Dagur - 18.12.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 18.12.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 18. desember 1958 D A G U R 7 Borðskraut Pianoharmonika Jólatrésskraut „Weltmeister“, sem ný, til sölu. — 8 skiptingar, þar af 3 á bassa. — Til sýnis á af- Englahár greiðslu Dags. Jólalöberar Tapað Jólaseríur 4. þ. m. tapaðist kvenarm- bandsúr „Benrus". Skilist gegn fundarlaunum í BLÓMABÚÐ KEA Brekkugötu 25, sími 1320. HVÍTAR kr. 105,oo - 124,oo -126,oo MISLITAR kr. 124,oo - 126,oo Vefnaðarvörudeild Saurbæjarhreppur Þeir, sem enn haía ekki greitt útsvör sín til sveitarsjóðs Saurbæjarhrepps, eða samið um greiðslu á þeim, eru stranglega áminntir um að greiða þau nú þegar, að öðrima kosti verða þau innheimt með dráttarvöxtum. ODDVITINN. - „Athugasemd“ (Framhald af 8. síðu.) Hér er þó nokkur bót í máli: Á athugasemd prófasts sést, að hann viðurkennir raunar ekki aðra andstöðu „almennt“ en þá, sem hann fann við atkvæða- greiðslu í Fremstafelli. — Dóms- orðið snertir því ekki almenning safnaðanna, heldur fjóra menn persónulega. Til þess að firra prófastinn óvinsældum almenn- ings, skulu hér nefnd nöfn hinna dæmdu, andlegu smámenna, er greiddu atkvæði gegn prestset- ursskiptum í viðurvist prófasts. Þeir voru: Hermann Guðnasön, sýslunefndarmaður, Hvarfi, Bárð ardal, Sigurður Geirfinnsson, hreppstjóra, Landamóti, og bræðúrnir Marteinn og Jón Sig- urssynir, Yztafelli. Flér skulu ekki færð rök okkar hinna „smáu fyrir sér“ fyrir því, að við viljum ekki láta flytja prestsetrið. Ef prófastur og hinir „miklu fyrir sér“ í söfnuðunum vilja ræða þau rök í blöðum skal ekki á því standa, hvað okkur snertir. En að lokum þetta: Eg skrifa grein þessa sárnauð- ugur. Þannig hefur verið unnið að málinu að bezt hefði farið á að lát'a það sofna í kyrrþey. Mér hefur verið hlýtt til prófastsins. Hann er listrænn maður, en kann lítt undirtökin í volki og ósjó opinberra deilumála. Eg vildi mega ráðleggja honum að taka ekki harða og óvægna af- stöðu í heitum deilumálum innan safnaðanna og setjast ekki í dómarasess um það, hverjir séu litlir eða miklir fyrir sér. Yztafelli 12. nóv. Jón Sigurðsson. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag -kl. 5 e. h. Sálmar nr.: 74 — 83 — 76 — 96. K. R. Hátíðaguðsþjónustur í Grund- arþingaprestakalli. — Hólum, jóladag kl. 1 e. h. — Möðruvöll- um, sama dag kl. 3 e. h. — Grund, annan jóladag kl. 1.30 e. h. — Kaupangi, sunnudaginn 28. desember kl. 2 e. h. — Munka- þverá, nýjái'sdag kl. 1.30 e. h. Eftir lestur tilkynmnga Dansinn leikur, dynja eikur, duna hárra sala gólf. Æskan dansar, e'nginn stanzar, enn er klukkan varla tólf. Dansinn leikur, viljinn veikur verndar lítið mey og svein, — freisting sverfur, frelsið hverfur, fjötrar nautna skapa mein. Dansinn leikur, líf er kveikur, logar aðeins stundarbið, ört hann brennur, ævin rennur. Æska, hvað mun taka við? Viltu dreyma, Guði gleyma glasahljóm og munuð við? Kærleiksblfður Kristur býður: „Komið til mín, öðlist frið.“ Skal ei dvelja, Drottin velja, dýrð og friðinn hans að fá. — Dansinn líður, dauðinn stríður dróttir hrífur glaumi frá. Sæmundur G. Jóhannesson. Barnastúkurnar, Sakleysið og Samúð, hafa sameiginlegan jóla- fund í Barnaskóla Akureyrar næstkomandi sunnudag kl. 10 f. h. Nánar auglýst í skólunum. DÖMUKÁPUR með loðfóðri, hálfsíðar. Nýjasta tízka. HERRAFRAKKAR hálfsíðir. Nýjasta snið. ÚLPUR á börn og fullorðna. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. „Orlon-crepe“ fingravettlmgar nýkomnir. G íitir. VERZL. DRÍFA Sími 1521 r KÓPASKERI - SÍMI 10 og 11 - RAUFARHÖFN, útibú, SÍMI 7. STOFNAÐ 1894 — Símnefni: Norðfélag. Þökkom viðskiptin á íiðna árinu, Óskum viðskiptavimim voruin allrar velgengni. Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! KAUPFÉLAG NORÐUR-ÞINGEYINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.