Dagur


Dagur - 11.12.1958, Qupperneq 3

Dagur - 11.12.1958, Qupperneq 3
Fimmtudaginn 11. descmber 1958 D A G U R 3 Sjáífsævisaga Björns Eysfeinssonar Nafn Björns hefur lifað á vörum alþýðunnar í meira cn mannsaldur, mánnsins, sem mikinn þátt álti í því, að a£ lagðist flóttinn lrá íslandi til Gan- ada. Þegar fjöldinn flýði iand til þess að leita betri iífskjara, fluttist Björn upp í óbyggðir — land úti- legumannanna — bjó jtar í finun ár og greiddi þaðan skuldir sfnar við fyrri granna og kom til baka sem góður bóndi, fékk sér góða jörð og varð innan fárra ára einhver ríkasti bóndi Norðurlands. Ymsir töldu Björn Eysteinsson vcra fyrirmynd Kiij- ans að Bjarti í Sumarhúsuiu, en hvað um það, hann gaf ýmsurn efandi aftur trúna á landið sitt og trúna á sjálfa sig. Björn batt ekki bagga sína sem annað fólk, og kyrrlátu lífi lifði liann ekki. Hanti var liairthleypa til munns og hánda, og hafa myndazt um hann þjóðsagnaketmdar sögur. Þcrleifur Bjarnason: Tröllið sagSi Þessi skáldsaga er lramhald af bóklnni HVAÐ SAGÐI TRÖLLIÐ? sem vakti geysimikla atliygli og fékk géiða dóma. Þórleifur Bjarnason lýsir liér stórbrotnum átthögum sínum á Hornströndúm, rekur baráttu mannsins við umhverfið og umhverf- isins við manninn, bregður upp myndum atburða og þjóðhátta liðins tíma, en íellir in’n í heildar- mynd náttúrunnar og iífsbaráttunnar örlagaríká persónusögu liúsbóndans á Hóli, sent hefst úr fá- tækt og umkomuleysi til karlmennsku, auðs og mannvirðingar. $ f* Elínborg Lárusdóttir: Leikur örlaganna Elínborg Lárusdó'ttir er fyrir löngu orðin lands- þekkt fyrir skáldsögur sínar, en fæstir vita, að lnin er og vel þekkt langt út fyrir landsteinana. Fyrsta saga þessarar bókar, „ÁSTl-N ER HE- GÓM1“, cr til dæmis þegar kontin út á scx tungu- málum auk íslenzkunnar. Árið 1954 ákvað New York Herald Tribune að gefa út smásagnasafn frá þjóðum urn víða veröld og efndi til samkeppni jjar unt. Alls bárust um hundrað þúsund sögur, en aðeins 41 var valin til birtingar, og voru þrjár þeirra eftir íslenzka höl- unda. Nokkrar smásögur frú Elínborgar hafa og birzt í ameriskum tímaritum, og kafli úr fyrri bókinni, IIAESTEINN MIÐfLL, kom út I ensku tímariti. Frú Elínborg mun vera afkastamesit kvenrithöf- undur vor og um leið sá vinsxlasti. Bók þessi mun verða taliil gott innlegg kvenna á vettvangi ís- lenzkrar listar. Björn J. Blöndal: Örlagaþræðir Björn J. Blöndal er fyrir löngu orðinn lands- kunnur fyrir ritstörf sín. Fyrri bækur hans, Hamingjudagar, Að kvöldi dags og Valnaniður, bera höfundi sínum fagurt vitni. Hér leggur Björn J. Blöndal út á nýjar braut- ir, en samur er hljómurinn, mjúkur og lireinn, og undirtónninn í hverri setningu gefur birtu, sem endast mun lesandanum lengi. Hannes J. Magnússon: r Á hörðu vori Bók ]>essi nær í aðalatriðunum yfir límabilið frá 1914—1924, og gerist fyrsti hluti licnnar heima í æskunsveit höfunclarins, Skagafirði. Þá færist sögu- sviðið út, og segir nú frá skólaárum höfundarins og fleira, og kemur þar margt fólk við sögú. Þetta er um margt sérstæð bók, og þarna er lagt inn á nýjar brautir í skráningu endurminninga. Líkist frásögn liöfundaroins nieir skáldsöguformi en venjulegum endurminningastíl, jiótt atburðir allir muni vera raunverulegir, og verður bókin fyrir þá sök skemmtileg aílestrar. Höfúndurinn virðist vera bjartsýnismaður mikill og náttúrubarn. Og þrátt fyrir hið harða vor þess- ara ára, er létt yfir ailri bókinni. Iiöfundur trúir á mennina — lífið — og guð. Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Fólk og saga fslandssagan og þjóðsagnirnar eru nátengdar hver annarri. En saga landslýðs er þó hin réttasta lýsing á lífinu fyrr og nú. Benedikt Gíslason frá Hofteigi fer ekki troðnar brautir sagnfræðinganna, og þótt liann e£ til vill trúi á tröll og hindurvitni, lætur hann j>au ekki villa sér sýn. En smælingjarnir eru samt ávallt lionum næstir, og þegar penni hans segir Irá þeim, þá heyrist ann- ar og þýðari ómur en frá nokkrunt öðrum.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.