Dagur - 06.02.1959, Blaðsíða 4

Dagur - 06.02.1959, Blaðsíða 4
4 D A G U R Föstudaginn 6. febrúar 1959 Dagijr KÍTSTJÓKI: ERI.IN t; U R D A V í I) S S O X !• « R K t L 1 lí J 0 It N S S 0 N SkrifstoCa i llafiianirwi ?M) — Simí lltiti Árgansrurinn knMar Lv. 75.00 Klaðið kcmiir út a miAiiUutlorum og laugardögtun. Juijar eíni >umb lil Gjalddagi rr I. julí PRENTVEKK OOOS BJÖKNSSONAR H.F. Flokkurinn, sem alltaf snýst ÝMSUM SJALFSTÆÐISMÖNNUM verður nú svimgjamt. Og þeim hclzt, sem einlægast trúðu hcilindum flokks síns. Þctta er mjög að vonum, því að Sjálfstæðisflokkurinn hefur skipt um skoð- un í hverju stórmálinu cftir annað og mcð svo stuttu millibili, að venjulegir flokksmenn hafa ckki við að trúa eða ertt hættir því. Skal nú bent á nokkur dæmi um þctta. Á mcðan Olafur Thors var við völd, leitaði stjórn hans erlcndra lána í flestum lánastofnunum tveggja heimsálfa. En stjórn hans naut ekki álits og ckkcrt varð ágengt. Þegar vinstri stjórnin var mynduð varð léttara fyrir fæti í þcssu efni. sem vonlegt var. En þá gerðust undarlegir hlutir í herbúðum Sjálfstæðismanna. sem nú voru komnir í stjórnarandstöðu. Þeir höfðu ekki lengur áhuga fyrir því, að ríkisstjórnin fengi erlend lán til nauðsynlegra framkvæmda innanlands. Þeir höfðu aðeins áhuga fyrir því að fella vinstri stjórnina og stóðust ekki þá freistingu, að vinna hrein skemmdarverk. Fræg cru falsskeytin frá þeim tíma, scm Sjálfstæðismenn dreifðu víða um heim. Þau gáfu alrangar upplýsingar um vinstri stjórnina og voru til þess ætluð að spilla Iáns- trausti þjóðarinnar út á við. Falsskeytin báru að vísu ekki árangur, þrátt fyrir auðsæjan tilgang. En þá sncru Sjálfstæðismenn við blaðinu og nefndu Iánin að vcstan landsal, cn landráð ef þau voru tekin í gagnstæðri átt. Þcssi heilsnúninngur Sjálfstæðismanna vakti almenna furðu allra landsmanna. En hann var þó mjög táknrænn fyrir það sem á eftir kom. Vinstri stjórnin ákvað, að færa út fiskveiðitak- mörkin. Það er citt af þýðingarmestu hagsmuna- málum þjóðarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn snerist þá á svcif með ósvífnustu andstæðingum þjóðar- innar. Morgunblaðið flutti nær daglega greinar úr erlendum andstæðingablöðum, þar sem harðast var deilt á fyrirætlun íslendinga og hafði engar athugasemdir við þær að gera. Frá sjálfu sér bætti það svo þessar erlendu fréttir upp með því að lýsa því yfir að vinstri stjórnin væri mjög klofin í þessu niáli, en kommúnistar réðu mestu. Engar fréttir voru Bretum kærkomnari. Sam- kvæmt þcim mátti jafnvcl ætla, að meiri liluti þjóðarinnar væri c. t. v. á bandi Brcta. Víst var um það, að sterkustu andstæðingar íslcndinga í landhclgisdcilunni þóttust ciga trygga bandamenn hér á landi, þar scm Sjálfstæðisflokkurinn var. Brezkir útgerðarmeenn þýddu greinar úr Morg- unblaðinnu og birtu, máli sínu til sttuðnings. — Enginn getur með fullri vissu um það sagt, hvern þátt Sjálfstæðisflokkurinn á í þeirri ákvörðun Breta, að senda herskip á íslandsmið og lögbjóða togurum sínum veiðiþjófnaað í íslenzkri land- helgi. Það var örfáum dögum fyrir hinn eftir- minnilcga dag, 1. sept., scm Sjálfstæðisflokkurinn sncrist í þessu stórmáli og skipaði sér að baki stjórnarinnar. Það gerði hann þegar einróma sam- þykktum frá öllum Iandshluttum um, að standa fast með ríkisstjórninni og láta í cngu undan síga, hvað sem í skærist, rigndi yfir blöð og út- varp, svo að ckki hafðist undan að lesa upp og prenta. Aldrci hefur nokkur stjórnmálaflokkur verið dreginn upp úr dýpra feni og aldrei getur Sjálfstæðisflokkurinn þvegið, sig hrcinan af þessum endemum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur rist konmuinistum níð allt frá ný- sköpunarárunum, talið flokk þeirra þjóðhættulegan og ckki neinum heiðarlcgum stjórnmála- flokki samboðið, að hafa við þá nokkra samvinnu. Rétt fyrir jólin grátbáðu þeir Ólafur Thors og Bjarni Bcncdiktsson kommúnist- ana í Alþýðubandalaginu að mynda með sér ríkisstjórn. Allar fyrri yfirlýsingar og níðskrif skyldu tafarlaust gleyptar. Þessi snúningur kom óþægilega við ýmsa flokksmenn. Enn urðu þeir að snúast mcð, sem fylgja vildu flokknum. Allir muna hvað Sjálfstæðis- menn sögðu um Alþýðuflokkinn við síðustu kosningar. Þeir kröfðust þess að 4 þingmenn AI- þýðufl. væru gerðir afturreka á Alþingi, því að kosning þeirra væri stjórnarskrárbrot og seta þcirra á Alþingi ólögmæt. — Skyndilega breyttist þetta. Á Þorláksdag hét Sjálfstæðisfl. þessum sömu mönnum fullum stuðningi og lét þá mynda ríkis- stjórn. Ekki gátu Sjálfstæðis- menn gcrt orð sín um kosning- arnar ómerkilegri með öðru móti. Á meðan Sjálfstæðisflokkurinn var í stjórnarandstöðu, gerðist hann kaupkröfuflokkur, svo scm kunnugt cr. Hann vann ötullega að 6—9% kauphækkunum í sum- ar. Nú hefur hann hins vegar gert það opinbert, sem stefnumál flokksins, að kaupið þurfi að lækka jafnmikið eða meira cn það hækkaði í sumar. Og þetta er nú orðið að lögum. Ljóst er af framansögðuin dæmuin, að eng- inn stjórnmálaflokkur áíslandi cr jafn stefnulaus og óábyrgur og enginn snýzt jafn blygðunarlaust og hann. Sínmotandi skrifar: „LIPURÐ SÍMANS við okkur notendurna er ekki ákaflega mikil, enda ekki um samkeppni að ræða frá öðru fyrirtæki, svo að öllu er óhætt. Við viljum ekki án símans vera, en þó finnum við flest, hvort að okkur snýr lófi eða handarbak. Þann 26. hvers mánaðar, fyrri hluta dags, er lokað þegjandi og hljóðalaust fyrir símann hjá þeim, sem gleymt hafa að borga Ekki veit eg hve margir gleyma, en ekki trúi eg, að þeir séu mjög margir. Væri nú ekki m^gulegt að hringja til þessara manna að morgni þess 26. og tilkynna, að síma þeiwa verði lokað t.'d. kl. 4 þann dág, ef greiðsla er ekki komin fyrir þann tíma? Það er nefnilega ekki af tregðu, að sím- reikningar eru ekki greiddir fyr- ir þennan akvéðna dag, heldur hreinni og beinni gleymsku. Eg fæ ekki annað séð en við símnot- endur séum góðir viðskiptamenn símans-;-falltaf borgum við honum og það talsvert stundum, svo að ofurlitla lipurð mætti gjaxman sýna okkúr, þegar við erum gleymnai’i en við ættum að vei'a. Það kemur sér nefnilega illa, þegar lokað er skyndilega fyrir símasamband, ekki sízt þegar það er nú gert í miðju samtali. Eg veit um tvö dæmi þess frá í vetui’, að samband hefur veiúð rofið vegna vanskila á meðan samtal fór fi-am, og ekki þykir mér ólíklegt, að dæmi slíks séu fleiri, þótt mér sé ekki kunnugt um. Eg skýri hér frá öðru dæm- inu. Kona hér í bæ var að í’æða í síma við vinkonu sína, og skyndi lega hvarf rödd vinkonunnar í miðri setningu. Konunni kom ekki í hug, að þetta var þann 26.; hún hringdi strax í númer vin- konunnai’, og enginn svaraði. Hún hringdi enn, og það fór á sömu leið. Nú er vinkonan heilsuveil, og konan vai’ð hrædd um, að hún kynni að hafa fengið aðsvif, og þess vegna hringdi hún á bíl til þess að fara heim til vin- konunnar og vita, hvort nokkuð hefði komið fyrir, en sjálf átti hún ekki heimangengt. Jú, skýr- ingin fannst. Maður vinkonunnar hafði gleymt að borga símreikn- inginn. Eins og þetta dæmi sýnir, þá getur þessi fyrirvaralausa lokun di'egið dilk á eftir sér. Vill síminn t. d. bera ábyrgð á því, að ekki sé hægt að hringja á slökkvilið eða sjúkrabíl? Eg mælist eindregið til þess, og þykist mæla fyrir munn margra, * að símayfírvöldin hætti þessari fyi'irvaralausu símalokun, og minni þá gleymnu heldur á, og þá fær síminn sína peninga. Það er aldrei nein hætta á, að hann missi þá. Lokunin er innheimtu- aðferð, sem að vísu er fljótvirk, en stofnun ætti ekki að gei'a sér leik að því að baka sér óvinsæld- ir þeiiTa, sem hún á að þjóna. Símnotandi.“ Ikviknanir á Akurcyri og nágrenni árið 1958 Samkvæmt skýrslu slökkviliðs- stjóra Akureyrarkaupstaðar ylir síðastliðið ár til bæjarráðs varð cldur laus á Akureyri og í nágrenni lians í samtals 25 skipti árið 1958. í 8 skipti cr taliö, að upptök eldsins eigi rót sína að rekja til raf- lagna og raftækja, í 6 skipti var um íkveikju að ræða, að því cr skýrslan hermir, en í 5 skipti vegna óað- gæzlu með eld. í 3 skipti er ekki vitað um upptök, tvisvar er starf- rækslu um kennt og í eitt skipti valda eldfæri og ljósatæki eldsvoða. í bænum voru útköll slökkviliðs 28 yfir árið, eitt í sveitum, 3 í báta og 8 á flugvöll, cða alls 40 útköll. Af þessum útköllum voru 4 í æfing- ingarskyni, 31 vcgna cldsvoða, citt vegna gruns um eld, en 4 gabb. I 6 skipti kviknagi í íbúðarhús- um, 5 sinnum í verksmiðjum, 3 sinnum í bátum, 2 sinnum í úti- húsum og 8 sinnum er skilgreint undir ýmislcgt. Tjón af eldi varð aldrei mikið, samkvæmt skilgreiningu skýrslunn- ar, einu sinni talsvert. 14 sinnum lítið og 10 sinnum ckkert. Raflj ós sem beita Á fundi fiskveiðideildar FAO, sem nýlcga var haldinn í Colombo á Ceylon, var skýrt frá nýrri fisk- veiðiaöferð, scm þykir liafa gefist vcl á Miðjarðarliafi og við Ind- landsstrendur. — Hin nýja aðferð er fólgin í því, að sérstökum þar til gerðum rafmagnslampa er sökkt í sjó á fiskimiði. Fisktorfur sækja í Ijósið og fiskurinn er Jxá veiddur í lierpinót. Það Jxykir kostur við Jxessa ljós- beitu, að ljósinu cr sökkt í sjó, í stað Jxess að lýsa yfirborðið, að lampinn er ódýr, cinfaldur og ör- uggur. Eru Rússar að gerbylta síldveiðum með nýrri flotvörpu? SIÐAN í nóvember í liaust hafa stórir síldveiðiflotar Rússa fylgt eftir síldartorlunum undan ströndum Nor- egs, og einnig undanfarin ár, og stundað J>ar íekneta- veiðar, saltað síldina á veiðiskipunum og skilað lienni síðan til birgðaskipanna, sem alltaf fylgja veiðiflotan- um. Þá er Norðnxenn hætla síldveiðum á haustin, Jxegar síldin tekur að fjarlægjast strendur landsins, taka Rússar við og fylgja síldinni eftir nokkru Utar, norður með öllum Noregi, norður fyrir Lófót, síðan vestur- yíir til Jan Mayen, og þaðan suður undir Færeyjar, og halda sig á Jxeim slóðum mestallan veturinn. í síldarleit sinni snemma í janúar fór „G. O. Sars“ fram hjá Færeyjum og sá Jxá stóran síldveiðiflota rúss- neskan Jxar norðurundan. Sáu Jxeir í einu unx 50 skip, reknetaskip, togara og birgðaskip. Fr talið, að Rússar hafi að jafnaði 200—300 skip á síldveiðum í Norður- höfum. í þessari ferð taldi Finnur Devold að veiði Rússa myndi hafa verið harla lítil um Jxetta leyti sök- um veðra, er Jxá voru mjög óhagstæð á Jxessum slóðum. Norskl fiskveiðablað Jlylar nýskeð þá frétt, að Rúss- ar hafi fyrir skömmu gert stórbyllingu i silclveiðum sinum með uppfundningu nýrrar tegundar flolvörpu, sem þeir geti stillt á hvert það dýpi, sem sild fyrir- finnst á. Og árangur síldveiða Rússa hafi verið svo göður i haust, að þeir hafi lálið marga af slórlogurum sinum hcetia þorskveiðum og hefja togveiðar i sildar- flotanum mikla. Er fullyrt, að Rússar hafi siðan i haust og fram að áramótum veilt 4—5 miUj. tunnur stórsilclar á höfum úli. Norskir síldveiðimenn, sem síðan um áranxót hafa verið að búa sig undir vetrar-síldveiðarnar að vanda, þegar síldin tekur að ganga að landi, eru nú mjög bölsýnir sökum Jxessara rússnesku síldarvörpuveiða. Telja veiðistjórar, að síldartorfurnar muni verða sund- urtættar og tvístraðar í Jxessum sífellda eltingarleik og Jxrotlausri veiði. Reynist fréttir Jxessar um flotvörpxx Rússa sannar, Jxá eru þeir að búa sig undir að taka að sér alla síldarleit og síldveiðar 1 Norðurhöfum! Undanfarinn áratug hefur Jxað oft valdið allmikilli furðu, bæði nxcðal íslenzkra og norskra síldveiðimanna, að Rússar skuli hafa lialdið út svona stórunx og ljöl- mennum síldveiðiflota á fjarlægum höfum og oítast, að minnsta kosti framan af, með litlum og stundum sáralitlum veiði-árangri. Og eigi að síður liefur Jxað vakið furðu, að oft liefur virzt svo, sem herforingjar hafi stjórnað veiðiskipunum — eða að minnsta kosti verið Jxar eftirlitsmenn. Hefur Jxví þrásinnis verið gizk- að á, að Jxessar „flotaveiðar“ Rússa séu aðeins einn liðurinn í hinú nxikla hervæðingarkerfi þeirra, og að hér sé verið að alá upp og temja æskulýð liinnar miklu Jxjóðar til sjósóknar á lierskipa- og kafbátaflota Rússa. Sé tilgáta Jxessi rétt, er eigi að furða, Jxótt síldveiðileið- angrarnir séu látnir bera sig, hvernig sem veiðist. Einnig mun Jxá skiljast betur hin geysimikla víðátta Jxessara veiðileiðangra Rússa um öll Norðurliöf, alla leið vestur að ströndum Iíanada og nyrðri hluta Banda- ríkjanna. Og sennilega verður Jxess ekki langt að bíða, að Jxeir bregði sér vestur yfir Norðurheimskautið, undir ísinn! — v. Vonbrigði húsmæðra í þeiriá vii'ðingarvei'ðu tilrauix ríkisstiói'narinnar að stöðva vei'ðbólguna með niðuifærslu verðlags og launa, velta menn fyrir sér áhrifum hinna nýju laga á eigin efnahag. Launin lækka en vöruvex-ðið einnig. Dæmi um Jxetta er sett upp á ýmsan hátt og ruglar það heil- brigða yfix'vegun. Ein niðurfærsluleiðin er 5% álagiiingarlækkun í smásölu og heildsölu. í þi'iggja dálka fyi'ii'sögn eins sunnanblaðsins, nú í vikunni, segir: „Vöruverð og Jxjónusta lækkar um 5% næstu daga.“ Þetta er hreint fals. Vöruverðið lækkar ná- lega ekkert, eða sennilega um 1% eða Jxar um bil (niðui'greiddu vörurnar í séi'flokki). Húsmæður vex'ða fyrir miklum vonbrigðum þegai' Jxær reka sig á þetta. Það var nefnilega aldrei meiningin að lækka vöruverðið um 5% heldur aðeins álagning- ai'Iið vöruverðsins, og er Jxað sitt hvað. Þetta hefðu stjórnai'blöðin átt að skýra betur til að firra fólk vonbrigðum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.