Dagur - 23.12.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 23.12.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 23. desember 1958 D A G U R 7 Messur í Ákurefrarpresfakalii urn hátíðirnar Aðfangadagur: Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 6 e. h. Sálmar: 75 — 88 — 73 — 82. — K. R. — Aftansöngur í Barnaskóla Glerárþorps kl. 6 e. h. Sálmar: 101 — 93 — 73 — 82. P. S. Jóladagur: Hátíðamessa í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 78 — 88 — 82 — 93. — P. S. — Hátíðamessa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 78 — 88 — 73 — 82. — K. R. 2. jóladagur: Messa í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 87 — 86 — 93 — 82. — K- R- — Sunnudagaskóli Ak- ureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. Sunnudagur milli jóla og nýárs: Messa í Akureyrarkirkju kl. 5 e. h. Sálmar: 84 — 87 — 93 — 97. — P. S. Gamlaársdagur: Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 6 e .h. Sálmar: 54 — 488 — Dýpsta sælan Hvað gerir konuna hamingju- sama? Þessi spurning var lögð fyrir nokkra gesti í veizlu, sem haldin var í London nýlega til heiðurs „konu ársins". — Að giftast góðum manni, svaraði lafði Attlee, kona fyrr- verandi forsætisráðherra. — Að gefa og þiggja, sagði dansmærin Beryl Grey. — Náungans kærleikur, vinna og glaðlegt viðmót, sagði hjúkr- unarkonan Marjorie Marriott. En mest var klappað fyrir svari skopleikkonunnar Joyce Grenfell: — Að geta sprett af sér mjaðm- arbeltinu að loknum degi, sagði hún. 498 — 489. — P. S. — Aftansöng- ur í Barnaskóla Glerárþorps kl. 6 e. h. Sálmar: 488 — 492 — 675 — 489. — K. R. Nýársdagur: Hátíðamessa í Akureyrarkii-kju kl. 2 e. h. Sálmar: 498 — 491 — 499 — 1. — K. R. — Hátíðamessa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 499 — 491 — 489 — 1. — P. S. Vorið Tímarit fyrir börn og unglinga. Útgefendur og ritstjórar skóla- stjórarnir Hannes J. Magnússon og Eiríkur Sigurðsson. Fjórða hefti þessa rits er ný- komið út og hefst á Jólanóttin eftir Grétar Fells. Af öðru efni má nefna jólasöguna Ræningj- arnir í eyðimörkinni, Refinn og hænuna. — Ennfremur Ánægju- stundir á skíðum, Ekki nein jól, indversk saga, Skip mitt er kom- ið að landi, Snæfellsför eftir Ól- af Þór Hallgrímssyni, niðurlag, og Saga mánans. Kaþólskar jólamessur. (Hús- kapellan á Eyrarlandsvegi 26.) — Á jólanótt: Miðnæturmessa kl. 12 (nóttin helga). Prédikun. — Jóladag: Lágmessa kl. 11 árdegis; Pistill og Jólaguðspjall. — Annan í jólum: Lágmessa kl. 11 ái-degis. — Messutími á sunnudögum er kl. 11 árdegis og kapellan er ávallt opin fyrir alla kirkjugesti. Samkomur á Sjónarhæð. — Jóladag kl. 5 e. h., 28. des. kl. 5 e. h., gamlaárskvöld kl. 11 e. h.. — Allir hjartanlega velkomnir. — Sjónarhæðarstarfið. Jólatrésskemmtun heldur íþr.- félagið Þór mánudaginn 29. des. Fyrir 9 ára og yngri kl. 3. Fyrir eldri félaga kl. 5. íþróttafélagið Þór. Kristniboðshúsið Zíon. Jóladag, Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Reynir Hörgdal talar. — Allir hjartanlega velkomnir. lljálpræðisherinn. 1. jóladag kl. 20: Hátíðasamkoma. — 2. jóladag kl. 14 og 17: Jólafagnaður sunnudagaskólans. — 3. jóladag kl. 20: Jólafagnaður Æskulýðs- félagsins. — Sunnudag 28. des. kl. 15: Jólafagnaður aldraðs fólks. — Mánud. 29. des. kl. 17: Jólafagnaður fyrir börn. Aðg. 3 kr. — Þriðjud. 30. des. kl. 20: Jólafagnaður Heimilasambands- (Framhald af 8. síðu.) eitthvað skorta af iiðru, á meðan þeir njóta niannsins, sem á Ituga þeirra. I'eir eru öfundsyerðir samt og eigendur þeirra. Einn slíkur er nú í Reykjavík, kominn á fertugsaldur og sagður góður enn. Hinir hestarnir eru fleiri, sem hafa verið haldnir svo, að þeir hafa orðið að falla í blóma aldurs síns, fótaveikir, lungnasjúkir, svekktir og taugabilaðir eða aðeins trénaðir upp af umhirðuleysi, svo að til einskis dugðu. Stóðin hakla heilsu að mestu, þ('» að þau missi stundum stærsta hlut- ann af fitunni, og þau halda lífs- löngun og gleði lengsta ævina. Þau mættu því vita mönnum betur, hvort verður þeim meira að.magni og tölu, ;yndisstundir sumars eða angurstímar vetrar. Og stþðið heftir ins. — Gamlárskvöld kl. 23: Mið- næturguðsþjónusta. — Nýársdag kl. 10.30: Helgunarsamkoma. Kl. 20.30: Hátíðasamkoma. — Föstu- dag 2. jan. kl. 20.30: Hátíðasam- koma í Dalvík. — Laugard. 3. jan. kl. 15: Jólafagnaður æsku- lýðsstrengjasveitarinnar. — Kl. 20.30: Norsk hátíð. — Sunnud. 4. jan. kl. 10.30: Helgunarsamkoma. Kl. 15: Jólafagnaður fyrir börn. Aðg. 3 kr. Kl. 20.30: Hjálpræðis- samkoma. — Mánud. 5. jan. kl. 20: Hermannahátíð. — Deildar- stjórinn, Major Frithjof Nilsen, stjórnar samkomunum frá 30. desember 1958 til 4. janúar. — Kaptein Guðfinna Jóhannesdótt- ir 3. og 4. janúar. — Verið hjart- anlega velkomin á allar sam- kcmurnar. — Oskum öllum gleðilegra jóla. — Foringjarnir. 60 ára verður 27. desember 1958 Valný Benediktsdóttir, Bakkaseli, Oxnadal. Glerárþorpsbúar! Munið fé- lagsvistina í Skálaborg laugar- dagskvöldið milli jóla og nýárs. — Hefst kl. 20.30. Siggi-Valli leika fyrir dansinum. Eg undirritaður óska eftir bréfaskriftum við pilta eða stúlkur á tvítugsaldri. Gunnlaug- ur Sigvaldason, Grund, Langa- nesi, N.-Þing. að þessu verði svo þróttgott á beit- inni og þeirri að vísu ofrýru hjálp, sem það hcfttr hlotið, að það er eina framleiðslan, sem naumast má kalla að komin sé á sveitina enn eða á annað opinbert framfæri. Það er kannske þess vegna, sem róið er að því öllum árum að flytja út það fátt, sem enn er til af hrossum, að þau þyki um of sjálfbjarga til að hæfa í búi jtessarar lánsníkjandi eyðsluþjpðar, sem hér spyrnist við að fella um koll fjárhag sinn og af- henda erlendum skuldareigendum rétt til að láta okkur út af hólman- um, sem jreir þá værtt búnir að borga með hverju ógoldnu láninu sem tekið hefur verið á annað ofan og nú þegar þykja pálitlegar af að- eins renturnar. Hestar kenndu mönnum hesta- menpsku þá, sem. lærzt hefur, og hún var ekki svo fráleit fræðigrein á meðan stunduð var. Revnandi kynni að vera að læra nú af stóði J)ví, sem ekki er enn skorið eða á annan vcg eytt, þá lifnaðarhætti, sem því hafa dugað bezt: að stytta með ástundun bjargræðisvega sinna jrau aflagningartímabil, sem korna vilja og fara hægt og láta ekki mik- ið, jregar enn snuggar að. Eins er ekki fráleitt að læra mætti af hrqssunum sannsögli, og kynni liún ein að minnka freistingar, að minnsta kpsti auglýsjngar, og bæta þjóðlíf okkar íslendinga á margan hátt, ef í vana kæmist, en réttara myndi J)á að leita heldur eftir jjeirri tilsögn til ótamda dótsins en jjeirra hrossa, sem mannjjekkingin er búin að merkja sér. En stóðin cru enn glæstasta ævin- týri íslands og eitt hið lærdómsrík- asta og ættu skilið betri húsbændur en verið hafa og menn svo glögga, að ekki þyrftu íellivetur og neyðar- ár til að skýra fyrir sér kennslu jjeirra. HERBERGI með húsgögnum óskast í tvo mánuði (jan.—feþrú- ar n.k.).Uppl. í síma l526 í‘ ORÐSENÐING til húsráðenda og hús- mæðra frá BRUNABÓTAFÉLAGI ÍSLANDS Farið varlega með eldinn. Jólatrén eru bráðeldfim. Ef kviknar í jólatré, þá kæf- ið eldinn með því að breiða yfir hann. Setjið ekki kerta- ljós í glngga eða aðra staði, þar sem kviknað getur í gluggatjöldum eða fötum. BRUNABÓT4FÉLAG ÍSLANDS Gleðileg jól! Farscelt nýtt ár! !■■■■■I■■■lllllllI NÝ JONAS JONSSON No % VINLAND HIÐ G ÓÐ A k. r k yjHLAND HIO GOÐA Eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. Allir eru sammála um að Jónas Jónsson frá Hriflu sé ritsnjallasti íslendingur sem nú er uppi. 1 þessari bók kennir margra grasa. KajLlinn „Vínland hið góða“ er ujrphaf að ferðaþátt- um úm Ameríkuför Jónasar 1938. í þess.ari bók er ítarleg ritgerð um Halldór Kiljan I.axness, þar sem leitazt er við að rnóta frumdrætti að nýju viðhorfi til skálds- ins í Gljúfrasteini, með því að tengja sögu hans við umhverfi, ætterni og áhrif frá æskudögum. Bókin er 268 bls. Verð kr. 150.00 í bandi. páOiia Aðalumboð: BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR - Kennarar utan stéttarfélags

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.