Dagur - 13.12.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 13.12.1958, Blaðsíða 7
Laugardaginn 13. desember 1958 D A G U R 7 saumlausir og með saum. Fjölbreytt úrval. JÓLASOKKARNIRí VEFNAÐARVÖRUDEILD □ Rún 595812177 — Jólaf.: Frá Amtsbókasafninu. Síðasti útlánsdagur fyrir jól er fimmtu- dagur 18. des., útlán milli jóla og nýjárs þriðjudag 30. des., og fyrsti útlánsdagur eftir nýjár þriðjudagur 6. janúar. Leiðrétting. —f jólalesbókinni urðu nokkrar prentvillur. — í greininni Dularfull lækning stendur: „Eg lá um 6 mánaða skeið, eða frá 10. sept. 1947 til 10. marz 1948“ o. s. frv. Á að vera: „Eg lá um 6 mánaða skeið, eða frá 10. sept. 1957 til 10. marz 1958.“ 90 ára er 16. þ. m. frú Aðal- björg Hallgrímsdóttir, Skólastíg 13, fyrrum húsfreyja á Ranga- lóni. h§ fyrir börn og unglinga Burstasett, gott úrval Manntöfl Spil 5 spila kassar Dúkkulísur, kassar og bækur Litabækur Kaffistell Matarstell Rílar Boltar Landhelgisspil Skíðasleðar og marg margt fl. Úrval barnaleikfanga mest hjá okkur. Jdrn- og gicruörudeild Eyðir sóti í kötlum og reykháfum- Nýkominn. Véla- og búsáhaldadeild Skólastrákar athugið! 2 karlmannsföt á meðal- mann til sýnis og sölu í Fatahreinsu n Vigfúsar og Árna ARMBANDSÚR karlm. tapaðist í miðbæn- um í fyrradag. — Vinsaml. skilist á afgr. Dags. Amerísk kjól- og smokingföt til sölu GUFUPRESSAN Skipagötu 12. RAFSKINNA Um helgina kem- ur Rafskinna í gluggann hjá okkur. í henni er saga 1 jóssins í myndum Þar er einnig vísuhélmingur. Fyrir bezta vísu- botninn veitum við góðan bað- herbergislampa í verðlaun. RAFDEILÐ Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur jólafund sinn í kapellunni miðvikud. 17. des. kl. 9 e. h. — Stjórnin. BABY-DOLL náttföt Margir litir og gerðir. Hálfsíðir NÁTTKJÓLAR. Heppilegt til JÓLAGJAFA. VERZL. DRÍFA Sími 1521 KOKOSMJÖL RÚSÍNUR SVESKJUR SKRAUTSYKUR HNETUKJARNAR SÚKKAT VANILLESYKUR Nýlenduvörudeild KEA og útibúin- Flórsykur EYRARBÚÐIN Eiðsvallagölu 18. Sími 1918. Sfrauvélarnsr ARMSTRONG eru komnar HAMILTON BEACH eru komnar Saumavéla- móforarnir eru komnir Gufusfraujárn MORPHY RICHARDS Brauðrisfar sjálfvirkar Philips rafm.rakvélar Véla- og búsáhaldadeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.