Dagur - 11.02.1959, Side 2

Dagur - 11.02.1959, Side 2
2 D AGUR Miðvikudaginn 11. febrúar 19á9 HERJÓLFUR SKRIFAR HRtNGSJÁ Steinaldarmaður riíar „Akureyrarbréf4í Ritstjóri Morgunbiaðsins gerir gamansamar tilraunir á frumstæðum einstaklingi Kunnir eru nokkrir ætt- flokkar steinaldarmanna í heimi okkar í dag, og geymast þeir eins og gamlar leifar annars löngu liðins tíma í sögu mannkynsins. Þegar eg las „Akureyrar- bréf“ Morgunblaðsins fyrir einni viku, datt mér í hug, að bréfið væri skrifað af stein- aldarmanni, sem Bjarni aðal- ritstjóri hefði kennt stafrófið í því skyni að gera á honum mannfræðilegar athuganir sér til gamans, vita, hve mikið væri hægt að „manna“ einn einstakling af frumstæðasta ættbólki þeirrar tegundar í dýraríkinu, sem kallast „homo sapiens“. Eg skal viðurkenna, að þessi hugdetta mín um steinaldar- mann að baki bréfaskriftum Morgunblaðsins er aðeins einn möguleiki af mörgum um (ausn þeirrar gátu, hver hafi párað þetta bréfkorn á ábyrgð ritstjóra Morgunblaðsins. Eg vil slá þann varnagla, m. a. til þess að gera núlifandi stéin- aldarmönnum ekki rangt til. bað er sem sé hugsanlegt, að innan um allan þorra meðal- greindra íslendinga leynist cinn og einn einstaklingur, sem svo er langt fró meðal- viti, að hann jaori við að vcra á stigi steinaldarmanns. Tak- markatilfellin eru stundum óljós. ORÐSKÝRINGAR STEINALDARMANNSINS. Steinaklargáfurnar skína í gegn, þegar bréfritari er að áraga ályktanir af því litla, sem hann veit og skilur í sam- bandi við nafnið „Herjólfur“. Þekking bréfritara er þessi: Herjólfur hét bóndi og var á skipi mcð Hrafna-Flóka. Hann drap roilur úr hor, af því að hann sinnti ekki hey- öflun. Svona cinföld atriði geía steinaldarmenn munað og haft nokkurn veginn rétt eítir, cf það er lamið nógn oft inn í hausinn á þeim. Bréfrit- ari hefur ekki hugrnynd um, hvort aðrir en þessi umræddi Herjóifur hafa borið sama nafn í langri sögu norrænna og íslenzkra nafngifta allt til þessa dags.Þar sver þelckingin sig enn í ætt við steinöld, og vegna algers skorts á skyn- samlegum hugsunarhætti,gef- ur hann sér það, á steinaldar- manns vísu, að enginn annar Herjólfur liafi yfirleitt nokk- urn tíma verið til. Og smám sanian verður hann, vegna fó- fræði sinnar og lítils vits, sannfærður um, að merkingin í orðinu Herjólfur hljóti að vera: maður, sem drepur roll- ur úr hor, eða e. t. v. maður, sem á horgemlinga. Svo þegar Bjarni spyr steinaldarmann- inn sinn: „Veiztu, góður, hvað Herjólfur merkir?“ Þá svarar steinaidarmaðurinu á auga- bragði: „Maður, sem drepur rollur úr hor!“ Og Bjarni, sem er maður gamansamur og léttur í lund, hlær sennilega við og klappar honum á öxl- ina. Þá eru líkur til, að Bjarni segi: „Veiztu, góður, hvað Bjarni merkir?“ Þá mun steinaldarmaðurinn svara: „Góður maður, sem á að ráða öllu í landinu!“ Ályktunar- hæfileiki af þessari gráðu er sannarlega að skapi Bjarna, og haim dillar þessu mann- fræðilega tilraunadýri sínu og gerir á því fleiri skemmtilegar tilraunir, eins og þegar verið er að stagla cinni og einni setningu í kráku eða páfa- gauk. Það er ef til viil fyrirgefan- legt, þótt steinaldarmaður Morgunblaðsins sé linur í etýmólógíunni, eins og eg hef sýnt fram á. Enda er honum það margsinnis fyrirgefið af minni hálfu. Á sama hátt vor- kcnni eg honum í sambandi við annan málflutning hans, er hann hættir sér út á þann hála ís að ræða efnislega þan mál, sem nú eru efst á baugi í stjórnmálaumræðum, ENÐURPRENTANIR ÚR BARNASKÓLABÓKUM. Eftir að hafa flaskað á upp- runa- og orðskýringafræði, slær hann um sig með sagn- fræðilegum „rökuin". Aðferð- in cr sú, að hann prentar upp úr einhverri harnaskólabók í íslandssögu alkunnar stað- reyndir, svo sem um endur- reisn Alþingis, samkomuár liins endurreista Aljiingis, hvenær stjórnarskráin var veitt íslendingum og fleira gott, sem gaman er að rifja upp, þar á meðal uni þing- mannatölu á Alþingi í liðug 100 ár. STAÐREYNDAÞULUR STEIN ALD ARM ANNS. En cins og steinaldarmanns var von og vísa sleppir hann algerlega að minuast á aðal- atriði niálsins, sem sé: grund- völl kjördæmaskipunarinnar frá fyrstu tið. Steinaldarmað- urinn þylur stáörevndaþulur eins og páfagaukur, en álykt- anir getur hann ekki dregið af einíöjdustu þckkingaratrið- um. Það veitir harla litlar uppíýsjngar um kjördæma- skipunina, þótt sagt sé, að svo og svo margir þingmenn hafi verið þjóðkjörnir eöa svo og svo margir konungkjönvir o. s. frv. Steinaldarmaðurinn hefði átt að viía, úr því að liann er að liíaupa í blöðin með framleiðslu sína, að frá fyrstu tíð hefur grundvöllur kjördæmaskipunarinnar verið í samræmi við sýsluskipting- una. Þetta hefði hann getað lesið út úr staðreyndaroms- unni sinni, ef hann hefði verið gæddur meira viti en stein- aldarmönnum er gefið, bless- aður. Jafnframt hefði stein- aldai-maður gjarnan mátt vita, að sýsluskiptingin er í aðal- atriðum í samræmi við hina fornu þinga- og goðorðaskipt- ingu innan fjórðmiganna. — Sjálfstæði liéraðanna liefur ávallt verið mikið á íslandi og um flest verið hornsteinn ís- lenzks lýðræðis frá ómunatíð. Það ætti því að vera hverjum manni ljóst, að með fyrirhug- aðri breytingu á kjördæma- skipuninni er vegið freklega að liinum forna rétti hérað- anna til þess að hafa áhrif á landsstjórnina, eða, ef maður vill orða þetta dálítið vægar, sem mér finnst raunar engin ástæða tii, þá má segja, að í tillögum Sjólfstæðismanna fclist mikil hætta á því, að svo geti farið, að réttur einstakra liéraða til áhrifa á lands- stjórnina verði fyrir borð bor- inn. Á það vilja Framsóknar- menn ckki hæíta. AKUREYRARKJÖRDÆMI. Þá eru það hugleiðingar steinaldarmannsijns um Akur- eyrarkjördæmi. Ilann telur það hina mestu firru hjá mér, að leggja eigi Akureyri niöur sem kjördæmi. Þetta bendir óneitanlega til þess, að hann hafi aldrei lesið tillögur Sjálf- stæðismanna eða ekki skilið ]iær, liafi hann rennt augum yfir þær. Ef þaö gæíi orðið steinaldarmanninum til ein- liverrar upplýsingar, þá skal eg geta þess hér, að í tillögum Sjálfstæðismanna felst það, að gera eitt kjördæmi úr fjóruni, sem verið hafa til langs tínia, ]). e. Akureyri, Eyjafjarðar- sýsla, S.-Þing. og N.-Þing. Þeíta kjördæmi kemur til með að lieita Norðurlaudskjör- dæmi cystra, cða citthvað slíkt. Þar með er búið að leggja niður fjögur kjör- dæmi, sem bera ofangreind nöfn, þar á mcðal Akureyrar- kjördæmi. Ems og stendur ber einn af fulitrúum á Alþingi sæmdarheitið „þingmaður Akureyrarkaupstaðar“. — Ef tillögur Sjálfstæðismanna ná fram að ganga nefnist enginn þingmaður þessu sæmdarheiti eftirleiðis. Þarf þá frekar vitnanna við? Framsóknar- menn hafa aldrei haldið því fram, hvorki eg né aðrir, að svipta ætti Aiíureyringa með þessu KOSNINGÆRÉTTI, út Framhalcl á 7. síðu. n t't rv n n ílvað fimist þér uin skyldiispariiaðinii? STUÐLAR PÓSTSTJÓRNIN AÐ FRAM- LF.IDSLURÝRN U N? Um áramótin 1957—58 komu til framkvæmda lög um skyldusparnað. Flestir munu á þeirri skoðun, að lög þessi hefðu mátt fyrr verða til, enda sé efling sparnaðarvið- leitninnar mikilsverður þáttur í efnahagsaðgerðum. Tilgang- ur skyldusparnaðai'ins er óneitanlega lofsverður og full ástæða til þess að fylgja hon- um eftir, enda er hér um vísi- tölutryggðan sparnað að ræða, svo að sparifjáreigendur eiga að vera tryggðir fyrir verð- breytingum peninga. Þá er það mikilsvert atriði, að skyldusparnaðurinn rennur í byggingarsjóð ríkisins og er ein af tekjulindum þess sjóðs, sem í framtíðinni er ætlað að standa undir byggingafram- kvæmdum. Þeir, sem þannig spara fé sitt til sjóðmyndunar um húsbyggingaframkvæmdir, eru sannarlega að vinna fyrir framtíðina og munu áreiðan- lega sjálfir .njóta ávaxtanna, þegar þeir þurfa á að halda. Ekki er því að leyna, að menn eru þó ekki alveg ein- huga um skyldusparnaðar- málið í hverju einstöku atriði. Einkum þykir mörgum sum fi'amkvæmdaatriði í sambandi við lögin miður skynsamleg. Tíðindamaður þessa þáttar hefir hitt að máli tvo unga menn og fært skyldusparnað- armálið í tal við þó. Annar þossara manna er Jón H. Ing- ólfsson, starfsmaður við Ull- ar-verksmiðjuna Gefjuni. — Hvað fiunst þér um þessi lög, Jón, og hvcrnig leggst það í þig að láta draga þessi 6% af kuupi þínu við hv.crja útborg- un? , — Að sjálfsögðu finnst mér heldur leitt að láta draga þessa upphæð af kaupi mínu! Og eg er ekki búinn að sjá, að þetta verði til nokkurs gagns. Eg iegg alltaf fyrir ákveðna upphæð í banka við hverja útborgun, og þessi skyldu- sparnaður dregst þá bara frá þeirri upphæð. Hitt skal eg viðurkenna, að þurfi eg á láni til húsbygginga að halda, þeg- ar eg hef öðlazt þau réttindi, þá kemur þetta sér eflaust vel. — Það, sem þú Icggur fyrir í skyldusparnaðinn er skatt- frjálst, og peningar þínir eru verðtl'yggðir þar. Hefir þér þá ekki dottið í hug, að í staðinn fyrir að leggja peninga inn á banka, að Icggja þeim mun meira fram tíl skyldusparn- aðarins og haía þar með meiri tryggingu fyrir, að verðgildi liinna spöruðu peninga ha!d- ist? — Eg hef reyndar aldrei hugsað um það, en betra þykir mér að hafa þá í banka, svo að eg geti gripið til þeirra, ef mér nauðsynlega liggur á þeim. Það er þó ekki svo að skilja, að til þess hafi komið, að eg hafi þurft á sparifé mínu að halda, að minnsta kosti ekki til þess að kaupa óþarfa J úlíus Thorarensen er vinnufélagi Jóns. Mér skilst, að hann hafi meiri trú á gagn- semi skyldusparnaðarlaganna. — Þú ert undanþeginn skyldusparnaðinum, Júlíus, er ekki svo? — Jú, undanþágu fékk eg í desembei' sl. og hef því fengið endurgreitt þáð, sem eg hafði lagt fyrir. — Ilvert ér þá álit þitt á þessum lögum? — Upphaflega var eg mikið á móti lögunum, en svo fór eg að átta mig betur á tilgangi þeirra og hvert gagn væri að þeim. Eg vildi bara, að þau hefðu verið sett fyrr, þá hefði eg átt meira inni. — Datt þér ekki í hug að halda áfram að borga í skyldu sparnaðinn, þótt þú liefðir öðlazt rétt til undanþógu? — Jú, en það var bara ekki um neitt að velja, því að eg hafði meira en nóg með aur- ana að gera, eins og á stóð, og er eg þó ekki eyðslusamur. Þó hefði verið betra að geta haldið ófram að greiða í sjóð- inn og notfæra sér síðar rétt- inn til byggingarláns. — Nú heíir póstsljórniu auglýst, að sparimerkjum verði ekki veitt móttaka né heldur endurgreidd nema á virkum dögum kl. 10—12 og 13—lö. Kemur þetta sér ckki illa? — Jú, þetta er mjög baga- legt, af því að pósthúsið er ekki alltaf opið síðari hluta laugardags á öllum árstímum. Auk þess er það fulllangt gengið að binda okkur við seinnipart laugárdaganna, en þurfa að fá leyfi úr vinnunni ella, til þess að taka út þ'ess'a peninga yfir sumarmánuðiná. — Jón heldur því raunar fram, að þetta sé gert til þess, að peningarnir liggi sem lengst vaxtalausir.— Ef til vill er póststjórnin aðeins að gefa okkur tilefni til þess að fá að skreppa úr vinnunni svo sem hálftíma eða vel það. Mitt álit er nú samt, að það verði sízt til þess að auka fram- leiðsluna, sem er þó að allra dómi nauðsynlegt og allir hafa áhuga á.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.