Dagur - 04.02.1959, Síða 2

Dagur - 04.02.1959, Síða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 4. febrúar 1959 HERJÓLFUR SKRIFAR HRINGSJÁ Glöggt er enn hvað þeir vilja EFIING HÖFUÐSTAÐARVALDSINS OG MINNKANDI ÁHRIF LANDSBYGGÐARINNAR ER TAKMARKIÐ „Framsóknai'maður" sendir eftirfarandi grein: Réttlætiskennd íhaldsins Það er hlegið um allt land að þeirri útreið, er Bjarni Benediktsson fékk lijá Ey- steini Jónssyni í umræðuniun um launa- og verðlagsmálin, sem nú cr verið að ræða í þinginu. Sjaldan eða aldrei hefur málsvari þingflokks verið jafn kaghýddur og Bjarni í þessum umræðum. Enda hefur maðurinn lamazt svo í þessum umræðum, að hann má vart penna halda. Það cr ahnennt viðurkennt, að „Staksteinar“ Morgunblaðsins séu fóstur Bjarna. í blaðinu, sem barst liingað 28. f. m., er l'itstjórinn handlama, en frck- ar en gefast upp, grípur hann til ritsmíða Jakobs Pétursson- Alaska og New York- ríki Um sl. áramót gengu í gildi lög í Bandaríkjunum, sem setja Alaska ó bekk með þeim 48 ríkjum, sem fyrir voru í rikjasambandi Norður-Amer- íku. Aíaska er þannig 49. ríkið og nýtur allra þeirra réttinda, sem önnur ríki Bandaríkjanna hafa, þ. á. m. að senda fulltrúa til beggja deilda sambands- þingsms í Washington. Banda ríkjamenn spurðu ekki um íbúafjöldann í Alaska, þegar þeir ákváðu að veita landinu stööu sjálfstæðs ríkis innan ríkjasambandsins, heldur að hinu, hvort landið hefði skil- yroi til jiess að *framf!eyta sér efnaliagslega og hvort landið myndaði ekki jiá menningar- legu og féíagslcgu heild. sem gerði það sjálfsagt og eðiilegt að veita því ríkisréttindi. íbúar Alaska eru aðeins 210 þús. Xil samanburðar skal þess getið, að íbúar New York ríkis eru rúml. 17 millj., íbúar ‘Texas 8,3 millj., íb. Kaliforníu 12,3 millj., Illinois 9 millj., Ohio 8,(i millj.. Milijónariki Bandaríkjanna hafa engu meiri rétt lil fulltrúa á sam- bandsjiingið en hin, sem að- ■eins telja hundruð þúsunda. Þannig líta margar helztu Iýðræðisþjóðir ekki á höfða- töluna eina, þegar þær ákveða kosningaskipun sína. Það er því engan veginn ólýðræðis- legt, þótt hér á íslandi sé þannig skipað máluin, að ein- stakar sýslur, jafnvel þótt þær séu ekki jafnar að íbúatölu, séu sérstök kjördæmi. Land- fræðilegar orsakir, söguleg rök og hagnýtur tilgangur mæla með því, að hinni gömlu kjördæmaskipun okkar sé ekki bylt í þeim anda. sem Sjálístæðismenn leggja til. ar, ritstjóra „íslendings", þar sem hann gerir máttlausa til- raun til að véfengja umsamin loforð Framsóknarflokksins þess efnis að vinna að lausn kjördæmainálsins í samstarfi við vinstri flokkana fyrir lok kjörtímabilsins. Þarna liefur Jakob slegið á viðkvæma strengi í sálarlífi Bjarna með því að segja ósatt um and- stæðinga sína, enda lætur Bjarni eigi fram lijá sér fara að liirða rekann. ÖFG AFULLUR SAMANBURÐUR. Til þess að sanna réttlætis- mál sitt uni breytta kjör- dæmaskipan, er svo tekið dæmið af Björgvin Jónssyni, þingmanni Seyðfirðinga, ann- ars vegar, en að baki honum standa 240 kjósendur, og hins vegar þann kjósendafjölda er stcndur að baki Ólafi Thoros í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 2076 kjósendur. og svo er lagt út af samanburðinum í anda réttlætiskenndar Sjálfstæðis- manna. ÞEGAR BJARNI SKRAPP AUSTUR. Þessi réttlætiskennd Sjálf- stæðismanna hefur eigi ávallt verið jafn aðkallandi sem nú. Fyrir urn 23/a ári, var fulltrúi Seyðfirðinga, Sjálfstæðismað- urinn Lárus Jóhannesson, með færri atkvæði að baki sér en Björgvin hefur nú, þá heyrðist hvorki stuna né hósti, í sambandi við óréttlæti, en þess í stað var lögð á það yfir- mannleg áherzla að halda óréttlætinu sem Iengst við, og koma Lárusi á þing aftur, hvað sem það kostaði, og mun Bjarni jafnvel hafa skroppið austur til að rétta réttlætinu hjálparhönd. Þannig er rétt- lætiskenndin á því heimili ávallt bundin við eigin hags- muni á liverjum tíma. SNÖGGSOÐIN BREYTING. Hitt er svo annað mál, að vel má vera að nokkra lag- færingu þurfi að gera á kjördæmaskipan okkar, þar sem líkt er ástatt og hér hefur verið bent á. En slík lagfæring á að vera þrauthugsuð og mótast af réttlætiskennd og fullum skilningi á þörfum dreifbýlisins, hvar sem er á landinnu. Slíkt mál sem breyting kjördæmaima á ekki að snöggssjóða eftir kokka- bókum tveggja pólitískra flokka, þar sem öllu ofar er fyrst og fremst tekið tillit til hagsmuna þeirra hvernig kjördæmunum er skipt, í fullu ósamræmi við aldagamla skipan þeirra mála. ARAS A LANDSBYGGÐINA. Þeir, sem byggja lands- byggðina til sjávar og sveita, verða að vera vel á verði í þessu máíi. Það, sem nú er að gerast, er bein árás á lands- byggðina. Það á að draga í vaxandi mæli valdið af landsbyggðinni og flytja það til höfuðborgarinnar, en mörgum mun þó áður liafa þótt nóg verið að gert í því efni, því að stappað hefur nærri, að beir, sem lands- byggðina byggja, liafa vart mátt reka nagla í fjöl, nema hafa áður fengið til þess leyfi frá Reykjavíkurvaldinu. SVIKAMYLLAN. Það verður slegið á marga strengi á næstu tímum í því íilliti að villa kjósendum landsbyggðarinnar sýn á því sem verið er að gera nú, það Framhald á -I. síðu. Fulltrúatalan á þingi S. I5. „íslendinguv" telur það hróplegt ranglæti, að fámennar sýsl- ur og bæjarfélög skuli eiga sérstaka fulltrúa á Alþingi íslend- inga og telur það í hæsta lagi ólýðræðislegt, að leggja sýslufé- lög að jöfnu um áhrif á landsmálin, þar sem íbúafjöldinn sé svo afar mismunandi í sýslum. En hvað i'innst „íslendingi“ um það lýðræði, sem ríkir á þingi Sameinuou þjóðanna, þar sem atkvæðisréttur smáríkis, eins og íslands, er lagður að jöfnu við atkvæðisrétt stórveld- anna? Eftirfarandi tölur sýna fólksfjölda í nokkrum ríkjum, sem aðild eiga að S. Þ. Sýna þær m. a., að á bak við hvert 1 atkvæði Sovétríkjanna á þingi S. Þ. standa rúml. 200 millj, manna, en að baki hverju 1 atkv. íslands aðeins 170 þús. Að dómi „íslend- ings“ er hér því þúsundfalt ranglæti framið á Sovétríkjunum miðað við hlut íslands. Ríki: íbúatala Sovétríkin ísland 170 000 Bandaríkin Luxemburg 300.000 Stóra Bretland Danmörk 4.450.000 Noregur 3.480.000 Finnland 4.270.000 Nærföt DRENGJABUXUR, síðar, frá kr, 16.00 DRENG JASKYRTUR, hálferma, f rá kr. 13.00 KARLM.SKYRTUR, hálferma, kr. 25.00 KARLM.SKYRTUR, heilerma, kr. 26.75 VEFNAÐ ARV ORUDEILD FORNBOKSALA KAUPUM OG SELJUM GAMLAR BÆKUR. Bókabúð Rikku ÍJTSALA! KJÓLAR frá 395.00 kr. HANZKAR frá 29.00 kr. SLÆÐUR frá 29.00 kr. UNDIRKjÓLAR frá 98.00 kr, M A R K A Ð U R I N N S í M I 12 6 1 er í fullum gangi. Mikið íirval af DÖMUPEYSUM, UNDIRFATNAÐÍ, BARNAFATNAÐI o. fl. YERZLUNIN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) FERÐAFELAG AKUREYRAR AÐALFUNDURINN verðnr sunnudaginn 8. febrúar 1959 og hefst kl. 2 e. h. í Afhýðuhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf og myndasýning. STJÓRNIN. <?> <♦> NOKKRAR STULKUR óskast í Hraðfrystihús Útgerðarfélags Akureyringa h.f. VERKSTJÓRINN. Sfakkafeygj Nýlega komin. VEFNAÐARVORUDEII.D

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.