Dagur - 11.02.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 11.02.1959, Blaðsíða 3
MiSvikudaginn 11. fcbrúar 1359 D A GUR Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jar'ðarför JAKOBÍNU HALLDÓRSDÓTTUR frá Steinkirkju. Vandamenn. naMBBn Jarðarför FRIÐRIKKU INGVARSDÓTTUR, sem andaðist í Elliheimiliriu Skjaidarvík 5. febrúar síðastl., er ákveðin fimmtudaginn 12. febrúar frá Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Stefán Jónsson. jje Hjartans pakkir til ykkar allra, sem glöddup núg með f ^, heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á sjötíu ára af- ? % mceli minu 7. febrúar sl. Heill og hamingja fylgi ykk- z © ur öllum. VIGFÚS KRISTJÁNSSON, Litla-Árskógi. s * I f I Hjartans pakkir til allra peirra, sem glöddu mig með é 5 heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmceli minu © '% 1. febrúar siðasll. — Guð blessi ykkur öll. f 6 % í ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, Hálsi. 1 I I Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Næsta kvöldnámskeið í matreiðslu hefst mánudaginn 23. febrúar. — Nánari upplýsingar í skólanum, sími 1199. rofusfúE r Oskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H. F. Vinnuveitendur, sem hafa samninga við Iðju, eru hér með minntir á að læknisskoðun á starfsfólki verksmiðj- anna ber að framkvæma í febrúarmánuði, er þess vænzt að vinnuveitendur láti ekki undir höfuð leggjast að framkvæma þetta eins og áskilið er í samningunum. Trúnaðarmenn félagsins eru beðnir að fylgjast vel með því að þetta verði gert, og láta stjórnina vita um van- efndir. STJÓRNIN. ÚTSALAN heldur áfram til laugardags. - Enn þá er híLót að gera HAGKVÆM kaup á peysum og fleiru. VEKZLUNÍN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) BORGABIO Sími 1500. § ~_f § : Myndir vikunnar: I I Prófessorinn fer í frí \ l Spænsk-ítölsk gamanmynd. i \ Margföld verðlaunamynd. — ; | Leiksctjóri: Louis Berlanga. \ \ Danskur texti. i | Rauða blaðran [ i Stórkostlegt listaverk, er | i hlaut gullpálmann í Cannes i i og frönsku gullmedalíuna i i 1956. — B. T. gaf þessu f = prógrammi 8 stjömur. i | Lending upp á líf I I og dauða [ I (Zero Hour.) § i Ný, ákaflega spennandi, am- i i erísk mynd, er fjallar um æv- i i intýralega nauðlendingu i i farþegaflugvélar. | ÍAðalhlutverk: i 1 Dana Andrews, | Linda Darnell, | Sterling Hayden. i ruttiiiiiiiiiiitiiiiiiii.....iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiuiiiiiiit. Silver-Cross barnavagn mjög lítið notaður, til sölu. Uppl. i síma 1086 og 1591. TIL SOLU: Hjónarúm, með dýnum og náttborðum. F.innig ísskáp- ur, þvottavél og rafeldavél. Uppl. i sima 1184. STULKUR! Utlendingur í góðri stöðu, sem ætlar að dvelja hér á landi um lerisri tíma óskar o að kynnast stúlku á aldrin- um 30—40 ára, mcð hjóna- band fyrir augum, Þær stúlkur, sem óska nán- ari upplýsinga eru beðnar að senda nafn sitt ásamt mynd, í lokuðu bréfi, á af- greiðslu blaðsins, merkt: „Hjónal)and". Fullkominni þagmælsku heitið. Lítil íbúð eða smáliýsi, má vera braggi, óskast til leigu nú þegar eða í vor. Afgr. vísar á. Félagsbúskapur Maður óskar eftir félaga til búreksturs í nágrenni Ak- ureyrar. — Jarðnæði er fyrir hendi. Afgr. vísar á. Stof a til leigu Sérinngangur. Upplýsingar í Brekkugötu 35 að sunnan. Barnavagn til sölu Uppl. í sima 1472. Ú T S A L A . Áðnr auglýst ÚTSAIA á' SKOFATNAÐI og gölluðum vörum frá HEKLU, verður næstkomandi fimmtu- dag og föstudag. Aðeins þessir 2 dagar. KAUPFÉLAG EYFÍRÐINGA TIL SÖLU er hluti minn í Véla- og plötusmiðjunni Atli. A L B E R T S Ö L V A S O N 7 Margir litir af vönduðum alullarfataefnum. SAUMASTOFAN STRANDGÖTU 11 Valtýr Aðalsteinsson. Lauprvðtnsskóli 30 ára Þeir vinir og velunnarar Laugarvatnsskóla, sem eignast vilja afmælisritið, geta fengið það keypt. á afgreiðslu Dags og Morgunblaðsins á Akureyri eða hjá undirrit- uðum SKÚLI JÓNASSON, Svalbarðseyri. LAXÁRVIRKJUN Hinn 6. febrúar 1959 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað hinn árlega útdrátt á 6% láni bæj- arsjóðs Akureyrar til Laxárvirkjunar, TEKNU 1939. Þessi bréf voru dregin út: Litra A nr. 5 - 13 - 34 - 80 - 112 - 113 - 126. Litra B nr. 30 - 35 - 55 - 56 - 60 - 68 - 129 - 160. Litra C nr. 2 - 6 - 18 - 20 - 90 146- 170- 297 - 299 - 422 — 429 - 546 - 547 ¦ 663 - 666 190- 197- 325 - 338 - 432 - 437 - 550 - 561 - -679-681. 117 _ H9_ 139 943 _ 270 - 294 368 - 392 - 421 463 - 473 - 497 574 - 625 - 626 Hin útdregnu skuldabréf verða greidd í skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri 1. júlí 1959. Bæjarstjórinn á Akureyri, 6. febrúar 1959. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON JÖRÐIN NAUST I við Akureyri er til sölu og laus til ábúðar í vor. íbúðarhús, fjós, hlaða, hæsnahús og kartöflugeymsla allt raflýst. 14—20 dagsláttur ræktað land. Bústofn getur fylgt ef óskað er. Leiga getur komið til greina. — Semja ber við MAGNA FRIDJÓNSSON, sem gefur allar nánari upplýsingar (sími 02).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.