árstími var valinn af því að á þeim tíma, sem nú fer í hönd, er minnst um ferðamenn. Engu að síður er þetta mjög bagalegt og mun fljótt sjást hve Hótel KEA er ómissandi. Ferðamönnum er bent á Varð- borg sem gististað á meðan við- gerðin fer fram á veitinga- oe gististað samvinnumanna. TOGARARNIR Kaldbakur kom til Akureyrar í gærkveldi á sjöunda tímanum með fullfermi af karfa af nýju Fylkismiðunum. Svalbakur fór a veiðar í fyrra- dag. Hann losaði hér 283 tonn af karfa. Fiskar nú á heimamiðum. Harðbakur er á heimleið af hinum nýju Fylkismiðum meö fullfermi og keiriuí væntanlega á morgun, fimmtudag. Sléttbakur er á lei'ð til Þýzka- lands og mun selja þar 120 tonn af blönduðum fiski, mest þorski, á laugardaginn. Fyrslu Framsóknarvistiniti lokið Ragnar Emilsson og Lína Þorkelsdóttir sigruðu Þriggja kvölda spilakeppni klukka, 3. verðlaun snyrtiáhöld. Framsóknarfélaganna á Akur- eyri lauk sl. sunnudag. Alls var keppt um sex verðlaun, þrenn kvenna og þrenn karla. Kvenna- verðlaunin voru: 1. verðlaun .armbandsúr, 2. verðlaun stofu- Bændaklúbbsíundirnir eru hálfsmánaðarleg fræðslu- og umræðukvöld um landbúnaðarmál. Fyrsti fundurinn haldinn sl. mánudag. Frummælandi Olafur Jónsson Hér sjást sigurvegararnir í Framsóknarvistinni, allir nema Ragnar Emilsson, ásamt formanni og gjaldkera Framsóknarfélags Akureyr- ar. Talið frá vinstri: Ingvar Gíslason, Guðmundur Blöndal, Lína Þorkelsdóttir, Jón Friðlaugsson, Þyri Eydal, Hansína Jónsdóttir og Hafliði Guðinundsson. — fLjósmynd: Edvard Sigurgeirsson.) Karlaverðlaunin voru: 1. verð- laun ferðataska úr svínsleðri, 2. verðlaun myridavél og 3. verð- laun vindlingakveikjari. Sigurvegarar í keppninni voru Ragnar Emilsson og frú Lína Þorkelsdóttir. Hlutu 501 slag. — Önnur verðlaun kvenna hlaut írú Þyri Eydal og þriðju verð- laun frú Hansína Jónsdóttir. Voru þær jafnar að slagafjölda, og réði hlutkesti verðlaununum. Önnur verðlaun karla hlaut Haf- liði Guðmundsson, en þriðju verðlaun Jón Friðlaugsson. Voru þeir einnig jafnir að slögum ásamt Hannesi Guðmundssyni og varð að hluta milli þessara þriggja um önnur og þriðju verðlaun. Þeir, sem sótt hafa Framsókn- arvistirnar, ljúka upp einum munni um, að þær séu einna menningarlegustu samkomur, sem hér eru haldnar. Þó verður ekki hægt að sinni að halda fleiri spilakvöld, þar sem húsnæði það, sem jafnan hefur verið notað til þeirra, Hótel KEA, verður lokað innan skamms, og eru Fram- (Framhald á 5. síðu.) Eyfirzku bændaklúbbsfundirn- ir eru mjög sérstæðir — félags- skapurinn einstakur. Jarðrækt arfélag Ak. sér um fundarefni og fundarbo'ðun og kostar kapps um valin framsöguerindi. Sú ein kvöð fylgir þátttöku, að hlíta venjulcgum fundarreglum og drekka kaffi og grei'ða venjulegt verð. Samþykktir eru engar gerðar og fundarger'ðir ekki skráðar, félagsgjald er ekkert og heldur engar aðrar tekjuöflunar- leiðir viðhaíðar. Hver getur komið þegar hann vill og tekið þátt í umræðum og hlýtt fræðslu erindum, án þess að binda sig félagslega á einn eða annan hátt. Fyrsti fundurinn. Fyrsti fundurinn á þessum; vetri var haldinn sl. mánudag og var hann töluvert fjölsóttur. — Hlýddu menn þar á framsögu Ólafs Jónssonar ráðunauts um nautgriparækt og fleira í ná- grannalöndunum. Jónas Krist- jánsson samlagsstjóri bauð gesti velkomna með snjallri ræðu og minntist Jóns G. Guðmanns, sem andaðist í sumar, á virðulegan og hlýlegan hátt. Hann benti á, að hver fundur væri háður því, að bændur vildu koma til að hlusta á mál manna og taka þátt í um- ræðum. Nauðsynlegt væri, að bændur segðu frá reynslu sinni og fylgdust sem bezt með öllum nýjungum á sviði landbúnaðar- ins. Til þess væru bændaklúbb- arnir vel fallnir, auk þess að blanda geði við stéttarbræður. Úr ræðu frummælanda. Ráðunauturinn þakkaði. fyrir- greiðslu bændasamtakannavegna ferðalags síns í sumar til Danmerkur og Noi'egs, en sneri síðan máli sínu að nautgriparækt inni í Danmörku. Þar stendur nautgriparæktin á gömlum merg. Danir eru brautryðjendur í eft- irslitsstarfi og að sumu leyti í kynbótastarfinu líka og hirðing nautpenings þar í landi er og (Framhald á 4. síðu.) Nýir kjarasamningar Iðju á Ak. Iðja, félag verksmiðjufólks, Akureyri og Vinnu- málasamband Samvinnufél. gera nýja samninga Þann 31. október sl. voru und- irritaðir samningar milli Iðju og Vinnumálasambandsins. — Sam- kvæmt hinum nýju samningum, sem taka gildi 1. des. n.k., hækk- ar grunnkaup um ca. 5% á al- mennum launafiokkum, þá var samið um nýjan launaflokk fyrir konur, sem starfað hafa í iðninni 4 ár samfleytt, og er hækkunin á þeim lið ca. 8V2%. í sumar samdi Iðja um grunnkaupshækkun, sem nam ca. 10% á launaflokka karla, og ca. 14% á launaflokka kvenna. Hæst kaup karla í grunn verður þ.ví. kr. 2.555.00 eftir 48 mánaða starf. Hæsta kaup kvenna í grunn kr. 1.897.00 eftir 48 mán- aða starf. Hæsta kaup unglinga kr. 1.701.00 eftir 12 mánaða starf. Auk þess eru nokkrir launafl. hærri, svo sem launafl. vefara, sútara og við ullarþvott. Með þessum nýju samningum má óhætt fullyrða, að Iðju hafi tekizt að ná einum hinum beztu launasamningum sem í gildi eru fyrir ófaglært verkafólk. Verksmiðjufólk á Akureyri nýtur hagstæðari trygginga en annars staðar þekkist hér á landi. Mun það af mörgum vanmteið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.