Dagur - 17.01.1959, Page 1

Dagur - 17.01.1959, Page 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 21. janúar. XLII. Akureyri, laugardaginn 17. janúar 1959 3. tbl. Skyndiárás Sjálfstæðisfl. á rétt hinna dreifðu byggða -----------------------------í Hý heildsala á ostum og smjöri Heildsala á osti og sm jöri frá öllum mjólkursam- íum í landinu hefur nú tekið til starfa íögi Þann 2. janúar sl. tók nýtt íyr- irtæki til starfa í Reykjavík, sem nefnist Osta- og smjörsalan s.f. Oll mjóikursamlagin í landinu standa a'ð þessu nýja fyrirtæki, en það hefur komið sér upp lag- erhúsi og sölumiðstöð við Snorra braut 54 í Reykjavík. Þessu nýja fyrirtæki mjólkur- samlaganna er ætlað að veita móttöku og taka til sölumeðferð- ar ost og smjör, sem mjólkur- samlögin framleiða og óska að selja utan þess markaðssvæðis, þar sem þau eru staðsett. Osturinn og smjörið, sem sam- lögin framleiða og selja, verður háð ströngu gæðamati, og verður ekki annað en fyrsta flokks vara tekin þar til sölumeðfei’ðar undir vörumerki fyrirtækisins. Jafnframt þessu mun Osta- og smjörsalan annast útflutning og sölu á osti og smjöri, sem á hverjum tíma kann að verða um- fram markaðsþörfina innanlands. Framkvæmdastjóri þessa nýja fyrirtækis hefur verið ráðinn Sigurður Benediktsson, fyrrver- andi fulltrúi hjá SÍS í Reykjavík. Síðastliðið sumar dvaldi Sigurð- ur Benediktsson erlendis til að kynna sér skipulagningu og rekstur hliðstæðra fyrirtækja á Norðurlöndum. Osta- og smjörsalan hefur nú þegar ráðið til sín norskan sér- fræðing í smjör- og ostagerð, að nafni Jakob Vikse, og mun hann starfa hér fyrst um sinn. Iiann Framhald á 5. síðu. Úr ræðu Eysteins Jónssonar á f jölmennum fundi Framsóknarmanna í Reykjavík „Sjálfstaeðismenn telja, að flýta verði kosningum svo mjög, því að eftir því sem þær dragast lengur, kemur betur í Ijós, að þeir hafa engin úrræði í efnahagsmálunum, og þeir ætla að svíkjast að kjósendum og afnema öll hin gömlu kjördæmi landsins nenia Reykjavík, og þeir tclja vonlaust að koma slíku fram, ef menn fá ráðrúm til þess að átta sig. Því verði að revna að gera þetta með snöggu átaki,“ sagði Eysteinn Jónsson meðal annars í snjallri ræðu um stjórnmálaviðhorfið á gevsifjölmennum fundi Fram- sóknarfélaganna í Reykjavík síðastliðinn miðvikudag. Eysteinn Jónsson ræddi fyrst uni hagsmálum. I’cir synjuðu gersam- Eysteinn Jónsson. Skautasvei! mikið notað á Poilinum Góð lýsing og hljómlist á íþróttavellinum. Þar leika margir á skautum en í brekkunni fyrir ofan er skíða- og sleðabrekka Nú er veður gott fyrir skíða- kappa og skautafólk og hafa sézt þess nokkur merki nú síðustu dagana, sérstaklega hvað skauta- íþróttina snertir. Pollurinn er ísi lagður með ágætu skautasvelli og er þar daglega margt fólk. Á allstóru svæði framan við bryggjuna er ísinn þó ótryggur vegna þess, að skip hafa brotið hann, er þau hafa komið og farið. Fólk ætti því alls ekki að fara þar á skautum eða sleðum. Einn- Yfir tvö hundruð manns frá r Olafsfirði á verfíð sunnanlands Góður fiskafli síðustu dagana Ólafsfirði 15. janúar. Fréttaritari blaðsins í Ólafs- firði, Björn Stefánsson kennai'i, sagði svo frá: Hér er stillt og bjart síðustu dagana og frostið 16—18 stig. Þilfarsbáturinn Anna reri nokkra róðra þessa viku og aflaði frá hálfu sjötta þús. pd. og upp í hálft áttunda þús. pd. í gær. Opinn trillubátur fékk yfir 2 þús. pd. í gær. Hér er gott skíðafæri og marg- ir á skíðum, því að veður er Selja nokkrir tyggi- súmmí hér? c Þrjátíu og sjö verzlanir í Reykajvík hafa verið kærðar fyrir sölu á útlendu tyggi- gúmmjb og þar af 27 hlotið fjársektir fyrir þetta brot. — Vara þessi er smygluð, því að innflutningsleyfi liafa ekki verið gefin fyrir þessari vöru í mörg ár. fremur gott, vegna þess hve stillt er. Skautasvellið fór undir snjó og kemur því ekki að notum eins og er. Rúmlega 200 manns munu fara á vertíð til Suðvesturlands- ins að þessu sinni. Stærsti hóp- urinn fór í gær, nær 40 manns. — Yfirleitt fer fólkið með póstbátn- um Drang til Akureyrar og það- an með flugvélum. Gunnólfur rær héðan í vetur, en Einar Þveræingur, Þorleifur Rögnvaldsson, Stígandi og Krist- ján frá vei'stöðvum syðra. Snjór er ekki mikill miðað við það, sem við eigum að venjast, en þó er algerlega jarðlaust og allar skepnur á húsi. Fyrsta skíðainót Akur- eyringa á þessu ári verður háð í Hlíðar- fjalli á morgun, sumiud. 18. jan. Keppt í svigi í öllum flokkum. ig ber að fara varlega við landið, þar sem holræsi liggja í sjóinn, því að þar er alltaf veikur ís og oft vakir, þótt ísinn sé traustur þegar frá landi dregur. Foreldrar þurfa nauðsynlega að gera börn- um sínum þetta vel ljóst, svo að ekki hljótist slys af. Lögreglan hefur nú sett upp flögg og ljósmerki til leiðbein- ingar fyrir skautáfólkið óg er þörf á að fara eftir þeim að fullu. Ennfremur skal bent á, að aldrei ætti fólk að safnast saman í stóra hópa þótt ísinn virðist traustur. Jafnan er hann eitthvað sprung- inn og getur þá látið undan miklum þunga., þótt hann sé þykkur. — Annars er sjálfsagt að nota skautasvellin á meðan þau gefast og vonandi verður áherzla lögð á, að halda við svellinu á íþróttavellinum á meðan tök eru á. stjórnarslitin og efnahagsmálin en síðan um kjördæmamálið. Hcr fara á eftir nokkur samandregin atriði úr ræðu hans: íhald og komnrar. Kommúnistar beittu Þjóðviljan- um gegn vinstri stjórninni skipu- lega frá því í fyrravetur. Þeir sner- ust í lið með íhaldinu í kaupgjalds- málunum og gerðu það, sem þeir gátu til þess að gera efnahagslögin óvinsæl. í blaðinu voru ráðherrar flokksins gerðir ómerkir að þeirri stefnu í vísitöluníálihúj sem yfir var lýst í greinargerð efnahagsmálá frumvarpsins. Samband var gert við hægrj krata og íhaldið fyrir Al- þýðusamba ndsþing. Allt hnustiö var jjallaö um málin I rikisstjórninni, og samkomulag náöist rkki um neitt til aö Irggja fyrir AlþýÖusambandsþingiÖ ncma tillögu um aö fresta grciöslu á 17 visitölustigum. A meöan undir- bjuggu stjórnarandstaöingar I liöi kommúnista og Alþýðuflokksins AlþýÖusambandsþingiÖ og höfðu samband viö ihaldiö, enda voru AlþýÖuflokksmenn bcinlinis i kosn- ingabandalagi viö íhaldiÖ, ng byggÖ ist þaö m. a. á þvi, aö styöja ekki stefnu stjórnarinnar. Leiðunum Iokað. Þessi sókn gegn stjórnarsamstarf- inu endaði með þeirri afstöðti Al- þýðubandalagsins i ríkisstjórninni, að þcir lokuðu öllum leiðum með hreinum fjarstæðutillögum í efna- Nýju skipin búast á togveiðar frá heimahöfnum Mörg skip farin á vetrarvertíð fyrir sunnan Verið er að útbúa nýju tog- skipin, Sigurð Bjarnason á Ak- ureyri og Björgvin á Dalvík. — Vcrða þau gerð út frá heima- höfnunr og fara sennilega á veið- ar seint í þessum mánuði. Síðar fara þau Snæfellið cg Súlan einnig á togveiðar, og Garðar frá Rauðuvík á jrorska- net. Þessi skip eru farin héðan suð- ur á vetrarvertíð: Akraborg', Gylfi II, Gylfi frá Rauðuvík og Stjarnan. Frá Dalvík fóru: Bjarmi, Júlíus Björnsson og Baldvin Þorvaldsson. Hannes Ifafstein mun róa frá heimahöfn fyrst um sinn. Ennfremur er Vörður frá Grenivík í hópi þeirra báta, sem suður eru farnir. Hóta verkfalli Brezkir togaraskipstjórar í Grimsby, Hull og Flectwood ákváðu á fundi í fyrradag að liefja verkfall 12. fcbrúar, cf áframhald yrði á löndun fisks úr íslenzkum skipum. En tveir íslenzkir togarar hafa landað í Grimsby í þessari viku. lega um að vísitalan yrði tekin úr sambandi og neituðu einnig að afla tekna í uppbætur og kröfðust stór- fellcls niðurskurðar á framlögum til framkvæmda víds vegar um landið. Þessi afstaða hefði leitt til þess, að ríkisstjórnin hefði hleypt á kaf í botnlaust órciðufen og orðið að hrökklast frá með skömm á miðju næsta ári. Við Jjennan kcip sátu kommúnistar og felldu þannig rík- isstjórnina ásamt hægri öflunum í Alþýðuflokknum. Þetta hom raunar ekki á óvarl þeim mönnum, sem fylgzt hafa meÖ vinnubrögðum Einars OlgeirSsonar og ha?is manna undanfarið. Framsóknarflohkurinn var eini stjórnmálaflokkurinn, sem var heill og óshiþtur allan timann i stuðn- ingi sirntm við ríkisstjórnina. Alþýðubandalagið úr sögunni. Kommúnistar hafa nú tekið öll völd í Alþýðubandalaginu, og er Alþýðubanclalagið þar með úr sög- unni. Enginn skyldi ímynda sér, að vinstra samstarf gcti hvílt á Einari Olgeirssyni og hans mönnum. Þeir liafa alltaf veriö á móti því og ertj, enn. Olafur Thors segir í áramóta- grein sinni, að kommúnistar hafi verið til viðtals um katiplækkun, ef það gæti greitt fvrir stjórnarmynd- un með Sjálfstæðismönnum, ef ekki yrði þd kosið í vor. Mcnn veröa aö gera scr grein fyrir þvi, að mcö þvi að styðja Al- þýðubandalagið, þá styðja menn kommúnisla og þar mcð sundrung en ekki samslarf vinstri afianna. Þella er nú fullreynt og sannþróf- aö.. Vildi þjóðstjórn. Eftir að vinstri stjórninni hafði verið sundrað, vildi Framsóknar- flokkurinn að komið yrði upp þjóðstjórn um efnahagsmálin, land- helgisdeiluna og tilraunir til sam- komulags um skynsamlegar breyt- ingar á kjördæmaskipuninni, sem samþykkt yrði þá í lok kjörtíma- bilsins. Þetta vildi Emil Jónsson ekki reyna, og aðalástæðan var sú, að það passaði ekki í kram Sjálfstæðis- manna. Þeir hlustuðn tni ckki á neitt annað en að reka áfram í skvndi nýja kjördæmaskipun og tvenningar kosningar á árinu. Þessi afstaða Sjálfstæðismanna hefur ráð- ið þeirri furðulegu stjórnarmynd- un, sem nú hefur átt sér stað. Framhald á 2. siðu.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.