Dagur - 23.12.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 23.12.1958, Blaðsíða 6
6 D A G U R Þriðjudaginn 23. desember 1S58 Vegna vörukönnunar verða sölubúðir okkar lokaðar frá 1.-6. janúar næstk. Innborgunum verður veiff mótfaka í skrifsfoíunni. Viðskipfamönnum, sem þá eiga ógreidda reikninga, er benf á, að öllum viðskipfareikningum verður iokað í síðasfa lagi 10. janúar, og verður enginn reikningur opnaður, sem ekki hefur verið gengið fré fyrir þann fíma. Verzlunin Eyjaíjörður h.f. WEED-snjókeð]ur (v-gaddar) fyrir vörubifreiðar og fólksbifreiðar af öllum sfærðum nýkomnar Véla- og búsáhaldadeild Vegna vörukönnunar verða söSubúðir vorar LÖKAÐÁR sem hér se§sr: K JÖTBÚÐIN og útibúið Ránargötu: Föstudaginn 2. janúar. NÝLENDUVÖRUDEILDIN við Kaupvangstorg, ásamt úti- búunum á Oddeyri, í Brekkugötu, Innbænum, Hlíðargötu, Grænumýri, Glerárþorpi og Kjörbúðinni, Ráðhústorgi: Föstu- daginn 2. janúar. — Allar þessar búðir opnaðar aftur laugar- daginn 3. janúar á venjulegum tíma. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILDIN: Föstudaginn, laugardag- inn mánudaginn og þriðjudaginn 2.-6. janúar. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILDIN: Föstudaginn, laugar- daginn, mánudaginn og þriðjudaginn 2.-6. janúar. VEFNAÐARVÖRUDEILDIN: Fös.tudaginn, laugardaginn, mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn 2.-7. janúar. BLÓMABÚÐIN: Föstudaginn 2. janúar. BYGGINGAVÖRUDEILDIN: Föstudáginn, laugardaginn, mánudaginn og þriðjudaginn 2.-6. janúar. SKÓDEILDIN: Föstudaginn 2. og laugardaginn 3. janúar. LYF JABÚÐIN, BRAUÐ og MJÓLKURBÚÐIR verða ekld lokaðar. Full reikningsskil á þessa árs reikningum verða að vera gerð fyrir 24. desember næstkomandi. Kosangas ER gasið í gulu hylkiunum SKRÚFIÐ FRÁ OG KVEÍKIÐ - ÞAÐ ER ALLUR VANDINN FULLUR HITI STRAX - NÁKVÆM HITASTILLING Það er ánægð húsmóðir, sem hefir Kosangas í eldhúsinu. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ KAUPFÉLAGI EVFIRÐINGA . AKUREYRI ODYRT AUÐVELT FLJÓTLEGT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.