Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 6
c D A G U R Laugardaginn 20. desember 1958 Samvinnufélag Fljótamanna minnir félagsmcnn sína og aðra við- skiptavini á, að eins og að undan- förnu Iiöfum við á boðstólum flestar fáanlegar nauðsynjar til jólanna. GÓÐAR VÖRUR TXL GJAFA ALLT I JÓLABAKSTURINN HREINLÆTISVÖRUR JÓLAÁVEXTINA N ÝLENDUV ÖRUR VEFNAÐARVÖRUR SKÓFATNAÐ FÉLAGSMENN! Látið Samvinnufélag Fljótamanna annast fyrir ykkur alla vöruútvegun, sölu afurða. tryggingar og ávöxtun sparifjár. Með því vinnið þið bezt á viðskiptasviðinu að ykkar eigin liag og samsveitunga ykkar. Þökkum viðskiptin á árinu! Gleðileg jól! Farsœlt komandi ár! Kaupfélagið býður góðar vörur á hagstæðu verði. Samvinnufélag Fljótamanna HAGANESVÍK Kaupfélag Ólafsfjarðar ÓLAFSFIRÐI Þökkum viðskiptin á liðna árinu. r Oskum viðskiptavinum vorum allrar velgengni. GleÖileg jól! Farsœlt nýtt ár! Kaupfélag Ólafsfjarðar BÍJNAÐARBANKI Bankinn er sjálfstæð stofnun, ÍSIANDS undir sérstakri stjórn, Austurstræti 5, Reykjavík. Sími 18200. og er eign ríkisins. Miðbæjarútibú, Laugavegi 3. Sími 14810. í aðalbankanum Austurbæjarútibú, Laugavegi 114, sími 14812. eru geymsluhólf til leigu. Útibú á Akureyri. Trygging fyrir innstæðufé Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti er ábyrgð ríkisins, Tekur á móti fé í sparisjóð og hlaupareikning. auk eigna bankans sjálfs.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.