Dagur - 06.02.1959, Page 1

Dagur - 06.02.1959, Page 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið' Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 11. febrúar. XLII. árg. Akureyri, föstudaginn 6. febrúar 1959 7. tbl. Afnám gömlu kjördæmanna og ný Ijár- festingarpólitlk 6 milljónir króna Selfass hinn nýji í fyrstu ferð sinni til Akureyrar. fLjósm.: E. D.). Frá bæjarstjorn Ákureyrarkaupst. Kosningar nefnda og ráða fyrir yfirstandandi ár Guðm. Gnðlaugsson forseti bæjarstjórnar áfram Forseti bæjarstjórnar: Guð- mundur Guðlaugsson. I. varaíorseti Björn Jónsson. II. varaforseti: Bragi Sigur- jónsson. Ritarar: Árni Jónsson og Stef- án Reykjalín. Bæjarráö: Jakob Frímannsson, Björn Jónsson, Bragi Sigurjónsson, Jónas G. Rafnar, Jón G. Sólnes. V’aramenn: Guðmundur Guðlaugsson, Jón B. Rögnvaldsson, Stefán Reykjalín, Helgi Pálsson, Árni Jónsson. Bygginganefnd, innan bæjarstjórnar: Stefán Reykjalín, Árni Jónsson. Utan bæjarstjórnar: Gunnar Oskai'sson, Jón Þorvaldsson. Varamenn, utan bæjarstj.: Jóhannes Hei-mundsson, Bjarni Sveinsson. Framhald á 7. síðn. í íitvarpsumræðunum sagði Eysteinn Jónsson meðal annars um kjördæmamálið: „Yfir hefur nú verið lýst pólitískum ófriði til þess að af- nema öll kjördæmin utan Reykjavíkur og heilögu stríði lýst um nýja fjárfestingarstefnu í stað pólitískrar, þegar kjördæm- unum hefur verið breytt. Aður liafa Framsóknarmenn bent á, að lokamark andstæðinganna væri að afnema kjördæmin, en það hefur veiið svarið og sárt við lagt, að slíkt kæmi ekki til greina. Þetta væru bara getsakir Framsóknarmanna, en hvað kemur í ljós? Nú er því yfii'lýst, að ætlunin sé að lögleiða örfá stór kjördæmi. Það er eríitt að ganga framan að mönn- um og segja, að verið sé með Jressu að taka af Jteint mikilsverðan rétt og ntinnka áhrif héraðanna. Þess vegna verður að reyna að dulbúa sig í vinargervið sem fyrr, og Jrað er áður vel Jiekkt. Nú er sagt: Það á að kjósa jafn- marga sanrtals og áður. Það er meira að segja aukinn réttur að taka þátt í að kjósa fimm eða sex í stað Jress að eiga þátt í að velja aðeins einn eða tvo. Það á að vera betra fyrir héruðin að eiga pinu- pínulítil ítiik í Jressum hóp en að eiga sérstaka fulltrúa eins og nú er. Eftir þesSum falsrökum œtti það að vera enn þá mciri réttarbót að eiga þátt i kósningu enn þá fleiri manna i einu lagi og sú mest, að kjósa allan þingheim i einu lagi og afnema alvcg alla kjördremaskipt- in s.u. [unnn Seyðisfjarðar I gærkveldi Bretar létu fallbyssurnar síga eftir 5 daga þóf skammt austur af Loðmundarfirði Eins og áður var frá sagt kom Þór að brezka togaranum Vala- fell frá Grimsby á sunnudaginn var, sem var að veiðum 0,8 sjó- mílur innan 4 mílna markanna. — Tveir brezkir tundurspillar liindruðu töku togarans með of- beldi, en staðfestu staðarmælingu Þórs. Yfirmaður lierskipanna Ieitaði fyrirmæla brezku stjórnarinnar um máJið. Síöan hafa skipin ver- ið á sama stað, cða út af Loð- mundarfirði. Kl. 14 í gær tilkynnti brezki togarinn herskipinu, að hann hefði fengið skeyti um það frá eigendum sínum að halda til Seyðisfjarðar fyrir meint land- heigisbroí. Utn klukkan 17.40 í gær átti blaðið tal við Pétur Sigurðsson forstjóra Landhelgisgæzlunnar. Þá var Þór á leið tií Seyðisfjarð- ar með landhelgisbrjótinn og báðir tundurspillarnir einnig, að beiðni Þórs. Þá var komið hið versta veður og ekki hægt að komast milli skipa úti á rúmsjó. Fulltrúi Landhelgisgæzlunnar, blaðamenn o. fl. fóru í gær flug- leiðis til Egilsstaða og munu hafa ætlað að verða viðstaddir þegar fyrsti brezlti landhelgisbrjóturinn er færður til liafnar. En eftir því hefur verið beðið með nokkurri óþreyju. Valafell er margbrotleg- ur veiðiþjófur, en óvíst í gær hvort skipt hefur verið um skip- stjóra. Svona röksemdafærslu cr boðið upp á til ])ess að slá ryki í augu manna um ])að, sem fyrirhugað er. Svo segir háttvirtur 1. J)m. Reyk- víkinga, að sameining kjördæm- anna sé ekki að leggja Jrau niður. Það sé eins og gifting. Eftir sönnt röksemdafcerslu vteri það ckki heldur að lcggja kjördeem- Framhald á 7. siðu. Bændur áttu rétt á 3,3%; hækkun á launalið. verðlags- grundvallarins. — Þingmenn Framsóknarflokksins báru fram breytingartillögur til lagfæringar, en þær voru felldar, m. a. með atkvæðum allra Sjálfstæðism., „bænda- vinanna“ á Alþingi. Stjórnarblöðin hælast nú um yfir því að þarna hafi sparast 6 millj. kr. — Þessa kveðju stjórnarinnar mun bændastéttin muna til vorsins og hefur ])á tækifæri til að þakka fyrir sig á viðeigandi hátt, því að þessi kjaraskerð- ing nær eingöngu til bænda og er uinfram hina alhliða niðurfærslu. Iðnnemar eru 1700 hér á landi Flestir læra húsasmíði - Iðngreinar um 40 BLADINU hefur borizt skýrsla iðn- fræðsluráðs um tölu iðnnema á öllu fandinu miðað við árslok 1958. Þar kemur J)að frarn, að iðnnemum í Reykjavík hefur fækkað ,á síðustu tveimur árum. Nú munu vera alls um 1700 iðhnemar á öllu landinu. Þær iðngreinar, sem flestir ungir menn leggja hú stund á og nám sitt liófu á árunum 1955—58 cru: húsgagnasmíði með 164 nemendur, vélvirkjanemar eru 101, í bifvéla- virkjun 81, múraranemar 74, raf- virkjar 66, við nám í pfpulagning- um eru 49, við húsgagnasmíði 47, hárgreiðsluncmar eru 43, plötu- og ketilsmíöi 42, og við nám í renni- smíði 41. Aðeins á einum stað utan Reykja víkur eru iðnnemar fleiri en 100, og er það á Akureyri, ])ar sem þeir eru nú á námssamningi 102, en í Gullbringu- og Kjósarsýslu að með- töldum bæjunum Iveflavík, Hafnar firði og Kópavogi, eru 94 iðnnem- ar, og í Árnessýslu ertt Jreir 79. Frá vinstri: Haukur, Anna, Kristín, Guðmundur og Júlíus framan við hótelið. (Ljósm.: Edvard Sig.). í eftirmála segir iðnfræðsluráðið m. a. á þessa leið: Samkvæmt yfirlitinu eru í Reykja- vík í árslok 1958 979 nemendur á námssamningi í 41 iðngrein á móti 1027 um fyrri áramót, en 1078 í árs- lok 1956. Annars staðar á landinu eru 645 iðnnemar, cn voru 630 við árslok 1957, en 618 árið áður. Heildartala iðnnema, sem fengið hafa staðfestan námssamning, er nú 1624 á öllu landinu, en var 1657 árið á undan. Hefur iðnnémum Jrví fækkað á árinu 1958, en samkvæmt fenginni reynslu má gera ráð fyrir, að 50—80 námssamningar við nem- endur, sem hófu iðnnám síðast á sl. ári, hafi verið ókomnir til stað- festingar um áramót. Sennilegt má tclja, að iðnnemar á ölltt landinu séu nú sem næst 1700 í 41 iðngrein. Löggiltar iðngreinar munu nú vera 60 talsins, og eru því engir nemend- ur í 19 iðngreinum, en þær eru: beykisiðn, feldskurður, gaslagning, hattasaumur, eirsmíði, klæðskurður kvenna, kökttgerð, leirkerasmíði, leturgriiftur, mjólkuriðn, móta- smíði, myndskurður, netjagerð, reiða- og seglasaumur, reiðtygja- og aktygjasmíði, steinsmíði, sútara- iðn, tágaiðn, vagnasmíði. Landlielgisvarnir Noregs I ár verða freigáturnar „Arendal“ og ,,Narvík“ láinar gæta fiskveiffi- landhelgi Noregs, — og þá senni- lega einkum í Lófót og þar fyrir norðan . En frá næstu áramótum er áætlað að fcla sérslökum skipum starf Jtetta, sem ])á sinni eingöngu þessu starfi, en scu ekkert háð her- vörnum landsins. Er búist við að breytingartillaga um þetta nýja skipulag verði lögð fy’rir ríkisstjórnina nú á næstunni. Gert er þar ráð l'yrir 6 sérstaklegá útbúnum skipum, 700—800 smá- lesta að stærð.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.