Dagur - 17.12.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 17.12.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. des. 1958 D A G U R 3 "f ALÚÐARÞAKKIR flyt ég öllum þeim, sem auð- í- * sýndu mér vinsemd og heiðruðu mig á ýmsan hátt á © ý sjötugsafmœli minu, og sendi þeim beztu óskir minar -» il °S fjölskyldu minnar um gleðileg jól og gœfuríku ® % framtíð. f Ö ÁSKELL SNORRASON I l v5^&^v;^®'^vi<'>'í£^'viW'í5'^vlW'(£'^-v;S$'Í£^vií,'í'í$'7'viS>íii'->~viW'©'H;»'-/'®'r“-viW'©'^vi»,£'©*<* IV Á' ':Í Hjartans þakklœti til allra fjær og nær, sem á marg- @ % vislegan hátt minntust mín á sjötugsafmæli minu. Óska % j| ykkur gleðilegra jóla og blessunar guðs á komandi ári. © s RANNVEIG SIGURÐARDOTTIR, Norðurgötu 38. iiiiiiiiiiiiii BORGARBÍÓ Sími 1500 Myndir vikunnar: Hefnd rauðskinnans ('DRUM BEAT) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný amerísk kvik- mynd í litum og -i. . Aðalhlutverk: Allan Ladd, Andrey Dalton. Bönnuð yngri en .16 ára. PASSAP L SNÚNINGSSTYKKIN og HESPUTRÉN eru komin. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Nýkomið! Nýkomið! APASKINN, 4 litir BAÐSLOPPAEFNI (frotté) BAÐHANDKLÆÐI V ef naðarvörudeild TILKYNNING frá póststofunni á Akureyri Til að forðast þrengsli, eru það vinsamleg tilmæli til bæjarbúa, að þeir skili pósti, sem fara á með næstu — og síðustu — skipaferðum fyrir jól, sem allra fyrst, þær eru: Drangur á föstudagsmorgun, 19. des., kl. 7 til Eyja- fjarðarhafna, Grímseyjar, Siglufjarðar og Sauðárkróks. Skjaldbreið til Húnaflóaþafna, Hekla til Vestfjarða- hafna og Esja til Austurlandshafna. Öll þessi skip fara héðan eigi síðar en kl. 24 á föstudagskvöld, 19. des. Þar sem öll strandferðaskipin verða hér sama daginn, væri mjög æskilegt að fólk, sem þai;f að senda póst með þeim, póstlegði hann eigi síðar én l8. des. Gullfoss má fara í kvöld beint til Reykjavíkur (17.). Samkvæmt auglýsingum eiga bréf til Reykjavíkur að vera komin þangað fyrir 18. des., svo að þau verði borin út fyrir jól. Ákveðið hefur verið, að aðkominn póstur hingað verði borinn út jafnóðum um bæinn, en innanbæjar jólapóst bæjarbúa verður safnað saman til útburðar á Þorláksdag og aðfangadag, eins og verið hefur. Þeim pósti þarf að skila í póstkassana eigi síðar en á sunnu- dagskvöld 21. desember. Póststofan verður opin til kl. 22 á laugardag, 20. des. GLEÐILEG JÓL! PÓSTMEISTARI. Estrella skyrtan hvít og mislit. » ^ Verð kr. 126,oo og 150,oo. OFSAHRÆDDIR [ Jerry Lcwis og ) Dean Martin í aðalhlutverkunum. Bönnuð yngri en 12 ára. j Endursýnd. 1 *<iiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiii.i**7 lllll■■lllllllll•llll■llllllilll■lllll■■l■■••■l•■■■•••lll••■l•llll||J NÝJA-BIÓ ; ASgöngumiðasala opin kl. 7—9. ; Miðvikudag kl. 9: Spilið er tapað : Hörkuspennandi og óvanalega ; ; vel gerð, ný, amerísk saka- j ; málamynd, gerð eftir sögu ; Lionel White. lAðalhlutverk: Sterling Ilayden I og Colcen Gray. Bönnuð innan 16 ára. j Finnntud.- og föstud.kv. kl. 9: j Ofboðslegur eltingarleikur 1 Hörkuspennandi, ný, amerísk litmynd í superscope, með hinum vinsæla leikara Ricliard Widmark. Bönnuð innan 16 ára. Um helgina: Tíu lietjur | Afarspennandi mynd frá Col- É umbía, byggð á sönnum at- | burði úr síðustu heimsstyrjöld ÉAðalhlutverk: Jose Ferrer \ og É Trevor Howard. Bönnuð innan 16 ára. [ Frumskóga-Jim og manna\ eiðarinn É Ilörkuspennandi mynd mcð É hinum vinsæla Tarzanlcikara É Johnny WeissmuIIcr. NÝKOMIÐ: Í I #! S ** SKAUTAR BADMINTON-SPAÐAR FÓTBOLTAR GÍTARAR Sportvöru- og hljóðfæraverzlunin SÍMI 1510. KAUPTAXTI TRÉSMIÐAFÉLAGS AKUREYRAR frá og með 1. des. 1958 Húsa- og liúsgagnasmiðir: Dagvinna (14.95 í gr.) . kr. 30.20 á klst. Eftirvinna.............. — 47.83 á klst. Nætur- og helgid.vinna 60.00 á klst. Verkfærapeningar innifaldir. i., ' ; Skiþasmiðir: '* Sania kaup og hjá Sveinafél. skipasmiða í Reykjavík. Á allt greitt kaup greiði atvinnurekandi 1% í sjúkra- sjóð Trésmiðafélagsins og afhendi gjaldkera félags- ins ársfjórðungslega, sundurliðað á nafn hvers íélags- manns. Vinnutilhögun sé sú sama og hjá Verkamanna- félagi Akureyrarkaupstaðar. Vísitala 202 stig. — Orlof 6%. Ráðningar ófaglærðra rnanna við trésmiðavinnu eru óheimilar. STJÓRNIN. kiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iii"i>iiii||"l|il11' ATVINNA! Mig vantar 1 eða 2 stúlkur eða eldri konur nú þegar eða úr áramótum. Eínnig gæti komið til greina hæg- látur, ábyggilegur eldri maður — til ýrnsra starfa. Uppl. í Skjaldarvík. Símastöð. STEEÁN JÓNSSON. JEPPI til sölu Uppl. í Norðurgötu 5, eftir kl. 5. Skákþing Norðlendinga hefst á Akureyri sunnudaginn 4. janúar 1959 kl. 1 e. h. í samkomusal Landsbankans. — Skákstjóri verður Páll Helgason. — Keppt verður í meistaraflokki, I. flokki og II. flokki. — Þátttaka tilkynnist eigi síðar en laugardag- inn 3. janúar formanni Skákfélags Akureyrar, Jóni Ingimarssyni, símar 1544 og 1503. SKÁKFÉLAG AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.