Dagur - 03.12.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 03.12.1958, Blaðsíða 6
D A GUR Miðvikudagiim 3. desember 1958 JÓLAVÖRURNAR eru komnar. Tökum upp í dag og næstu daga: GREIDSLUSLOPPA PRJÓNAKJÓLA ULLARKJÓLA SÍÐDEGISKJÓLA BLÚSSUR KJÓLAEFNI TÖSKUR ILMVÖTN o. fl. o. fl. HOLLENZKAR KÁPUR í fjölbreyttu úr- vali væntanlegar um næstu helgi. VERZLUN B. LAXDAL Frá Skódeild KEA Opnum skóverzlun vora í endurbættum húsa- kynnum í Hafnarstræti 95 (Hótel Goðafoss) laugardaginn 6. þ. m. — Þar verður mikið úr- val af nýjum tegundum af alls konar SKÓ- FATNAÐI, t. d. barnaskóm, innlendum og erlendum, kvenskóm og karlmannaskóm. síðasta sending fyrir jól er komin. - Eimiig Mylonhanzkar svartir. Verzlun ÁSBYRGI h.f. Mikið úrval af: UllarfrefEum TIL SÖLU: Kolakyntur miðstöðvar- ketill í ágætu lagi. Einnig 32 volta dynamór. Benedikt Júliusson, Hvassafelli. Skemmtiklúbburinn ,ALLIR EITT" IV DANSLEIKUR í Alþýðuhús- inu laugardaginn 6. þ. m. kl. 9 e. h. STJÓRNIN. Stúlka óskast til hreingerninga. Uppl. i síma 2205. Óskilafé í Arnarneshr. haustið 1958: 1. Svört gimbur, ómörkuð, með tölusett aluminium- merki. 2. Svartur hrútur, eins auð- kenndur. 8. Hvít gimbur, sneitt fram- an hægra, markleysa á vinstra eyra. — Tölusett aluminiummerki í báðum eyrum. Halldór Ólafsson, Búlandi. HALLO! HALLO! TÍL SOLU Mars-skellinaðra í sérlega góðu lagi. Uppl. á afgreiðslu Dags. Verzlunin ASBYRGI SPILAKLUBBUR Skógrœktarfél. T jarnargerðis og Bílstjórafclaganna i bœnurn FÉLAGSVIST í Alþýðuhús- ;nu sunnudaginn 7. des. kl. 8.30 e. h. Kvöldverðlaun og heildarverð laun afhent. Óðinn syngur með hljóm- sveitinni. Mætið stundvíslega. SKEMMTINEFNDIN. xNY SENDINC: í mörgum stæroum. SIMI 1261. BOKABUÐ RIKKU BOKABUB RIKKU JÓLAVÖRUR - JÓLAKOMT - JÓLABÆKUR Körfupappír — Jólaumbúðapappír — Bögglabönd — Jólalímbönd — Jólaalmanök — Jólaskraut TIL GJAFA FYRIR BORN: Bangsar, dúkkur, tenmssetí, boltar, burstasett, dúkkulísur, frímerki, frimerkja- bækur, myndaalbúm, töfl, og svo að sjálfsögu mikið úrval alls kyns barna- og unglingabóka. — Þér fáið varla á einurn stað meira úrval til gjafa fyrir börn og unglinga en hjá okkur. MUNIÐ AÐ SÚ GJÖF ER BEZT, SEM BÆÐI ER TIL GAGNS OG GLEDI. Gefið unglingum í skóla góðan sjálfblekung eða orðabók, sem þau vanhagar um. — Penólskólapenninn, kost- ar kr. 115.00, Parker 21, kr. 203.00, Sheaffers Cadet, kr. 133.00. - Af alls kyns orðabókum er til mikið úr- val, einnig ágætum skólatöskum og teiknisettum. JÓLAKORTAÚRVALIÐ hefur aldrei verið eins mikið og í ár. Munið að við seljum kort í blaðasölu okkar. á kvöldum og um helgar. JÓLABÆKURNAR berast nú sem óðast og er þegar komið mikið ágætra bóka, sem sumar verða uppseldar um miðjan mánuð. Með góðri bók verða gleðileg jól. - Engin jól án bóka. Si_«-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.