Dagur - 17.12.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 17.12.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 17. des. 1958 D A G U R 7 Vilhjálmur Finscn, jöfur og öldungur ís- lenzkra blaðamanna, var um langt skeið starfs- maður hinna stærstu ltlaða Noregs. Fyrr og síðar hefur hann kynnt land sitt og þjóð á er- lendum vettvangi með miklum fjölda víötala við ýmsa merkustu menn þjóðarinnár. Mun lesandinn lá í bók þessari glögga mynd af gangi landsmálanna hér ireima. Auk viðtaianna er í bókinni frásögn af undir-. búningi og framkvæmd „Dö'nsku nýlendusýn- ingarhinar“ 1905, er vakti óhemjumikla gremjú meðal Islendinga, en gerði um leið landanum það Ijóst, hve mikill fjöldi vcrðmætra forngripa hafði farið úr landi á ólöglegan hátt. GUÐMUNDUR INGl KRISTJÁNSSON: Guðmundur Tngi Kristjánsson, bóndi og skáld á Kirkjubóli í Önundarfirði, ■ varð þjóðkunnur maðúr fyrir tuttugu árum af fyrstu ljóðabók sinni. Sólclögo er þriðja ljóðabók hans og mun tryggja honum vcglegt sæti á skáldabekk. Guð- mundur Ingi er í skáldskap sínum mótáður af uppruna, umhverfi og ævistarfi, en hann magn- ar lieztti kvæði sín listrænum töfrum, sem hefja þau hátt ylir stund og stað og munu gera þau langlíf í íslenzkri bókménntasögu. Sóldögg er tvímælálaust jafnbezta ljóðabók Guðmundar Inga og úrslitasigur þessa vestíirzka skáldbónda, sem sameinar gamla liefð, sérstætt efnisval og persónuleg vinnubrögð. Bókin er fjölbreytt og margslungin. Guðmundur Ingi yrkir um sveit- ina og hlutskipti bóndans, ástina, vonir sínar og drauma, fegurð íslands og gleði jiess að vera íslendingur. En hér er einnig að finna elnisrík og þersönúleg siiguljóð og jnóttmikil kvæði, sem flytja þjóðinni athyglisverðan boðskap á örlaga- tímum. Norðrabækiu* VILHJÁLMUR FINSEN: Hvað landinn sagði erlendis í bókinni birtast viðtöl meðal annars við eftirlalda menn: Pétur Jónsson söngvara Gunnar Gunnarsson rith. Sigurð Eggcrz Þórariu Kristjánsson Svein Björnsson Sigurð Nordal LArus Bjarnason Benedikt G. Waage Sæmund Bjarnhcðinsson Carl Sæmundsson Geir Zoiiga Lúðvík Guðnmndsson Gunnar Egilson Sigurð Sigiirösson Knud Ziemsen Klcmenz Jónsson Finn Jónsson prótessor Jón Sívertsen Bjarna Jónsson lrá Vogi Óskar Halldórsson Jón Þorláksson Guðm. Grímsson dómara Þorstein Gíslason Ingvár Guðjónsson Car íð Stefánsson skáld Ásgeir Ásgeirsson forseta Jólis. Jóiiannesson bæjarf. ólaf Proppé TryggVa Þórhallssori ólat Tiiors Pétur A. óiafsson Steingrím Jónsson rafmstj. Jón Árnason Árna G. Eylands ólaf Johnson Magnús Jónsson próf. Magnús Siguíðsson Jónas Þorbergsson Einar Benediktsson Hermann Jónasson Gnnnár ólafsson L. If. Möller Garðar Gísiason Agnar Kofoed-Hanscn Pál Eggert Ólason Thor Jenscíi Jón Laxdal Emil Nielscn Guðmúnd JónsSon skipstj. Otto Tynes Guðmund Hlíðdal Ludvig Kaaber Ágúst Kvaran Ragnar Ólafsson Harald Faaberg ASTRID LINDGREN: Karl Blóndcvist og Rasmus Leikfélagarnir Kalli, Andri og Eva Lotta eru í sumarleyfi og una liag sínum hið bezta. Fátt er jiessum börnum kærara en sumarleyfið, enda telur Kalli jiað vcra eina merkustu uppfinn- ingu mannsandans. Því fer fjarri, að Kalli hafi nokkurn tíma til að brjóta heilann um leynilögreglumál. Það virðist líka vera lieldur fátt um „grunsamlega náúnga" í litla bænum þessa sólbjörtu júlídaga. Þrátt fyrir það vaknar leynilögreglumáðurinn Karl Blomkvist til dáða á nýján leik, þegar hann verður þess var, að barnaræningjar nema Ras- mus litla á brott. En skyldi Kalla liepnast að bjarga Rásmusi úr klóm rænirigjanna? Þctta cr braðskemmtileg bók handa drcrtgjum og stúlkum á aldrinum 9—10 ára. □ Rún 595812177 — Jóla.: I. O. O. F. — 14012198y2 — Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 5 e. h. Sálmar nr.: 74 — 83 — 76 — 96. K. R. Saumastofa Gefjunar auglýsir í blaðinu í dag karlamannafatnað á mjög hagstæðu verði, er gildir aðeins til jóla. Sjá auglýsingu á blaðsíðu 6. I. O. G. T. — Brynjufundur í Landsbankasalnum fimmtud. 18. des. kl. 8.30 e. h. — Jólafundur. Vígsla nýliða. Afhentir frímiðar. Dansað um stund á eítir fundi. Nýff! Nýff! DÖMUTREFLAR Hátíðamessur í Möðruvalla- klaustursprestakalli. — Jóladag kl. 2 e. h. á Möðruvöllum og kl. 4 e. h. að Bægisá. — Annan í jólum kl. 2 e. h. í Glæsibæ. — Nýársdag kl. 2 e. h. á Bakka. — Guðsþjónustur á Hjalteyri og í Skjaldarvík boðaðar siðar. Sókn- arprestur. Gjöf til Möðruvallakirkju í Hcrgárdal. Kona á Akureyri hefur nýlega fært kirkjunni að gjöf tvær fallegar og haglega gerðar blómasúlur. Beztu þakkir. Sóknarprestur'. Orðsending frá Mæðrastyrks- nefnd. Konur þær, sem óska eftir aðstoð nefndarinnar með föt eða annað, gjöri svo vel að koma til viðtals í Heilsuvernd barnaskól- ans 16.—19. des. M. 5—7. Frá happdvætti Framsóknarfl. Allir Akureyringar, sem feng- ið Iiafa miða happdrættisins til sölu, eru vinsamlega beðnir að gera skil til Ingvars Gíslasonar fyrir 20. desember. — Dregið verður um 10 vinninga þann 23. desember. Svo sem auglýst er í blaðinu í dag, þá hefst Skákþing Norð- lendinga á Akureyri 4. janúar n.k. Þátttökutilkynningar þurfa að berast í síðasta lagi 3. janúar, því að eftir þann tíma verður ekki hægt að bæta mönnum í keppnina, þó að óskað verði eftir því. Jólatrésskemmtun barnastúkn- anna verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 27. des. næstkom- andi. Aðgöngumiðar verða af- hentir í Varðborg sama dag kl. 10—12. Munið árgjöldin. Geymið þessa tilkynningu. Mislifar PERUR RAFORKA Kaupvangsstræti 19. Mjaltavél til sölu 1 Hraukbæ er til sölu nú strax Mússy Harris mjalta- vél í ágætu lagi. Tækifæris- verð. Ullar-herðasjöl köflóttir, nrjög fallegir, ljósir litir. Verð aðeins kr. 58.00. —o— KJÓLABELTI nýjasta nýtt frá Ameríku. —o— Daglega eitthvað nýtt. Kaupið jólagjafirnar hjá okkur. m Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. eða lílil íbúð óskast til leigu sent fyrst. Uppl. á afgr. blaðsins. Dömu-náttíöf úr nylon, glæsilegir litir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.