Dagur - 03.12.1958, Side 3

Dagur - 03.12.1958, Side 3
Miðvikudaginn 3. desember 1958 D A G U R 3 SIGTRYGGUR JÓNATANSSON, fyrrum bóndi að Tungu í Fnjóskadal, siðast íil heimilis að N Sunnuhvoli við Akureyri, andaðist 21. nóvcmber s.l. í Fjórð- | ungssjúkrahússinu á Akureyri. Jarðarförin hcfur farið fram. Eiginkona og sonur. Insiilcga þökkum við ölíum þeim, sem vottuðu okkur hlut- tekningu við andiát og jarðarför MARÍU ÞORSTEÍNSDÓTTUK frá Selárbakka, sem andaðist 25. f. m. Sérstaldega þökkum við læknum og síarfsliði Fjórðungs- sjúlsrahússins á Akurcyri fyrir góða hjúkrun í hinni löngu legu hennar. Börn og tengdabörn. . | Þökkum innilega aúðsýnda samxið við andlát og jarðarför i 1 konunnar minnar, RAKELAR JÓIIÖNNU JÓHANNSDÓTTUR. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Valtýr Jónsson, Selárbakka, Árskógsströnd. g I Þökkusn innilcga sasnúð við andlát og útför sssassnsins sssíns, 1 bróður, föður, tengdaföður, afa og lassgafa, MARTEINS PÉTURSSONAR. Þökkusn eissssig misxningargjafir. Fyrir míixa hönd og ættingja. Kristísi Sigurðardóttir. 1 Isssiilegusíis þakkir viljusn við flytja öllxssss þeisn, er sýndu vissáttu og sasnxsð við hurtíör bróður- okkar, GUÐJÓNS EINARSSONAR. Sérstaklega viljxsssi við þakka hjónunusn í Gsuipufelli fsá ósssetasilegu alúð og usnhyggju, er hassss siaut lsjá þeim til hissztu stundar. Guð blessi alla visii hisss látsxa. Issdíasxa og Stefasiía Eisiarsdætur. Freyvangur DANSLEIKUR að Freyvangi laugardaginn 6. des. n. k. kl. 10 eftir hádegi. „JÚPÍTER“-KVARTETTINN leikur - Veitingar. Sætaferðir frá Eerðaskrifstofunni. U. M. F ÁRSÓL. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR kynnir félögum og gestum ÍSLENZKAR KVIKMYNDIR í Samkomuhúsi bæjarins sunnudaginn 7. des. kl. 9 e. h.: HEKLUKVIKMYND Steinþórs Sigurðssonar og Árna Stefánssonar. Dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðing- ur, skýrir myndina og sýnir einnig skuggamyirdir. HORNSTRANDARMYND Ósvaldar Knudsen. Með skýringum Kristjáns Eldjárns, þjóðminjavarðar. Mánudag 8. des. kl. 5 e. h. í Samkomulnisinu: SKÓLASÝNING Aðgöngumiðar seldir í Samkomuhúsinu klukku- stund áður en sýningar hefjast. Húsið opnað hálfri stund fyrir sýningar. iiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii 111111111111 ii ‘ liORGARBÍÓ Sími 1500 1 Myndir vikimnar: í óvinaíiöndura ("THE SEARCHERS) Sérstaklega spennandi og óvenju vel gerð, ný, amerísk kvikmynd, tekin í litum, byggð á skáldsögu allan Allan LeMay, en hún kom sem framhaldssaga í „Vikunni“ sl. vetur undir nafninu „Fyrir- heitna landið“ Aðalhlutverk: John Wayne, Natalie Wood. Bönnuð yngri en 16 ára. Ríkharður III. Ensk stórmynd í litum. Aðalhlutverk : Laurence Olivei', Claire Bloom. Bönnuð yngri en 16 ára. „Frábærlega vel unnin og vel tekin mynd — listrænn við- burður. sem menn ættu ekki að láta fram hjá sér fara.“ — Morgunbl. Söguleg sjóferð (Not wanted on Voyage) Sprenghlægileg og afbragðs- fjörug, ný. amérísk gaman- mynd, sem öllum mun koma í gott skap. Aðalhlutverk leikur hinn vin- sæli og bráðskemmtilegi gamanleikari Ronald Shiner | ásamt Briaxi Rix og Catherine Boyle. j Dragið ekki að sjá þessar ! snjöllu myndir! — Aðeins ör- j fáar sýningar á hverri rnynd! ’llMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiliiiiiiiiiiiini .11 ■ 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111| 11 NÝJA-BÍÓ : Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. í kvöld kl. 9: Maðurinn frá Loramie \ Amerísk litmynd, tekin í í PILSEFNI NÁTTFATAEFNI GLUGGATjALDAEFNI Ný efni daglega. Allir eiga leið í A M A R Ó. Nýkomið! Nýkomið! GLUGGATJALDAEFNI (þykk) frá kr. 36.50 pr. mtr. , SÆNGURVERADAMASK kr. 25.50 pr. mtr. ORGANDIEFNI UNGBARNANÁTTFÖT STELPUNÁTTFÖT HERRAHANZKAR HERRAULLARVETTLINGAR HERRATREFLAR Daglega nýjar vörur. Vefnaðarvörudeild Jólin nálgast! Falleg flík er bezta jÓLAG JÖFIN. Höfum fjölbreytt úrval af hvers konar FATNAÐI á börn og fullorðna. Klæðaverzlun Sig. Guðraundssoiiar li.f. = byggð á samnefndri skáldsögu \ \ eftir Tomas Flynn. i Aðalhlutve r.k : i James Stewart. | Næsta mynd: | | Á valdi óttans i Æsispennandi mynd um inn- \ \ byrðis baráttu glæpamanna | um völdin. i iAðalhlutverk: Paul Douglas. •1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111,7 MJÓLKURFLUTNINGAR Mjólkurdeild Höfðhverí'inga óskar eftir tilboðum í að flytja mjólk deildarmanna til Mjólkursamlags KEA, Akureyri, fyrir tímabilið 1. apríl 1959 til jafnlengdar næsta ár. Tilboðum sé skilað fyrir 1. febrúar 1959 til Helga Snæbjarnarsonar, Grund, sem gefur nánari upp- lýsingar ef óskað er. Réttúr áskilinn að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.