Dagur - 06.12.1958, Síða 7

Dagur - 06.12.1958, Síða 7
\iaugartlaginn 6. desember 1958 D A G U R 7 Jólakort Jólalímbönd Jólamerkimiðar Jólabönd Jólalöberar Loftskraut kemur næstu daga. Járn- og glervörudeild. Skyggnilýsingafundur frú Láru svartar. Verzl. Eyjafjörður h.|f. Olíuluktir Olíuvélar Olíulampar Lampa- og luktarglös Verzl. Eyjafjörður h.f. Fyrra sunnudag var eg á skyggnilýsingafundi hjá frú Lána Ágústsdóttur í Alþýðuhúsinu hér á Akureyri. Fundur þessi var fjölsóttur og undirtektir fundar- gesta ágætar, enda ekki ástæða til annars, og það svo, að mér finnst vel þess vert að hans sé getið með nokkrum orðum. — Að vísu var þessi fundur ekkert frá- brugðinn öðrum slíkum fundum, sem frúin hefur haldið hér áður, þótt enginn hafi orðið til þess að geta þeirra fyrr. Áður en sjálf skyggnilýsingin hófst, talaði Ármann Sigurðsson nokkur orð. Að því búnu stóð frúin upp og gekk á meðal fund- argesta og sagði þeim frá því helzta, sem fyrir augu hennar og eyru bar. Að sjálfsögðu komst hún ekki yfir að lýsa einhverju hjá öllum, sem fundinn sátu, enda voru gestir eitthvað yfir Vandaðir gítarar Verð frá kr. 530.00 með poka. Póstsendum. Brynj. Sveinsson h.f hundrað, og ekki get eg gizkað á, hvað hún hefur sagt frá og lýst möi'gum framliðnum, en það var mesti fjöldi, enda hélt hún við- stöðulaust áfram á þriðja klukku tíma. Og það var athyglisvert, að við allflesta, sem hún lýsti, kannaðist hlutaðeigandi. Mest var um að ræða lýsingar á hinu framliðna fólki, nöfn þess og sérkenni og nokkur orðaskipti. Einnig kom hún með ýmis atriði, sem voru svo sterkar sannanir fyrir nærveru hins framliðna, að óhrekjandi mátti heita. Eg hirði ekki um að tilfæra nein sérstök atriði, sem fram komu, en það er skoðun mín, að svona fundir séu betur til þess fallnir en margt annað, að vekja menn til um- hugsunar um nálægð látinna vina og að vort jarðneska líf er ekkert lokatakmark, heldur einn viðkomustaður, sem mannssál- innni er ætlaður til þroskunar, á leið hennar til fullkomnunar. Eg færi frú Láru beztu þakkir fyrir þetta kvöld. Áheyrandi. til að steikja í laufabrauðið. KJÖTBÚÐ K.E.A. KJÖTBÚÐ KEA NY BARNABOK Drengjasagan HETJAN EINA eftir Finn Havrevold í þýðingu Jónínu Steinþórsdóttur er skemmtileg jóla- bók. Hún fékk Damm-verðlaunin í Noregi 1955. Það leiðist engum við lestur hennar. EÓKAÚTGÁFAN „FRÓÐI“. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. K. R. N. F. f. K., Akureyrardeild heldur félagsfund þriðjudaginn 9. þ. m. kl. 8.30 að Ásgarði. Með- al annarra fundarefni: Fréttir frá sambandsfélagi erlendis, upp lestur og endurminningar um jólahald um síðustu aldamót. — Félagar mega taka með sér gesti. Scra BJÖRN STEFÁNSSON, prófastur frá Auðkúlu. Þessi mynd átti að fylgja minningargrein eftir frú Lauf- eyju Sigurðardóttur frá Torfu- felli í síðasta tölublaði, en kom of seint. - KYPURÐEILAN (Framhald af 5. síðu.) og ekki eru þeir komnir út af minni höfðingjum. Hvers vegna er þettá ekki stöðvað, ef það er satt? Hvað um almenningsálitið? Því er þar til að svara, að þessi verknaður er unninn í þágu brezka heimsveldisins, sem er önnur aðalmáttarstoð varnar- bandalags frjálsra og friðelskandi þjóða. Og þegar slíkif hagsmunir eru í veði, stoðar hvorki menn- ingarerfð né almenningsálit. En eru þá ekki skjöl Kirkju- ráðsins á Kýpur fölsuð, — sam- safn upploginna saka til að sverta Breta í augum alheims, — bragð í stríðinu? Þeir íslendingar, sem þannig kynnu að spyrja, og ekki hafa tækifæri til að kynna sér málið með öðrum ráðum, verða að dæma af líkum. Liggur þá bein- ast v'ið að draga ályktanir af mis- muninum á því, sem þeir vita sjálfir satt og rétt um viðureign sinnar eigin þjóðar við Breta — og á því, sem brezk stjórnarvöld segja um sömu viðureign. En eru Breíar þá virkilega svona vondir? — Svona hryllileg ilimenni? Þessir dagfarsgóðu og prúðu menn, sem maður hittir annað slagið, marga hverja? Eru þeir svona? Nei, nei. Bretar eru alls ekki svona vondir menn. Þeir eru ekki svona. Svo einfalt er þetta ekki. Hér er um ákaflega flókið og margþætt afl að ræða, sem hefur kostað milljónir manna lífið víðs vegar um heim á liðnum öldum. Hér er um að ræoa samfélags- legt fyrirbæri, sem heitir brezka heimsveldið. — Þessa hagsmuni, sem skáldið okkar orti einu sinni um og kallaði þjóðarsóma Breta. Og þegar bíður þjóðarsómi, I þá á Bretinn eina sál. 1111 Guðriin frá Lundi hefur um langt skeiö verið vinsælasta íslcnzka sagnaskáldið. En nú verður gaman að fylgjast með því, hvort Hafsteinn Sigurhjarnarson nær sömu vinsældum. KJÖR- A LÆK F.ftir Hafstein Sigurbjarnarson Hér er á ferðinni svo skemmtileg saga, að hún er líkleg til að ná sömu vinsældum og sögur Guðrúnar frá Lundi. Bæði eru þau Guðrún og Hafsteinn alþýðufólk og hafa lifað alh sitt líf meðal alþýðumanna. Frá- sagnargleðin er þeim báðum í blóð borin. Kjördóttirin á Bjarnarlæk er mikil saga um hamingjusamar ástir og óhamingjusamar, og uppistaða sögunnar eru atburðir, sem raunverulega gerðust um 1920 — þó ótrú- legt sé. Bókin er 347 bls. Verð kr. 130.00. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR IÐNNEMAR! Málfundur sá er boðaður hefur verið 7. des. n.k. kl. 2 e. h. verður í VARÐ- BORG á sarna tíma, en ekki Ásgarði eins og í fundarboðinu stendur. Félagar, fjölmennið! Leiðrétting. í minningargrein um séra Björn Stefánsson frá frá Auðkúlu í síðasta tölublaði Dags fé'llu niður þrjú orð í ann- arri málsgrein. Hún á að hljóða svo: Þegar séra Björn skrifaði þessi fögru orð, er hann búinn að vera þjónn kirkjunnar á fimmta tug ára, hljóta margháttaða reynslu í skóla lífsins og læra margt og mikið af samferða- mönnum og samskiptum sínum við þá, lesa mikið um trúmál og önnur efni o. s. frv. Leiðréttist þetta hér með. Kvenfélagið Hlíf hefur hinn ár- lega jólabazar sinn á morgun, sunnudaginn 7. des., í Túngötu 2 kl. 4 síðd. Margt góðra muna. — Nefndin. Vegna mislingafaraldurs í bæn- um verðui' hætt öllum bólusetn- ingum í Heilsuverndarstöð Ak- ureyrar fyrst um sinn. Auglýst verður hvenær bólusetningar nefjast aftur. Héraðslæknirinn. Bazar. Menningar- og friðar- samtök íslenzkra kvenna á Ak- ureyri halda bazar 7. þessa mán- aðar kl. 3 e. h. að Ásgarði, Hafn- arstræti 88. — Margir góðir og ódýrir munir. — Nefndin. JÓLAGRENIÐ 2 teg. komið. - fínt og gróft. Blómabúð KEA Jólaborðpunt Jólatrésskiaut og Englahár í fjölbr. iirvali. Blómabúð KEA COTY-ILMVOTN og fleiri tegundir af ILMVÖTNUM og STF.IN KVÖTNUM. Blómabúð KEA MACGRECOR snyrtikassar fyrir herra. Blómabúð KEA N Ý K O M I N sending af þýzkum GERFIBLÓMUM Blómabúð KEA Prjónavél til sölu Sími 1896. Sendiferðabíll Mig vantar sendiferðabí'l í góðu lagi. — Uppl. í síma 2082. Barnakojur til sölu til sölit. — Sími 1754

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.