Dagur - 03.12.1958, Side 1

Dagur - 03.12.1958, Side 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagur DAGUR kemur næst út Iaugar- daginn 6. desember. XLI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 3. desember 1958 59. tbl. Sðmþykklir 26. Alþýðusambandsþings vekja furSu um land allt Hafnaði fruravarpi forsætisráðherra - Samþykkti þó skorinorða traustsyfirlýsingu til ríkis- stjórnarinnar - Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra endurkosinn r forseti Alþýðusambands Islands Þar sem nýafstaðið Aiþýðusambandsþing er mjög til umræðu meðal almennings, þykir rétt að birta nokkrar tillögur er fram komu um efnahagsmál og fleira. Á föstudaginn var Ilermann Jónasson forsætisráðherra gestur þingsins og ávarpaði þingheim. Þar var mættur Jónas Haralz efna- hagsmálarpðunautur ríkisstjórnarinnar. Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðhcrra og forseti Alþýðu- saiubands íslands las upp bréf forsætisráðh. og var það á þcssa leið: „t’egai ccngið var frá Iöggjöf mn efnahagsinálin á síðasta vori, var gert ráð fyiir því, að endurskoða yrði regl- ur um kauphækkanir samkvæmt vísi- tölu i liaust. l»á var og alveg ákveðið gert ráð fyrir því, að Alþýðumsam- bandsþing myndi haldiö það snemma, að tækifæri yrði til þess fyrir rikis- stjórnina að ræða við hina nýju stjórn Alþýðusambandsins eða aðra fulltriia, sem Alþýðusambandsþing kynni að setja til þess, um ráðstafanir í efna- hagsmálum, — einmitt áður en vísi- tiiluspólan færi enn í gang með aukn- um liraða 1. desember. Þar sem slíkur dráttur hefur orðið á því — af kunnum ástæðum — að Al- þýðusambandsþing yrði kvatt saman til funda, fer eg hér með fram á það við þingið, að það sjái sér fært að fallast á að mæla með því fyrir sitt leyti, að meðfylgjandi frumvarp verði samþykkt. Frumvarpinu fylgir grciuargerð. En ég vil svo taka fram sérstaklega tvennt: Hér er aðeins um frcst að ræða, en ekki fallið frá neinum rétti, ennfrem- ur að farið er fram á þcnnan lrest vegna þess, að dregizt hefur að kaila Alþýðusambandsþing saman. Frestur er því knýjandi nauðsyn, ef unnl á að vcra að rcyna samkomulag við hið nýja Alþýðusámbandsþing eða stjórn Al- þýðusambandsins um efnahagsmálin. En það tcl ég hina mestu nauðsyn að gcrt verði fyrr en rás viðburðanna vcldur því, að það kann að verða um seinan. Svar þarf að hafa borizt annað kvöld, cf unnt á að vera að koma mál- inu gegnum þingið. Virðingarfyllst, Hermann Jónasson." Frumvarpið hljóðar svo: ember na'sta ár og kaupgjaldsvísitalan 253 stig. jjó með því að landbúnaðar- vöt ur lia'kki ekki fyrr en 1. sept. næsta ár. Þetta orsakaði Stöðugar gengislækk- anir, og sparnaðarviðleitni yrði engin. Statsta hagsmunamál þjóðarinnar er að komið verði í veg fyrir þessa þróun. Ekki verður unnt að stöðva hana. ef vísitölukerfið gildir áfram. — Þá er spurningin. hvort hægt verði að koma á svona stöðvun, án þess að lífskjörin rýrni. Jónas sagði, að það væri hægt, ef aflabrögð og markaðsmöguleikar verða jafn góðir í ár og þeir hafa verið. Beri út af með þetta, verður að endur- skoða fjárfestinguna. Nú nemur hún þriðjungi af þjóðartekjunum. Lífskjör- um almennings verður ekki breytt með breyttri tekjuskiptingu, þá er of atvinnulífinu gcngið. Ef ekki fæst frest- ur til að undirbúa svona aðgerðir, ef við látum ölduna skella á nú þegar, þá, verður erfitt að stíga til baka. Frumvarp forsætisráðherra hlaut þá afgreiðslu, eftir miklar umræður, að samþykkt var tillaga frá eftirtöldum tólf miinnum, með yfirgnæfandi tneiri- hluta atkvæða: Eðvarð Sigurðssyni, Björgvin Sigurðssyni, Tryggva Helga- syni, Snorra Jónssyni, Ragnari Frið- leifssyni, Jóni Sigttrðssyni, Sigurði Stefánssyni, Torfa Vilhjálmssyni, ósk- ari Hallgrímssyni, Birni Jónssyni, Egg- ert G. Þorsteinssyni og Gunnari Jó- hannssyni: I tilefni af bréfi hæstvirts forsætis- ráðherra vill 2ö. þing Alþýðusambands íslands lýsa yfir þeim vilja sínum, að ráðstafanir þær í efnahagsmálum, sem fyrir dynnn stendur að gera, miðist við, að kaupgjaldsvísitalan fari eigi yfir 185 stig, en telur hins vegar óhjá- kvæmilegt, að þar til samkomulag hcf- ur tekiz.t um lausn málsins, fari um kaupgreiðslur samkvæmt gildandi lög- um og samningum stéttarfélaga. Jafnframt telur þingið æskilegt að gerðar verði ráðstafanir, ef þurfa þyk- ir, til að þau 17 stig, sem hér uin ræðir, hafi ekki áhrif á verðlag vöru eða þjón- ustu í desembermánuði.“ Þá kom fram öunur tillaga frá Kristni B. Gíslasyni, er hljóðar svo: 26. þing Alþýðusambands Islands telur nauðsynlega samvinnu milli rík- isvaldsins og hinna vinnandi stétta. Af þeim ástæðum lýsir þingið yfir, að það mælir með því, að frumvarp það, scm forsætisráðherra hefur sent því til umsagnar, verði gert að lögum. Með- mælin eru veitt í trausti þess, að ríkis- stjórnin í sainstarfi við stjórn Alþýðu- sambandsins nota þann ráðrúmstíma, sem lögin gefa, til |>ess að leggja heil- brigðan og alþýðunni hagfelldan grundvöll að viðnámi gegn áframhald- antli þróun hinnar háskalegu verð- bólgu.“ Þessi tillaga var felld. Við lok Alþýðusambandsþingsins sl. sunnudag var svohljóðandi ályktun samþykkt með atkvæðum nær allra fulllrúa gcgu 5 mótatkvteðum: „Tuttugasta og sjötta þing Alþýðu- sambands Islands telur, að svo bezt verði vandamál cfnahagslífsins leyst alþýðustéttunum til varanlcgra hags- bóta, að gagnkvæmt traust og náin samvinna sé á milli verkalýðssamtak- anna og ríkisvaldsins. Um leið og þingið þakkar núverandi ríkisstjórn margháttaðar aðgerðir til eflingar atvinnulífsins og þýðingarmik- illa lagasetninga í hagsinuna- og rétt- indamálum alþýðustéttanna, vill það taka það fram, að það álítur, að þeirri ríkisstjórn, scm nýtur stuðnings yfir- gnæfandi meirihluta alþýðusamtak- anna sé bezt treystandi til að leysa vandamálin án þcss að gengið sé á hlut verkalýðsstéttarinnar og skorar því mjög eindregið á stjórnarflokkana að treysta sem bezt núverandi samstarf um ríkisstjórn." Hermann Jónasson. Nýja húsið og Lindá. ('Ljósmynd: K. II.). Þegar vinna hófst við nýja sæluhúsið. Herðubreið í baksýn. — (Ljósmynd: K. II.). Frá Ferðafélasi Ákureyrar .*/ Fél. ungra Framsóknarmanna í Eyjaíjarðarsýslu: Áríðandi fundur sunnud. 7. des. í Landsbankasalnum á Akureyri Félag ungra Framsóknarmanna í Eyjafjarðarsýslu heldur fund í Landsbankasalnum á Akureyri n.k. sunnudag, 7. des., kl. 3 e. h. — Dagskrá er þannig háttað, að fyrst flytur INGVAR GÍSLASON, erindreki Framsóknarflokksins, ÁVARP. Þá verður rætt um FÉ- LAGSSTARFIÐ OG ÖNNUR FLOKKSMÁL. Að lokum verður SÝND KVIKMYND. — Áríðandi er, að sem allra flestir ungir Framsóknarmenn sæki fundinn. Eltirminnileg guðsþjónusta „Barlimeus blindi“ sýndur að Möðruvöllum Telur 500 félagsmenn - Opnar skrifsfofu í miðbænum Hefur myndasýningar og kynningarkvöld um helgina 1. gr. Frá !I. dcsember 1958 til loka þess mánaðar skal greiða verðlagsuppbót á laun og allar aðrar greiðslur, er fylgja kaupgreiðsluvísitölu, samkvæmt vísi- tölu 185. I»ó skal launþegum þegar eflir desemberlok 1958 greidd verðlags- uppbót á desemberlaun samkvæmt á- kvæðum 55. gr. laga nr. 33 1958, nema annað vcrði ákveðið. 2. gr. Lög þessi öðlast þcgar gildi. Jónas Ilaraldz flatti ræðu um efna- hagsmálin. Hann gat þess m. a., að í efnahagsmálunum hefði gerzt sú bylt- ing. að þau varu nú í hönclum al- mennings og að allir vildu hafa sem lic/t kjör, svo setn eðlilegt væri, en kjörin hlytu að takmarkast af þjóðar- tckjunum og erlendu hinsfé. Fjárhags- Icg úlfakreppa fylgdi því að leyfa sér mciri eyðslu og framkvæmdir én fé væri fyrir hendi til að veita. Hagfræð- ingttrinn benti á, að á árunum 1916— 1957 hefði itmframeyðsja þjóðavinnar verið fimm af httndraði til jafnaðar, og skrúfugangttr kattpgjalds og verð- lags hefði leitt til verðliólgn. Jónas sagði, að mögttleikar til að anka neyzluna með lánttm værn á þrotum. því yrði nú að miða eýðsluna við það, sem við framleiðum. V/sitalan hefði hækkað ttm fjóltán af hundraði frá því í vor, og kanp hækkað ýmist nokkttð meira eða minna. Þetta er mun meiri hækkun en nemur ha'kkun þjóðarteknanna. Þótt hagur útgcrðar- innar hafi verið hættur, þá er ekki hægt að bæta veriilegtim álögum ;i hana, tnn verulegar ttppbælur verður þvf að ræða. Fjár verðttr því að afla til þess með aukntim yfiifærslttm eða á annan hátt og skrúfan héldi áfram. F'ramfærsluvísitalan yrði sénnilega, að óbreyttri þróttn, orðin 270 stig í nóv- Ágúst Kvaran leikstjóri og' aörir flytjendur helgileiksins „Bartimeus blindi“, sýndu leik- inn í Möðruvallakirkju í Hörgár- dal á sunnudaginn var. — Tókst sýningin ágæta vel og var hvert sæti skipað. Prófasturinn, séra SigurSur Stefánsson, flutti formálsorð. Kór kirkjunnar söng undir stjórn Jóhanns Ó. Haraldssonar tón- skálds. Helgileikurinn þótti hin bezta og eftirminnilegasta guðs- þjónusta. Sumir kirkjugestir voru langt að komnir. Eftir sýninguna sátu flytjendur í góðum fagnaði hjá prófasts- lijónunum. Ekki er búizt við að þessi helgileikur veiði sýndur hér víðar að sinni. Ferðafélag Akureyrar bauð fréttamönnum og nokkrum öðr- um gestum til kaffidrykkju í Al- þýðuhúsinu á sunnudaginn var og kynnti stefnuskrá félagsins og helztu verkefni. Kári Sigurjóns- son, prentari, formaður Ferða- félagsins, flutti erindi um störf og stefnu og sýndar voru lit- skuggamyndir. Ur ræðu formanns. í ræðu sinni minnti formaður m. a. á: Ferðafél. Akureyrar var stofnað 1936 af 50 áhugamönnum, en telur nú um 500 félaga. Til- gangur þess er sá, að gangast fýrir ferðalögum um öræfi lands- ins og óbyggðir, kanna leiðir, ryðja vegi, hyggja sæluhús og beita sér fyrir hvers konar fræðslu um landið, sérstaklega óbyggðir þess, og kenna mönnum að njóta töfra þess. Árið 1940 var ráðizt í að gefa út ársritið Ferðir og eru komnir af því 17 árgangar. Strax í fyrsta heftinu er talað um að reisa sæluhús í Herðubreiðarlindum. Önnur verk efni voru þó leyst fyrr, en sæluhús var reist í Herðubreið- arlindum í sumar, eins og áður var frá sagt hér í blaðiriu. Sælu- húsið í Laugarfelli var reist ár- ið 1948. Sumarið 1939 var hafin vinna við vegagerð upp úr Eyjafirði — Vatnahjallaveg — til að opna leið á Sprengisand. Áður var rannsakað vegarstæði í Herðu- br eiðarlindir. V atnah j allavegtlr er nú lítt eða ekki notaður, en leiðin um Bárðardal valin í stað- inn. í sumar var vegurinn í Herðu- breiðai'lindir gerður akfær stærri bifreiðum og skálinn reistur þar í fögrum stað skammt frá Lindá og hún brúuð. Ferðafélagið keypti skála einn er Barnaskól- inn á Akureyri átti og var hann. endurbyggður austur frá. For- rnaður þakkaði margvíslega að- stoð og sjálfboðavinnu við það að reisa þetta hús. Kaupfélag (Framhald á 5. síðu.)

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.