Dagur


Dagur - 11.02.1959, Qupperneq 3

Dagur - 11.02.1959, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 11. febrúar 1959 D A G U R Þökkuni innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JAKOBÍNU ÍIALLDÓRSDÓTTUR frá Steinkirkju. Vandamenn. Jarðarför FRIÐRIKKU INGVARSDÓTTUR, seiii andaðist í Elliheimilinu Skjaldarvík 5. febrúar síðastl., cr ákveðin fimmtudaginn 12. febrúar frá Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Stefán Jónsson. & . . | j; Hjartans þakktr til ykkar allra, sem glödduð mig með J heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á sjötiu ára af- ý mccli minu 7. febrúar sl. Heill og luimingja fylgi ykk- X © ur öllum. £ © f é I VIGFÚS KRISTJÁNSSON, Litla-Árskógi. t 'f'v.n ■4'® 'í'v,' -<-'£? -<*£? '»S;* 4-*3? X»S;< -4* f ... f * Hjartans þakkir lil allra þeirra, sem glöddu mig mcð * j heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmceli míiiu e 1. febrúar siðastl. — Guð blessi. ykkur öll. f I ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, Hálsi. % © I BORGARIO Sími 1500. Fra Húsmæðraskóla Akureyrar Næsta kvöldnámskeið í matreiðslu liefst mánudaginn 23. febrúar. — Nánari upplýsingar í skólanum, sírni 1199. tkrifsfofusfúlka Óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynfeg. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H. F. Vinnuveitendur, sem hafa samninga við Iðju, eru liér með minntir á að læknisskoðun á starfsfóíki verksmiðj- anna ber að framkvæma í febrúarmánuði, er þess vænzt að vinnuveitendur láti ekki undir höfuð leggjast að framkvæma þetta eins og áskilið er í samningunum. Trúnaðarmenn félagsins eru beðnir að fylgjast vel með því að þetta verði gert, og láta stjórnina vita urn van- efndir. STJÓRNIN. ÚTSALAN Iielcíur áfram til laugardags. - Enn þá er híL^t að gera HAGKVÆM kaup á peysum og fleiru. VERZLUNIN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) j Myndir vikunnar: \ \ Prófessorinn fer í frí! j Spænsk-ítölsk gamanmynd. j ; Margföld verðlaunamynd. — j j Leiksctjóri: Louis Beiianga. j ; Danskur texti. j | Rauða blaðran \ Stórkostlegt listaverk, er j hlaut gullpálmann í Cannes ; É og frönsku gullmedalíuna \ 1956. — B. T. gaf þessu ; prógrammi 8 stjörnur. Lending upp á líf | og dauða (Zero Hour.) ; Ný, ákaflega spennandi, am- j erísk mynd, er fjallar um æv- j intýralega nauðlendingu farþegaflugvélar. jAðalhlutverk : j Dana Andrews, Linda Darnell, j Sterling Hayden. illllllllllllllllllll I I III11111111 1111III1111II Silver-Cross barnavagn mjög lítið notaður, til sölu, Uþpl. i sitna 10S6 og 1591. TIL SOLU: Hjónarúm, með dýnum og náttborðum. F.innig ísskáp ur, þvottavél og rafeldavél. Uþpl. i sima 1184. STULKUR! Útlendingur i sróðri stöðu, sem ætlar að dvelja hér landi um lengri tíma óskar að kynnast stúlku á aldrin- um 30—40 ára, með hjóna- band fyrir augum. Þær stúlkur, sem óska nán: ari upplýsinga eru beðnar að senda nafn sitt ásamt mynd, í lokuðu bréfi, á af- greiðslu blaðsins, merkt „Hjónaband". Fullkominni þagmælsku heitið. Lítil íbúð eða smáhýsi, má vera braggi óskast til leigu nú þegar eða í vor. Afgr. vísar á. Félagsbúskapur Maður óskar eftir félaga til búreksturs í nágrenni Ak ureyrar. — Jarðnæði er fyrir liendi. Afgr. vísar á. Stofa til leigu Sérinngangur. U pplýsingar í Brekkugötu 35 að sunnan Baniavagn til sölu Uppl. i sima 1472. Ú T S A L A , Áður augiýst ÚTSALA á SKÓFATNADI og gölluðum vörum frá HEKLU, verður næstkomandi fimmtu- dag og föstudag. Aðeins þessir 2 dagar. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA TIL SÖI.U er hluti minn í Véla- og plötusmiðjuiini Atli. ALliERT S Ö L V A S O N N Y Margir Iitir af vöiiduðum aíullarfataefnum. SAUMASTOFAN STRANDGÖTU 11 Valtýr Aðalsteinsson. Laugarvafnsskóli 30 ára Þeir vinir og velunnarar Laugarvatnsskóla, sem eignast vilja afmælisritið, geta fengið það keypt á afgreiðslu Dags og Morgunblaðsins á Akureyri eða hjá undirrit- uðum SKÚLI JÓNASSON, Svalbarðseyri. LAXÁRVIRKJUN Hinn 6. febrúar 1959 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað hinn árlega útdrátt á 6% láni bæj- arsjóðs Akureyrar til Laxárvirkjunar, TEKNU 1939. Þessi bréf voru dregin út: Litra A nr. 5 - 13 - 34 - 80 - 112 - 113 - 126. Litra B nr. 30 — 35 — 55 — 56 — 60 — 68 — 129 — 160. Litra C nr. 2 - 6 - 18 - 20 - 90 - 117 - 119 - 139 146 - 170 - 190 - 197 - 243 - 270 - 294 297 - 299 - 325 - 338 - 368 - 392 - 421 422 - 429 - 432 - 437 - 463 - 473 - 497 546 - 547 - 550 - 561 - 574 - 625 - 626 663 - 666 - 679 - 681. Flin útdregnu skúídabréf verða greidd í skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri 1. júlí 1959. Bæjarstjórinn á Akureyri, 6. febrúar 1959. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON JÖRÐIN NAIJST I við Akureyri er til sölu og laus til ábúðar í vor. íbúðarhús, fjós, lilaða, hæsnahús og kartöflugeymsla allt raflýst. 14—20 dagsláttur ræktað land. Bústofn getur fylgt ef óskað er. Leiga getur komið til greina. — Semja ber við MAGNA FRIÐJÓNSSON, sern gefur allar nánari upplýsingar (sírni 02).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.