Dagur - 05.11.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 05.11.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 5. nóvember 1958 DAGUK 3 Innilegt þakklæti sendum við öllum, nær og íjær, sem auð- sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför IIELGU SIGEÍÐAR HELGADÓTTUR. Aðstandendur. Imiilega bökkum við öllum, íjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð og margháttaða aðstoð við andlát og jarðarför HALLDÓRU IIELGADÓTTUR frá Þverá. Aðstandendur. 'S Hugheilar þakkir.til allra, scm minntust min á 60 ? í ára afmœlinu. — Lifið heil. ■> í MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR frá Lóni. | -í- v;? •7i'^&'H£^®'^7i'^>-®'H;S>-t;£'í'7i'^®'H;S>-©'H;S>'&')'';''>'í$'<-7;''>'v£S»H’£'>'(5'''7;J''>'®'<'7i',‘>'£*>'')■ ? . , , ? Hjartans þakkir til allra, sem glöddu nng a attrœðis- ® f afmali minu 23. oklóber 195S með heimsóknum, gjöf- £ um og heillaóskum. — Kœrar kveöjur. f iiiimiiiiiiuiii GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, Skólastig 11, % Akureyri. f <■ <3 I © ® •vÆ*-- 0'>v;S>'®'>7Í'^^'r'v;'^>'®'<'viW'®'<'v;S>'0'>0'->-^'<'7;^^>&'>vl'''>'v£''>7Í'^t->')'7;S>'££>'<'v;S>-f2i')' T *>?> X . , f Innilcgar þakkir sendi eg öllu starfsfólkinu i Fata- £ ,f verksmiðjunni Heklu, Akureyri, sem sýndi mér þann 9 % vmarhug-að senda mér höfðinglega peningagjöf. — Kœr £ •| kveðja til ykkar allra. © i ÞÓRDÍS ÓSKARSDÓTTIR. £ i '^fá?'^',l<'^cj?ÁSlí'^&-'»Slí'>'fJjÁS;H'£?ÁS£'^c,*jÁS£'^®Á''7ií-4'<£?Á'7l''4'f,*?ÁS;''4'(:,*?ÁSv'>'<3?Á'7;''4'fj?'»'7£ •t- rtS SKAKÞING NORÐLENDINGA verður haldið d Akureyri í byrjun janúarmánaðar n. k. Nánar auglýst síðar. SKÁKFÉLAG AKUREYRAR. SKAKFELAG ÁKUREYRAR og ÆSKULÝÐSHEIMÍLI TEMPLARA hafa ákveðið að koma upp náittskeiði fyrir drerígi í skák. Fundarstaður verður í Varðborg á föstudögum kl. 8.30. Umsjónarmenn verða' þeir Jóhann Snorrason, Júlíus Bogason og Albert Sigurðsson. — Þeir drengir, sem vilja sinna þessu, gefi sig fram við formann félagsins eða á fundi skákfélagsins í kvöld í Túngötu 2. SKÁKFÉLAG AKUREYRAR. FJOLTEFLÍ INGIMAR JÓNSSON teflir samtímaskák við 30 skák- menn á Akureyri n. k. sunnudag. Teflt verður í Gagn- fræðaskólanum. Öllum er heimil þátttaka meðan hægt , er gegn mjög' vægu gjaldi, sem stjórn Skákfélags Akur- eyrar hefur ákveðið að renni í Friðrikssjóð. Skákkeppn- in hefst kl. 1.30. Skákáhugamenn æltu að notfæra sér þetta tækifæri. — Hafið töfl með. STJÓRN SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR. Chevrolet vörubifreið, smíðaár 1947, með vökvasturt- um og í fullkomnu lagi til sölu. Einnig notað rnóta- timbur. — AHar upplýsingar við Norðurbyggð 1 (raðhús við Byggðaveg) eftir kl. 8 e. h. NÝJA-BÍÓ ; ASgöngumiðasala opin kl. 7—9. = ; Sýnd fimmtudag kl. G og 9 og ; föstudag kl. 6 og 9: = Tveir bjánar j ; Sprenghlæg'ileg amerísk gam- : ; anrnynd, með hinum snjöllu ; ; gamanleikurum ! GÖG og GOKKE i Aðalhlutverk: j j Oliver Hardy og Stan Laurel. ; ; Ath.: Þar sem þarf að senda j j þessa mynd út um helgina ; É verður hún aðeins sýnd þessa ; É tvo daga, tvær sýningar á dag. j ; Laugardag kl. 9 og sunnudag ; I kl. 9: I Sendiboði keisarans = ('cða Síberíuförin) É Stórfengleg og viðburðarík, É ný, frönsk stórmynd í litum [ og Sagan hefur komið út í ís- ; lenzkri þýðingu. — Á sinni tíð ; vakti þessi skáldsa'ga franska j stórskáldsins Jules Vernes ; heimsathygli. Þessi stórbrotna ; j franska kvikmynd er nú engu j | minni heimsviðburður en sag- ; an var á sínum tíma. - Mynd- ; in er tekin íJúgóslavíu ogtaka ; 30.000 manns þátt í henni auk 4000 úr riddarasveit Títós. Aðalhlutverk: Curd Jiirgens Geneviéve Page Bönnuð innan 16 ára. ; Laugardag kl. 5 og sunnudag kl. 3 og 5: Glaða skólaæska ; Amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Debbie Reynolds og Bobby Van. "11111111111111111111111111111111111111(111111111111,111,111,1,1),, .111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111,, BORGARBÍÓ Sími 1500 ; (Christina.) I \ Mjög hrífandi og vel leikin, i i ný, þýzk kvikmynd. Dansk- i l ur texti. — Aðalhlutverk: i | Barbara Rútting, i Lutz Moil. | = Aukamynd á öllum sýningum: i i Litmynd með hinu afar vin- I sæla og fræga calypso-pari: Nina og Frederik. li. 1 hl 111111111111111111111111111 ■ 11111 ■ 111111111111111111111111111111« Freyvangur DANSLEIKUR laugardaginn 8. nóvember kl. 10 e. h. „JÚPÍTER" kvartettinn leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Aðgangur bannaður innan 16 ára. Húsinu lok- að kl. 11.30 e. h. VOROLD. LAXÁRVIRKJ U N. LAXÁRVIRKJUN. TILKYNNING Hinn 28. október framkvæmdi notarius publicus í Ak- ureyrarkaupstað útdrátt á 6% skuldabréfaláni Laxár- virkjunar, teknu 1951, og voru þessi númer dregin út: 53 _ 131 _ 136 Litra A: nr. 1 - 18 - 19 - 21 144 _ 155 _ 163 - 30 - 167. Litra B: nr. 4 - 102 - 101 - 130 - 135 - 147 - 151 156 - 162 - 175 - 176 - 222 - 288 - 336 372 - 387 - 413 - 443 - 444 - 448 - 450 451 - 517 - 572 - 580 - 582 - 584 - 587 614 - 619 - 622 - 658 - 659 - 708 - 715 742 - 746 - 747 - 751 - 755 - 759 - 821 825 - 830 - 831 - 832 - 842. Litra C: nr. 5 — 10 — 40 — 47 198 - 306 - 327 - - 70 - 87 - 91 - 195 - 336 - 370- 386 -414 426 - 450 - 470 - 497 510 - 523. 505 - 508 Hin útdregnu skuldabréf verða greidd á skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri 1. febrúar 1959. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. okt. 1958. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. gi meira úrvai af PERUM RAFÐEILÐ K.E.A. IÐUR í miklu úrvali. RAFDEILD K.E.A. Áburðar panfanir jmrfa að berast fyrir 1. desember n. k. til skrifstofu K.E.Á. eða viðkomandi deildar- stjóra. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. r gn inovíE EINBYLISHÚS á góðum stað í bænum til sölu. — UPPLÝSINGAR í SÍMA 1919.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.