Dagur - 04.02.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 04.02.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 4. febrúar 1959 D A G U R ^K^fe^'WM^^N^^^-Hf^^'^^SH* „i' iii.....liiiiiniin.....iiiiuii IIIMIIH.....I & 1 ± $ + Hjartanícga pakka ég ykkur öllum, sem sýnduð mér f margskonar vott vinsemdar og virðingar á 75 ára afmœli '| Guð blessi ykkur og Akureyri. % ö' mínu SVAVA JONSDOTTIR. & - - $ á Hjartans þakkir til barna minna, tengdabarna og f e> annarra œttingia og vina, sem glöddu mig með heim- ¦> '& sóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára afmœli X ^ minu 1S. janúar sl. — Heill og hamingja fylgi ykkur * f öllum. % JAKOBINA AGUSTSDOTTIR. Z f • ? Námskeið bifreiðastióra til meira prófs hefst á Akureyri 10. febrúar n. k., cf nægileg þatttaka verður. Nánari upplýsingar gefur Snœbförn Þorleifsson bif- rciðaeftirlitsmaður Akureyri, og þurfa umsóknir að hafa borizt honum fyrir 5. febrúar. BYLIÐ BRUNNA við Akureyri er til sölu. — Tilvalið fyrir þann sem vill stunda búskap með vinnu sinni í bænum. — Góður sendibíll getur fylgt með. — 5 mín. akstur í miðbæinn. Upplýsingar í síma 1518 kl. 6—7 e. h. GÚSTAF JÓNASSON, rafvirki. JARÐIR TIL ABUBAR Jarðirnar Sörlastaðir og Snæbjarnarstaðir í Fnjóskadal "eru lausar til ábúðar í næstu fardögúm. "Báðar eru þær mjög hentugar fyrir 'saúðfjárbú. Nánari uppl. gefur ODDVITI HÁLSHREPPS. JORÐ TIL SOLU Nýbýlið Austurhlíð í Öngulsstaðahreppi er til sölu og laust til ábúðar í vor. íbúðarhús, fjós, hlaða, fjárhús og kartöflugeymsla, allt nýlcgt, byggt úr steinsteypu og raf- lýst með rafmagni frá Laxá.' • I ' Túnstærð 30 dagsláttur, o\/2 dagslátta kartöfluflög, 15 dagsláttur framræst land. Áhöfn getur fylgt (15—17 nautgripir og 50 kindur). Einnig dráttarvél og önnur vinnutæki. — Semja ber við eiganda býlisins KRISTJÁN TRYGGVASON, Austurhlíð. Sími 02 (Bæjarsími). er næstkomandi mánudas, 9. febrúar. Þá £áið þér beztar bollur í Brauðbúð K.E.A. og úti- . búunum, sem verða opin £rá kl. 7 f. h. Laugardag og sunnudag tyrir bolludaginn verður brauðbúð vor í Hafnarstræti 91 (áður Skóbúð KEA) opin til kl. 4 e. h. báða dagana. BRAUDGERÐ BORGAKBfÓ S f M I 15 0 0 Frumsýning íimmtudagskvöld kl. 9: Kona flugstjórans HE'S GQT HÍS ARMS ARDUND HER ALL AROUND THE WORLD! CinemaScopE^ *<, £3aSia«s;eöi.oR lllllltMIIIMIMIIIIIMIIIIItllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllllllII ii iii nm iii Mi iii iii ii iii ii IIMIMMIIMII = NÝJA-BÍÓ 1 E Aðgöngumiðasala opin Irá 7—9 1 í kvöld gl. 9: | | Bróðurhefnd | 1 Afarspennandi, amerísk \ l leynilögreglumynd. lAðalhlutverk: 1 I Robert Taylor og [ i Janet Leigh. e | Bönnuð innan 16 ára. i ATH. Væntanleg um helgina \ \ verð'Iaunamyndin Brúin yfir Kwai- j [ fljótið | Auglýst síðar. | .¦'llllllllllMIIIIIIIIIllllllllMltllllllltlllllMtlllllllllllllllir. WILLYS-IEPPI (smíðaár. 1947) til sölu. Uppl. i sima 1945. ' Tilboð óskast í amerískan bragga, galvani- seraðan, 6x15 m, niðurrif- inn. — Tilboð'leggist í póst- hólf 46, Akureyri, merkt: BRAGGI. Tapað Peningabudda hefur tapazt í miðbænum. Skilvís finn- andi skili henni á afgreiðslu blaðsins gegn fundarlaun- um. Góður irillubátur óskast! Ca. 18 feta langur. Uppl. i síma 2216. Barnakcrrá, með skýli, til sölu. — Lítið notuð. Uppl. i síma 2341. HUNVETNINGAR - ÞORRABLOT Húnvctningafél. á Akureyri Irefur sitt árlega þorrablót n. k. laugardag 7. febiúar í kandsbankalnisinu. Hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Þátttakendur leggja sér til matarföngin, eins og að undanförnu, en kaffi, öl og gos- drykkir fást á staðnum Yfir borðum: Rœða, upplestur, kvikmynd, bingo o. fl. Þátttaka tilkynnist til einhvers úr stjórn félagsins fyr- ir föstudagskvöld. Aðgangur kostar kr. 30.00, en þeir félagar sem eru eldri en 65 ára, greiða ekkert. Hvinvetningar fjölmennið og bjóðið öðrum með. Heilir að hófi. STJÓRNIN. • ÞORRABLOT halda Iðnaðarmannafélag Akureyrar, Trcsmiðafélag Ak- ureyrar og Múrarafélag Akureyrar í félagsheimilinu Lóni, laugardaginn 7. febrúar, er hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. SKEMMTIATRIÐI ? ? ? Aðgöngumiðar verða afgreiddir á sama stað föstudag- inn 6. febrúar kl. 8—10 síðdegis. — Ekki samkvæmis-- klæðnaður. SKEMMTINEFNDIN. GOLFKLUBBUR AKUREYRAR heldur SKEMMTIFUND á Hótel KEA (Glldaskála) fimmtudaginn' 5. febrúar kl. 20.30. TIL SKEMMTUNAR: Púttkeppni — Kvikmynd Bingo. Lýsing á heimsmeistarakeppni í Skotlandi í haust o. fl. SKEMMTINEFNDIN. Seljum sölfuð þunnildi 3.Ö0 kr. pr. kg: Einnig gellur, kinnar og sundmaga, HRADFRYSTÍHÚS Ú.A. VERKSTJÓRINN SPILAKLUBBUR Skógrœktarfcl. Tjarnargerðis og Bilstjórafél. i bcenum SPILAKVÖLD í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 8. febr. kl. 8.30 e. h. Hljómsveit leikur. — Óðinn syngur. Fjölmennið og mætið stundvíslcga. SKEMMTINEFNDIN. Freyvangur DANSLEIKUR verður að Freyvangi laugardaginn 7. febrúar kl. 10 e. h. JÚPITER'-KVARTETTINN leikur. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Húsinu lokað kl. Hi/9. — Bannað innan 16 ára. U. M. F. ÁRSÓL.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.