Dagur - 22.11.1958, Blaðsíða 8

Dagur - 22.11.1958, Blaðsíða 8
8 Daguk Laugardaginn 22. nóvember 1958 Tveir sólskinsmánuðir og fíu myrkir Þannig skiptir Sigurður 0 og bókaútgefandi árinu Björnsson prentsmiðjustjóri frá sjónarhóli útgefandans Vigðir meistarnr, efdr franskan höf- und, Edouard Schuré aö nafni. Prófessor Björn Magnússon hefur íslenzkað þessa bók. Fyrst kom hún út í Frakklandi árið 1889, cn hefur síðan verið gefin út á fjöldamörgum tungumálum og í hátt á annað hundrað útgáfum. Höfundurinn var frægur dulspekingur og rithöf- undur. Fg las þessa bók á erlendu máli fyrir fáum árum og varð fyrir einhverjum einkcnnilegum áhrifum í hvert sinn, er ég greip bókina til þess að lcsa í henni kafla. Kyrrð og friður færðist yfir hugann, og ég varð allur svo rór. Mcr datt þá í hug, að enn sem fyrr myndu hinir vígðu meistarar máttugir til góðra verka og að þeirra áhrifum væri hin mikla kyrrð að þakka. Urn þetta sannfærðist ég enn betur, er ég nokkru síðar var staddur í Rcykja- vík, og hinar einkennilegustu til- viljanir og misskilningur urðu ]>ess valdandi, að útgáfa bókarinnar á íslenzku var ráðin. Ég álít, að hinir vígðu meistarar hafi stjórnað þcim leik. En það er of löng saga til þcssg, að segjast hér. Eitt cr ég sannfærður um: I’að er enginn svikinn, scm lcs þcssa góðu bók. Fmkilegt sjúkraflug heitir nýja Árna-bókin eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Ilún kenmr út í byrjun desentber næstk. Ég er nýbúinn að lesa próförk af sögunni, og fannst mér hún afbragðs-góð. Stór hluti ís- lenzkra unglinga bíður mcð öndina í hálsinum á liverju hausti eftir nýrri Árna-bók frá Ármanni. Stráhur á kúshinnsskóm hcitir krakkabók eftir nýjan íslenzkan rithöfund, Gcst Hannson. I>ctta cr bráðskemmtileg bók fyrir krakka á aldrinum 8—12 ára, og segir frá ýmsum skemmtilegum ævintýrum, sem ]>eir bræðurnir, Gáki og Gest- ur, lentu í, þegar þeir áttu heima uppi í sveit. Leyndardómur hinversku guUker- anna er bók fyrir alla riiska drengi. Hún er cftir hinn lieimsfræga ung- lingabókahöfund P. F. Westerman og segir frá ævintýrum og þrekraun- um Péturs Annesleys í leit að hin- um dýrmætu ættargripum, kín- versku gullkerunum. Davíð Áskels- son kennari hefur þýtt þessa bók. Þrir óboðnir gestir eftir Joseph Hayes er hörkuspennandi sakamála- saga í vasabókarbroti, 249 blaðsiður (Framhald á 7. síðu.) Sigurður O. Björnsson á skrifstofu sinni. — (Ljósmynd: B. S.). Ýmis tíðindi úr nágrannabyggðiim Ólafsfirði 21. nóv. Hér er snjólaust upp að hæstu fjallahnjúkum. — Stærri bátarnir eru hættir róðrum og fara nú að undirbúa sig undir Suðurlands- vertíðina. Þeir fengu 6—13 skip- pund í róðri fram að síðustu helgi. Trillurnar róa ennþá og afla nokkuð, hafa fengið upp í 5 skippund. Ágætis atvinna hefur verið hér í haust, og meiri en nokkru sinni fyrr á þessum árs- tíma. Nýlega voru steyptir vegg- ir neðstu hæðar á nýju húsi fyrir póst og síma. Nú er síldin farin nær öll. Hér voru í vikunni nokkur skip: Dísarfell, Jökulfell, Dettifoss og danskt skip með saltfarm. Hér er verið að undir- búa tvo sjónleiki. Hólar í Hjaltadal 21. nóv. Tíðin er rysjótt, en þó hagstæð sem annars staðar. Nýtt pípu- orgel var vígt hér í kirkjunni 26. f. m. Það er mjög vandað. Sókn- arfólk fjölmennti að Hólum þann dag. Orgelið er gjöf ríkisstjórn- .arinnar vegna 850 ára afmælis Fimmnýbýli í byggingu í Bárðardal Hólastóls. Orgel þetta er smíðað í Kaupmannahöfn. Skólinn var settur 15. október og eru nem- endur 34 að þessu sinni. Bölnduósi 21. nóv. Geysilegt úrfelli hefur verið hér undanfarið, en nú er bjart og heiðríkt í dag og frostkali. — Sunnudaginn 16. þ. m. var hér haldinn allfjölmennur bænda- fundur. Þar mætti Sverrir Gísla- son, formaður Stéttarsambands bænda og kynnti verðlagsgrund- völlinn. — í gær var stofnað Brunavarnasamband A.-Hún., að undanskyldum Höfða-, Skaga- og Bólstaðarhlíðarhreppi. Hefur sambandið þegar keypt sér slökkvibíl, og er verið að smíða yfir hann í Reykjavík. Hann verður staðsettur á Blönduósi. Hér var slátrað 35 þús. fjár og 1000 folöldum. Hrísey 21. nóv. Á firðinum hefur nú verið fisklaust að kalla, nú um tíma, en aflinn er að glæðast á línu, en Bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri er stærsta útgáfufvrirtæki á Isíancli utan Reykjavíkur, og eitt liið elzta. Utgáfustarfsemin hófst mcð því, að Ocldur Björnsson tók að gefa tit „Bókasafn alþýðu“ í Kaupmanna- höfn árið 1897, og er bókaforlagið þannig rúmlega sextíu ára gamalt. í tilefni af því, að forlagið hefur nýlega sent frá sér sex nýjar bækur, sneri blaðið sér til Sigurðar O. Björnssonar og átti við hann eftir- farandi samtal: Hvað heldur þú um bóksöluna í haust? Bóksalan í haust verður vafalaust ágæt eins og áður. Bækur eru og verða alltaf hentugasta, ódýrasta og bczt þegna gjöfin á jólum og öðrum hátíðarclögum. Bækurnar hafa þann höíuðkost, að verða ekki aðeins ]>iggjandanum til ánægju, heldur og öllúm á heimilinu, því að varla mun sá íslendingur til, sem ekki hefur ánægju af lestri góðra bóka. HugsaðU ])ér t. d. muninn á því, að gefa unglingi bók eftir Ármann Kr. Einarsson sem kostar fimmtíu og átta krónur, eða upptrekktan bíl, sem kostar á annað hundrað krónur og verður í flestum tilfell- um ónýtur eftir stuttan tíma. En svo eru bækur auðvitað misjafnar að gæðum, og skiptir það því miklu máli, að kaupandinn velji góða bók og rétta í hverju tilfelli. Ef ég þyrfti t. d. að gefa konunni minni bók í jólagjöf og gæli valið um „Septem- bermánuð", þýdcla af Gísla Jóns- syni, og „Örlög orðanna" eftir Hall- dór Halldórsson, þá myndi ég gefa kohunni „Septembermánuð", — en sjálfur vildi ég helzt cignast þær báðar! Hvað gefur forlagið út margar bækur á þessu ári? Á þessu ári gefurn við út niu nýj- ar bækur, og sú tíunda verður 3. útgáfa af metsölubókinni frá því í fyrra, Jónsmessunæturmartröðinni eftir Loft Guðmundsson, en sú bók hefur verið uppseld og ófáanleg allt þetta ár. I>ar að auki höfum við bók frú Guðrúnar Sigurðardótt- ur, „I.eiðin til þroskans", í aðalum- Mykle liöfðar mál Mykle er í fyrirlestraferð í Svíþjóð. Svo bar við á hóteli því, er fyrirlesarinn bjó, að konu eina bar þar að síðla kvölds og vildi ná fundi hans og „eiga viðræður" við hann. Yfirþjónninn neitaði konunni urn leyfi til að fara til herbergja Mykles. — Nú hefur skáldið kært hótelið fyrir atvik þetta og hefur sagt í blaðavið- tali: „Eg verð að segja, að það er ótrúlegt gerræði og harðstjórn, sem óbreyttii' starfsmenn gisti- húsa og ýmissa annarra stofnana hafa í frammi. Ótíndur dyra- vörður getur eftir eigin geðþótta ákveðið hvað megi eiga sér stað eða ekki á þessu eða hinu hótel- inu.“ Hann segist ekki vita til að hótelin hefðu auglýst, að bannað væri að taka á móti gestum eftir ákveðinn tíma á kvöldin. Þetta væri prófmál, sem ætti að skera úr um það, hvað væri bannað í samfélaginu og hvað ekki. boðssölu. Sú bók hefur revnzt sér- staklcga vinsæl hjá almenningi og má nú heita uppseld. Og svo er það óskabarnið, „Heima er bezt", sem er á við stærðar bók. Eftir hverju farið þið mest um val bólca til útgáfu? ]a, því cr nú ekki fljótsvarað, því að svo ótal margt kemur til greina. Fyrst og fremst lesum við handritin, ef um islenzka bók er að ræða. Við lcsum sama liandritið þrír, og ber- um svo saman bækur okkar á sam- eiginlegum fundi. Við kaupum út- lcnd bókmenntatímarit og fylgjumst nákvæmlega með ritdómum á nýút- komnum bókum. E£ við sjáum eitt- hvað vænlegt, þá pöntum við bók- ina í hvelli og lesum hana. Og ef við álítum að hún henti íslenzkum lesendum, þá er næsta skrefið að fá útgáfuréttinn fyrir íslancl og góð- an þýðanda. En allt er þetta sein- legt, svo að crfitt er að koma þýddri hók á markaðinn sama árið og hún kom út á frummálinu. Einn okkar þriggja, sem að þessu störfum, Geir S. Björnsson, var síðastl iðið vor á útgefandanámskeiði á vegum Bri- tish Gouncil í London. Á þessu námskeiði voru mættir fulltrúar frá stærstu útgáfufyrirtækjunum í 21 landi. I>ar var margt gott að læra um útgáfu bóka, og ekki sízt mikils- vert að kynnast fulltrúum frá svo mörgum útgáfufyrirtækjum. Ilvað um fjárhagslegu hliðina? I>að er nú eins um hana og bóka- valið, að ekki er hægt að gcra skil þeirri spurningu í stuttu blaðavið- tali. En í stuttu máli er fjárhags- hliðin svarta liliðin á bókaútgáf- unni — ]>angað lil bækurnar eru seldarl Þessi svarta hlið — eða svarta tímabil — stendur vfir í tíu mánuði ársins, eða á meðan verið er að vinna bækurnar, því að þá bindast geigvænlegar fjárhæðir í bókaútgáf- unni. En svo koma tveir mánuðir með sólskin og sunnanvind, nefni- lega ]>egar uppgjörin berast frá bók- sölunum og við sjáum, að bækurnar hafa selzt vel, og sumar jafnvel selzt upp. Þá gengur maður syngjandi glaður til lánardrottnanna og greið- ir skuldir, því að ekkert er cins skemmtilegt cins og að geta greitt skuldir á réttum gjalddögum. Síðan koma svörtu mánuðirnir tíu á nýja- leik, og það get ég sagt þér, að mað- ur er orðinn hálftuskulegur, þegar þcssu svartnættistímabili lýkur! Hvaða bælcur gefur bókafor- lagið út í ár? Fyrst skal telja „Orlög orðanna“ eftir dr. Halldór Halldórsson pró- fessor. Höfundurinn er þegar lands- kunnur maður fyrir íslenz.kukunn- áttu sína og fræðistörf. Þessi bók segir á alþýðlegan hátt scigu ýmissa þeirra orðtækja, sem við tökum okkur í munn í daglega lífinu cn hugsum ekkert frekara um, livað merki. Hvað merkir t. d. upphaf- lega að lala úndir rós, að dcila um heisarans skegg, eitthvað kemur spánskt fyrir sjónir? Og hvers vegna tölum við um keisaraskurð, þcgar kona gctur ckki fætt með eðlilegum hætti? Svör við þessum spurningum og f jöldamörgum iiðrtim er að l inna í þessari skemmtilegu bók, scm ég helcl að íslenzkir alþýðumenn muni hafa gaman af að lesa. Næst vil ég nefna mína uppá- haldsbók, sem á íslenzku heitir Bárðardal 17. nóv. Tíðarfar er frernur óstillt, sem annars staðar, þessa daga. Snjó- laust er jafnt í óbyggð sem byggð. Sauðfé gengur frjálst um heiðar og ekki langt síðan kýr voru settar út. Aðeins hefur gert snjóföl, en tekið jafnótt upp. Unnið er að jarðabótum fram á þennan dag, og að byggingum er unnið enn. Unnið var við barnaskólabyggingu hér í sumar og er húsið fokhelt. Vegabætur voru nokkrar og brúin byggð á kvíslina við brúna á Fljótinu hjá Stóru-Völlum. Áætlunarferðum er enn haldið uppi til Húsavíkur og verður meðan fært er. Það fer í vöxt, að farið sé á bílum í fjárleitir til öræfa og búið er að gera okfært suður yfir álmu Ódáðahrauns, sem liggui' að Skjálfandafljóti að- austan, framan byggðar. Fær.t er nú á jeppa fram á Oxnadal, en þar eru afbragðs hagar, og áfram suður. Áður var fært til öræfa á bílum vestan Skjálfandafljóts, sem kunnugt er. 5 nýbýli eru í byggingu í hreppnum, misjafnlega langt á veg komin. Arnarstaðir, sem er elzt, ábú- andi Baldvin Árnason, Lækja- vellir, ábúandi Páll H. Jónsson, Halldórsstaðir II, ábúandi Ketill Tryggvason, Rauðafell, ábúandi Gústav Jónsson, Stóra-Tunga II, ábúandi Aðalsteinn Þórólfsson, og Bólstaðir II, ábúandi Héðinn Höskuldsson. Flutt er í íbúðarhús þriggja býlanna. ekkert fæst í net. — Unnið er að sundlaugarbyggingu og verður hún tekin í notkun strax og hit- unarkerfið er niður sett og vegg- ir fínpússaðir. Þessi bygging hef- lir verið lengi á leiðinni. Byrjað var fyrir um það bil 10 árum. Nú er mikill áhugi fyrir því að ljúka verkinu hið allra fyrsta. Sauðárkróki 21; növ. Á morgun hefjast spilakvöldin hjá Framsóknarfélögunum. — Ágúst Þorvaldsson alþingismað- ur flytur ávarp og á eftir verður dans. Góð verðlaun verða veitt. A sunnudaginn verður umræðu- fundur í Framsóknarfélaginu hér á Sauðárkróki. Afli er tregur og gæftir ekki góðar. Snjólaust er með öllu, en veður hálf umhleypingasöm. Fosshóli 21. nóv. Um fyrri helgi kom Karlakór Akureyrar austur í Þingeyjar- (Framhald á 7. síðu.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.