Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 12

Dagur - 20.12.1958, Blaðsíða 12
12 JÓLABLAÐ DAGS MAGNÚS KRISTJÁNSSON: Sexfætta folaldið í nóvember árið 1905 var tölu- vert um rjúpnaveiðar hér í sveit- inni. — Við Jón Siggeirsson, nú bóndi í Hólum í Eyjafirði, stund- uðum þessar veiðar, þegar veður og færi leyfði. Misjöfn var veiðin frá degi til dags, mikil hlaup en lítið kaup. Rjúpurnar styggar, og var þeirra belzt að leita í efstu fjalla- brúnum og fram til dala. Um þetta leyti bárust okkur til eyrna glæsilegar fréttir norðan úr Þingeyjarsýslu, að þar væru nógar rjúpur, sauðgæfar og stutt frá bæj- um. Varð það að samkomulagi, að við Jón færum norður í Fnjóskadal að reyna skotfimi okkar á þingevsku rjúpúnum. Jón Siggeirsson þekkti flesta bændur í framdalnum, bafði verið þar barnakennari. Eg var öllum ókunnur. Ferðin var ákvcðin og dagurinn tiltekinn. Fyrsti áfanginn var að Garðsá í Kaupangssveit. Þar gistum við hjá Kristjáni Jósefssyni og Guðrúnu konu hans. Þar áttum við ágæta nótt. Urn kvöldið bar gest að garði, sem é)skaði eftir að fá að vera okkur samferða yfir heiðina, og var það auðsótt mál. Maður jressi var Jón Þorláksson frá Hóli í Kaupangs- sveit. Hann átti að koma snemma næsta morgun, en af einhverjum ástæðum varð hann seinn í heiman- búnaði, var því klukkan orðin 10 er við lögðum af stað frá Garðsá. Þegar við kvöddum hjónin, rétti Guðrún húsfreyja okkur rnyndar- legan bijggul og bað okkur að njérta hans vel á leiðinni. Nti lögðum við land undir fót. Fórum beint upp frá bænum á Garðsá. Við vorum glaðir og léttir í lund. Veður var fremur ískyggilegt, en stafalogn og þokuslæðingur í fjallabrúnum. Við lagn ás Kristjiinsson frd Sandhólum. fórum hægt og rólega upp fjallið. Þegar \ iðk vorum komnir upp éi lieiðarbrúnina var komin niðdinnn þoka og hlaðdrífa, svo að ekki sá tit tir augunum. Leizt okkur ekki sem bezt éi \eðrið. Ff hann hvessti yrði blindbylur.Stakk annar Iivorþeirra lélaga upp á því að snúa við, Jreir höfðu báðir farið þessa leið áður í björtu veðri og Jrekktu til allra staðhátta Jrarna uppi. Þeir töldu, að á ])essari leið væru miklar hættur, Jrar sem heiðin væri sundur skorin af tveimur dölum, Kanagilið að vestan cn Grjótárdalurinn að aust- an, drögin lægju saman, við yrðum því að hitta á örmjóan rana, er lægi niður í drögin, Jrar sem þau kæmu saman, en báðar brúnirnar Kana- gilsmegin og Grjótárdalsmegin rnjög klettóttar. Þarna- varð dálítill stanz, j>ai til tir því var skorið og við héldum áfram. Þá var ferðin skipulögð. Jón Siggeirsson sagði að ég yrði að fara á undan, Jdví að ég þættist svo gpður að rata, benti með liend- inni í suðaustur og sagði: „Þessa stelnu skalt Jréi taka.“ Síðan lögðuni \i ðaf stað, geilgum í sporaslóð og lröfðum 20 metra bil á milli okkar. Fyrstur var ég, næstur Jón Siggeirs- son og síðastur Jón Þorláksson. Hann átti að gefa merki, ef ég beygði af réttri leið. Nú gengum við lengi án atbuga- semda. Þeir nafnar gerðu áætlun, klukkutíma ferð austur að drögum. Fftir bálftíma ferð var stanzað. Kom þá fram einhver efi, að við værum á réttri leið. Töldu Jreir fé- lagar að litlu mætti muna. Ff við beygðum í suður gætum við lent í Kanagili, ef við beygðum til norð- urs lentum við í -Grjótárdalnum. Eg taldi hættuna minni, ef ég tæki snjó uj)j) éi fætinum og henti hon- um svo langt sem ég gæti fram fyrir mig í hverju skrefi. Við héldum nú ferðinni áfram. Alltaf dyngdi niður fönninni. Koldimm þokan umvafði okknr, það sást varla fyrir steini uj)j) tir snjónum. Klukkutími leið. Þá kallar fón til mín, að við séum komnir eitthvað afvega. Varð það að ráði, að setjast 'og hvíla sig og skoða í böggulinn, sem hin ágæta húsfreyja rétti að okkur um morg- uninn, þegar við vorum að leggja af stað. Kom J)á í 1 jós, að í bögglin- um voru 3 flatbrauðskökur, snnirð- ar með kjöti og rtillujrylsu. Fn ])eg- ar við vorum að enda við þennan

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.