Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 15

Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 15
Laugardaginn 20. desember 1958 D A G U R 15 Á ÞPvOTUM Spennandi unglingabólí Skemnitileg, fróuleg Sígild Á ÞROTUM 6. ÁRNABÓKIN r eftir Armann Kr. Einarsson ÁÞROTUM UPPSELD METSÖLUBÓK ÁRSINS 1958 METSÖLUBÓK ÁRSINS 1957 3. prentun fæst enn ÞETTA MERKI Á AÐ VERA TRYGGING YÐAR EYRIR GÓÐRÍ BÓK BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . AKUREYRI ÚR BÆ OG BYGCÐ Kaþólskar jólamessur. (Hús- kapellan á Eyrarlandsvegi 26.) — Á jólanótt: Miðnæturmessa kl. 12 (nóttin helga). Prédikun. — Jóladag: Lágmessa kl. 11 árdegis; Pistill og Jólaguðspjall. — Annan í jólum: Lágmessa kl. 11 árdegis. — Messutími á sunnudögum er kl. 11 árdegis og kapellan er ávallt opin fyrir alla kirkjugesti. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Hátíðasamkomur. Jóladag kl. 5 e. h.: Almenn samkoma. — Ann- an dag jóla kl. 8.30 e. h.: Sam- koma. — Gamlaárskvöld kl. 10.30 e. h.: Samkoma. — Nýársdag kl. 5 e. h.: Almenn samkoma. — Á laugardag, 3. janúar, kl. 3 e. h. verður hátíð sunnudagaskólans. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Kristjánsdóttir, síma mær, Akureyri, og James N. Ogata, flugvélavirki, Keflavík. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. • Bókaverzlun Jóhanns Valdemarssonar Œ'í' v'íS' 0 'V v;W>- í'íSt' Q'V ^ Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. ' Verzlunin Drangey, Byggðavegi 114. TIL SÖLU er vélbáturinn Sæbjörg, EA. 72, stærð 8 tonn, smíðaár 1955. í bátnum er 48 hestafla Listervél. Dýptarmælir og björgunarbátur. Bátur og vél er í góðu lagi. Bátn- um fylgja línuveiðarfæri, enn- fremur 30 ný ýsunet með tilheyr- andi. — Nánari uþplýsingar gefa SVEINBJÖRN J ÓHANNSSON, Hauganesi, sími um Ivrossa, og BJARNI JÓHANNESSO^, Útgerðarfélagi IvEA, Akureyri. CREP NY10NS0KKAR saumlausir. CREP S0KKABUXCR rauðar og bláar. VERZLUNIN SNÓT Ei™le<r fer8abók D o Hin eftirsótta, vinsæla ferða- bók Vigfúsar, FRAMTÍÐAR- LANDIÐ, fæst enn þá í bóka- verzlun Jóhanns Valdemars- sonar. Munið það, þegar þið farið að skipta á bókum milli jóla og nýárs. ÚTGEFANDI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.