Dagur - 04.02.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 04.02.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 4. íebrúar 1959 D A G U R 3 i n 1111 ■ 111 ■ n 11 ■ 1111111 ■ 11111111111 «c- 0 | 1 2 I Hjartanlega pakka ég ykkur öllum, sem sýnduð mér margskonar vott vinscmdar og virðingar á 75 ára afmœli mínu. — Guð blessi ykkur og Akureyri. S VA VA JÓNSDÓ TTIR. é | -I- Hjartans pakkir lil barna minna, tengdabarna og f’ 'S annarra œttingja og vina, sem glöddu mig með heim- 't * sóknum, gjöfuni, blómum og skéytum á 70 ára afmœli ? ® rhinu 1S. janúar sl. — Heill og hamingja fylgi ykkur | f' öllum. ^ % JAKOBÍNA ÁGÚSTSDÓTTIR. | -.\c- $ -t <3 *■> O 'í' v;c^>- ^ íj^ váS'(2>'T vícS- ® "T v;S>- &T vvS- v’i'c'Á f*!)^ vrS- (2>'V- v;x'> váS" Q'TSí' S' 0 Námskeið bifreiðasfjóra til meira prófs hefst á Akureyri 10. febrúar n. k., cf nægileg þátttaka verður. Nánari upplýsingar gefur Snæbjörn Þorleifsson bif- reiðaeftirlitsmaður Akureyri, og þurfa umsóknir að liafa borizt lionum fyrir 5. febrúar. BYLIÐ BRUNNA við Akureyri er til sölu. — Tilvalið fyrir þann sem vill stunda búskap með vinnu sinni í bænum. — Góður sendibill getur fylgt með. — 5 mín. akstur í miðbæinn. Upplýsingar í síma 1518 kl. 6—7 e. h. GÚSTAF JÓNASSON, rafvirki. JARÐIR TIL ABÚÐAR Jarðirnar Sörlastaðir og Snæbjarnarstaðir í Fnjóskadal eru lausar til ábúðar í næstu fardögúm. Báðar eru þær mjög hentugar fyrir sauðfjárbú. Nánari uppl. gefur ODDVITI HÁLSHREPPS. JORÐ TIL SOLU Nýbýlið Austurhlíð í Öngulsstaðalireppi er til sölu og laust til ábúðar í vor. Ibúðarhús, fjós, hlaða, fjárhús og kartöflugeymsla, allt nýlegt, byggt úr steinsteypu og raf- lýst með rafmagni frá Laxá. Túnstærð 30 dagsláttur, 3 i/j dagslátta kartöfiuflög, 15 dagsláttur framræst land. Ahöfn getur fylgt (15—17 nautgripir og 50 kindur). Einnig dráttarvél og önnur vinnutæki. — Semja ber við eiganda býlisins KRISTJÁN TRVGGVÁSON, Austurhlíð. Sími 02 (Bæjarsími). er næstkomandi mánudaff, 9. febrúar. Þá fáið þér beztar bollur í Brauðbúð K.E.A. og riti- búunum, sem verða opin frá kl. 7 f. h. Laugardag og sunnudag ryrir bolludaginn verður brauðbúð vor í Hafnarstræti 91 (áður Skóbúð IvEA) opin til kl. 4 e. h. báða dagana. BRAUÐGERÐ BORGARBÍÓ S í M I 15 0 0 Frumsýning fimnitudagskvöld : kl. 9: Kona flugstjórans iíE’S GOT HíS ARMS ASOUND HER I ALL AROUND THE WORLD! _ oiruAcn • IIIIlllllllllKllllllIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll •1111111111111111111111111111111II1111111111IIlllllllllll11111111111 i NÝJA-BÍÓ H Aðgönguniiðasala opin Irá 7—9 1 f kvöld gl. 9: Bróðurhefnd i Afarspennandi, amerísk H | leynilögreglumynd. i ÍAðalhlutverk : 1 Robert Taylor og i Janet Leigh. i i Bönnuð innan 16 ára. i ATH. Væntanleg um helgina i i verðlaunamyndin | Brúin yfir Kwai- j { fljótið | í Auglýst síðar. i .................................... WILLYS-JEPPI (smíðaár. 1947) til sölu. Uppl. i sima 1945. Tilboð óskast í amerískan bragga, galvani- seraðan, 6x15 m, niðurrif- inn. — Tilboð’leggist í póst- liólf 46, Akureyri, merkt: BRAGGI. Tapað Peningabudda hefur tapazt í miðbænum. Skilvís finn- andi skili henni á afgreiðslu blaðsins gegn fundarlaun- um. Góður trillubátur óskast! Ca. 18 feta langur, Uþpl. í síma 2216. Barnakerrá, með skýli, til sölu. — Lítið notuð. Uppl. i sima 2341. HUNVETNINGAR - ÞORRABLOT Húnvetningafél. á Akureyri hefur sitt árlega þorrablót n. k. laugardag 7. febrúar í Landsbankahúsinu. Hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Þátttakendur leggja sér til matarföngiil, eins og að undanförnu, en kaffi, öl og gos- drykkir iást á staðnum Yfir borðum: Rceða, upplestur, kvikmynd, bingo o. fl. Þátttaka tilkynnist til einhvers úr stjórn félagsins fyr- ir föstudagskvöld. Aðgangur kostar kr. 30.00, en þeir félagar sem eru eldri en 65 ára, greiða ekkert. Húnvetningar fjölmennið og bjóðið öðrum með. Heilir að hófi. STJÓRNIN. ÞORRABLOT lialda Iðnaðarmannafélag Akureyrar, Trcsmiðafélag Ak- ureyrar og Múrarafélag Akureyrar í félagsbeimilinu Lóni, laugardaginn 7. febrúar, er lielst með borðháldi kl. 8 e. h. SKEMMTIATRIÐI ? ? ? Aðgöngumiðar verða afgreiddir á sama stað föstudag- inn 6. febrúar kl. 8—10 síðdegis. — Ekki samkvæmis- klæðnaður. SKEMMTINEFNDIN. GOLFKLUBBUR AKUREYRAR heldur SKEMMTIEUND á Hótel KEA (Gildaskála) fimmtudaginn 5. febrúar kl. 20.30. TIL SKEMMTUNAR: Púttkeppni — Kvikmynd Bingo. Lýsing á heimsmeistarakeppni í Skotlandi í haust o. fl. SKEMMTINEFNDIN. Seljum söltuð þunnildi 3.00 kr. pr. kg: Einnig gellur, kinnar og sundmaga. HRAÐFRYSTIHÚS Ú.A. VERKSTJ Ó RIN N SPIL AKLUBBUR Skógrcektarfél. Tjarnargerðis og Bilsljórafél. i bcenum SPILAKVÖLD í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 8. febr. kl. 8.30 e. h. Hljómsveit leikur. — Óðinn syngur. Fjölmennið og mætið stundvíslcga. SKEMMTINEFNDIN. Freyvangtir DANSLEIKUR verður að Ereyvangi laugardaginn 7. febrúar kl. 10 e. h. J ÚPITER-KV ARTETTIN N 1 eikur. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Húsinu lokað kl. lll^. — Bannað innan 16 ára. U. M. F. ÁRSÓL.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.